Alþýðublaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 3
ÓTTIZT EKKI VITÁNN! Við' aðkeyrshina að Laugar dalshöllinni hefur Vita- og hafnarmálastjórnin sett upp hljóðvita, sem hefur skotið bílstjórum og vcgfarendum sllilega skeik í bringu. Veg- farendum sem e’iga leið barna um er því hér með bent á að láía ekki hvell- hljóð vitans hafa áhrif á akst urshæfni sína, og er bessi að vörun gefin með sérstöku til- liti til H-dags, ttegar taugar manna verða nógu þandar, þótt elski bæt’ist við hroll- vekjandi hljóð vitans. Grotnaði í sandinum við Eyrarbakka - er nú \ önd- vegi á sýningunni íslend- ingar og hafið Áraskipið Farsæll, sem stendur fyrir framan sýningarhöllina í Laugardal, á meðan sýningin ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ er opin, á sér merkilega sögu. Sigurður Guðjónsson frá Litlu-Háeyri á Eyr arbakka á allan veg og vanda af því að þetta skip er þarna komið, og sagði Iiann Alþýðublaðinu frá sögu þess í stórum dráttum í gær. Þetta skip var smíðað árið 1915 af Steini Gu'ðmundssyni, Einarshöfn á Eyrarbakka, segir Sigurður í upphafi máls síns. Þetta var 'eitt síðasta skipið sem Steinn smíðaði um ævina, en talið er að hann hafi smíð að nokkur hundruð slík. Eigandi skip^ins var Páll Glímsson, og er hann dó um 1930, var bát- urinn gerður út af ekk.ju hans Önnu Sveinsdóttur, en síðar af bróður hennar Sigurði Sveins- syni. Á fjórða tug aldarinnar var skininu lagt upp á Eyrarbakka. Síðustu árin, sem skipið var í notkun, var í því vél, en vélar v^ru settar í flest þessi gömlu áraskip og er óhætt að segja, að það hafi verið fyrsti vísirinn að trillubátaútgerðinni svo- nefndu, sem þyrfti að fá annað nafn, en það er nú verksvið málfræðinganna. Þessi gömlu áraskip voru ekki nógu heppi- lega byggð -fyrir vélar, enda gengu þau fljótt úr sér eftir 1365 um- ferðarverðir Á blaðamannafundi með Framkvæmdanefnd hægri um- ferðar í gær kom fram, að í næstu viku verði alls 1365 um- ferðarverfi'ir við umferðargæzlu á 27 þéttbýlisstöðum á landinu. Tæpur helmingur þeirra, eða um 600 umferðarverðir, verða að störfum í Reykjavik og munu þeir gæta 200 varðsvæða. Allir umferðarverðirnir eru sjálfboðaliðar. Upphaflega var búizt v'ið, að fjöldi umferðar- varða á öllu landinu yrði um 2000 og er því tala umferðar- varða nokkru lægri en uppliaf lega var gert ráð fyrir. Sums staðar úti á landi, til dærois í Borgarfirði, verða um ferðarverð'ir staðsettir á hættu l<*gum stöðum á þjóðvegum, til að nefna á blindbeygjum og blindhæðum. 1 Gott H-dagsveður } Yeðurguöirnfr munu stuðla að því, að umferðarbreytingin í dag • fari vel og slysalaust fram. Veðurstofan spá'ir sunnan strekkingi við . suöurströndina og Vestmannaeyjar og búast má við skúrum annað veifið á Suðurlandi. Norðanlands og austan búast veðursjámenn breytingar. Eftir að skipinu var lagt, kom til mála að það yrði varðveitt. Á vegum Fiskifélags ins og þjóðminjavarðar var skip inu breytt í upphaflega mynd •Iþess, en vegna húsnæðisvand- ræða og annarra erfiðleika, var ekki talið mögulegt að halda áfram að hlynna að því, og var því látið nægja að gera mæl- inggr og teikningar af skipinu. Eftir það var ekkert hugsað um skiníð og'það fúnaði niður, rifn aði af sól á sumrin og' fennti í kaf í sand í útsynningi á vet- urna. Skipið var komið að hálfu levti í kaf í sand, og grasið greri upp um rifur á botni bess, þegar ég fór að‘huga að því að bjarga því. Þar sem þetta var eina skip ið með þessu lagi (Steinslagi) sem eftir var ofansjávar, þóttí mér það heldur lítil þjóðrækni að láta það grotna niður. Ég byrjaði á því að negla grind x það að utan og innan svo það hryndi ekki sundur, þegar að því lcæmi að það yrði hreyft. Fvrir einum 13-14 árum bvggði ég yfir það til bráðabirgða og hélt áfi'am að dytta að því, en fekk síðan eina áraskipasmið- inn, sem þekkti til verka við skip af þessari gerð, Jóhannes Sigurjónsson, til að hjálpa mér. Jóhannes var kominn á áttræð isaldur og því síðustu forvöð að njóta handleiðslu hans. Hann lézt fyi'ir nokkrum vikum, en sonur hans lagði svo síð- ustu hönd á verkið áður en Sigurður Guffjónsson setti upp seglin á Farsæli í gærmorgun og þá var þessi mynd tekin. Mynd af skipinu birt'ist á 5. síðu blaösináí í gær. (Ljósir..: Bjarnleifur). skipið var flutt hingað í því sama formi og það var í upp- hafi. Ég hafði hugsað mér að þetta skip yrði aðalgripurinn í sjóminjasafni, sem ég og nokkr ir aðrir sérvitringar á Eyrar- bakka viljum setja á stofn þar.< Við höfum leitað til þjóðminja' vai-ðar viðvíkjandi því máli og hefur hann tekið vel í að styðja okkur. Þess er vert að geta að sýningarnefndin hefur lofað að greiða þann kostnað, 'Sem lagt var í til að Ijúka við það kom hingað. viðgerðina á skipinu áður en — Varstu nokkui-n tíma á þessu skipi? ■— Nei, ég var lítið á ára- skipum — leið mín lá /m borð í mótorskipin og síðan á tog- ara. Nú er ég kominn í land eins og gömlu þorskarnir sem koma á æskustöðvarnar til að deyja. Á þessum áraskipum réru oft ast 14 menn. Það þótti gott að fá 20-30 fiska á mann í róðri, mikið meira gat báturinn ekki borið við venjulegar aðstæður. KASKOIRYGGINGAR HAFA STÓRAUKIZT Gífurleg aukning hefur orð- Er það 10% aukning á öllum ið á kaskótrygg’ingum undan- kaskótryggingum hjá Hag- farið að því er Jónas Sveins tryggingu. Taldi Jónas aukn- son, starfsmaður hjá Hag- ’inguna óefað vera vegna um- tryggingu tjáði Alþýðublaðinu ferðarbreytingarinnar um helg í gær. Hefði strax farið að bera á aukningunni, er fólk liefði endurnýjað trygg’ingar sínar í apríl og liafa kaskó- tryggingar hjá fyrirtækinu auk izt um 60-70% síðustu 30 daga miðaff við sama tima í fyrra. ina. liefði borið á því að menn hefðu tryggt bifreið ir sínar í 5-6 mánviði og ættu kaskótryggingar sennilega eft 'ir að aukast enn meir fyrstu vikurnar eftir H-dag. ■' *; H-MERKI Á BÍLA r Lítil H-merki til að líma á bíla verða til afhendingar á öllum benzínstöðum á Iandinu frá og með H-vgi. Ætlazt er til að tvö slík merkí a. m. k. séu á hverjum bíl, utan á liliðarrúðu ökumanns og á mæ'uborðinu fyrir framan ökumanninn. Fram kvæmdanefnd liægrj. umferðar Ieggur til við ökumenn, að þeir færi merkið á mælaboröinu tíl öðru hvoru, svo að merkið komi að fullum notum við að minna ökumanninn á hægri umferð. Auk þess sem merkin verða til afhend'ingar á öllum benzín- stöffvum, verður hægt að fá þau hjá umferðaröryggisnefndum og á lögregluvarðstofum. 26- maí 1968 - ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 •jji’jí; iivill (iif;J -Ss *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.