Alþýðublaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 13
Hljóðvarp og sjónvarp (n m nr/M T1 Ti [[ uu m lil Sulnuiuas u. __ .-s.. uw. 18.00 Helgistund Séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli. 18.15 Stundin okkar • Efni: 1. Halldór Erlendsson ræöir um vciðiútliúnaS. 2. Séra Friðrik Friöriksson. Kvikmynd gerð af Ósvaldi Knudsen. 3. I.itla fjölleikahúsið, þriðji þáttur (Sænska sjónvarpið). Umsjón: Hinrik Bjarnason. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.35 Myndsjá Innlendar og erlendar kvik. myndir um sitt af hverju. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 21.05 Samson og Dalila Sjónvarpsleikrit^gert eftir sögu D. H. Lawrence. Aðalhlutverk Ieika Patricia Routledge og Ray McNally. íslenzkur texti: Ingihjörg Jónsdóttir. 212)5 Vegleysa (Seven miles of had road). Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: Eleanor Parker, Jeffrey Hunter og Neville Brand. fslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. Ekki ætluð hörnum. 22.40 Dagskrárlok. ■C 1 ~1 i ÍU B p ■ Sunnudagur 26. rnaí 1968. 3.00 Frá vinstri til hægri í umferðinni Fréttir. Tilkynningar. Upplýs ingur. Vcðurfregnir. Tónleikar. 6.00 Valgarð Bricm lýsir gildistöku hægri umferðar. 8.30 Almennar fréttir Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Viðtöl og fréttir frá hægri umferð svo og tónleikar. 10.10 Veðurfrcgnir. Umferðarfréttir og tónleikar. 11.00 Hátíðarmessa sjómanna í Hrafnistu Prestur: séra Grímur Grímsson. Organleikari: Kristján Sigtryggsson. Klrkjukór Ásprestakalls syngur. 12.00 Hádegisútvarp Tiíkynningar um umferðina. Tónlelkar. Dagskráin. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Upplýsingar um umferðarmál. Tónleikar. 1400 Frá útisamkomu sjómanna dagsins við Hrafnistu a. Minnzt drukknaðra sjómanna: Biskup íslands, herra Sigur björn Einarsson, talar, Kristinn Hallsson syngur; Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. b. Ávörp flytja. Eggert G. Þorsteinsson sjávar útvegsmálaráðherra, Baldur Guðmundsson útgcrðarmaður og Gunnar Friðriksson forseti (!) m B Siysavarnafélags íslands. c. Afhending heiðursmerkja og verðlauna: Pétur Sigurðsson formaður SJómannadagsráðs kynnir þá, sem hljóta heiðursmerki sjómannadagsins. d. Einsöngur: Kristinn Halisson syngur við undirleik Lúðrasveitar Reykja víkur. Stjórnandi sveitarinnar er Páll P. Pálsson. 15.30 Umferðarfréttir. Viðtöl. Tónleikar. 16.55 Veðurfregnir. 1700 Barnatími: Einar Logi Einars son stjórnar. a. „Óvænt heimkoma'* Eyglö Magnúsdóttir og Ketill Larsen flytja þátt, sem er saminn í tilefni Hdagsins. b. „Sjómannavalsinn" Sigurður Ólafsson syngur lag Svavars Benediktssonar. c. „Borgin við sundið** Einar Logi les kafla úr bók Jóns Sveinssonar (Nonna). d. Syngjum og leikum saman Kór og hljómsveit barna úr Álftamýrarskóla í Reykjavík skcmmta undir stjórn Reynis Sigurðssonar. e. „Laumufarþeginn" Einar Logi les í þýðingu Ævars R. Kvarans. f. Nokkur lokaorð Sgra Ingólfur Guömundsson flytur. 18.00 Umferðarmál. Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukar um umfcrðarmál. Tilkynningar. 20.00 Sjómannavaka a. Ávarp Pétur Sigurðsson formaður Sjómannadagsráðs flytur. b. Á livalamiðum Hjörtur Pálsson talar við hvalveiðisjómenn. c. Útgerð og sjómennska Arnar Jónsson syngur gaman vísur eftir Gest Guðfinnsson.. Við pianólið: Magnús Pétursson. d. Sjóróður frá Stokkscyri 16. marz 1895. Haraldur Hannesson hagfræö ingur flytur frásögu úr hand ritasafni Jóns Pálssonar fyrrum bankagjaldkera. e. „Vomurinn kemur“, smásaga eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les. 21.30 Umferðin með nýjum svip Viðtöl. Upplýsingar. Umferðarfréttir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kveðjulög skipshafna og danslög Eydis Eyþórsdóttir les kveðj urnar og kynnir lögin mcð þeim. Sextett Jóns Sigurðssonar leikur danslög í hálftíma. Söngvari: Stefán Jónsson. (24.00 Almennar fréttir og um- ferðarfréttir í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. SERVÍETTU- PRENTUN SflUSMOl. Mánudagur 27. mai 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Kengúrur f þessari mynd segir frá kengúrum I Ástralíu, sem landsmenn þar hafa á mis- Jafnan þokka, einkum þó sauðbændur. Lika er sagt frá rannsóknum á kengúrum, sem m.a. er ætlað að stuðla að betra eftirliti með dreifingu og viðkomu þeirra. íslenzkur texti: Dóra Haf. steinsdóttir. 20.55 Anne Collins syngur Undirleikari er Ólafur Vignir Albertsson. Flutt eru enskt þjóðlag og lög eftir Handel og Saint-Saens. 21.05 Popkorn Vinsælar, norskar unglinga. hljómsveitir koma fram í þessum þætti og sýnd er nýjasta tízka unga fólksins. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 21.35 Harðjaxlinn „Fáið yður glas af rauðvíni*'. Aðalhlutverk: Patrick McGoohan. íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. 22.25 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Björn Jónsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veöurfrcgnir. 8.40 Skólaútvarp vegna hægri umferðar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.10 Skólaútvarp vegna hægri um_ ferðar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Skólaútvarp vegna hægri umferðar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (cndurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. TU. kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaöarþáttur Jónas Jónsson ráðunautur talar um grænfóðurræktun. 13.30 Skólaútvarp vegna hægri umferðar Þrír þættir úr morgunútvarpi endurteknir með stuttu millibili. 14.25 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les „Valdimar munk“, sögu eftir Sylvanus Cobb (15). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Bee Gees, Michael Danzinger, Robertino, Milan Gramantik, Fats Domino o.fl. skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Forleikur eftir Sigurð Þórðarson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stj. b. „í landi ljóðs og hljóma**, lagaflokkur op. 20 eftir Sigurð Þórðarson. Sigurður Björnsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Fimm skissur fyrir pianó eftir Fjölni Stefánsson, Steinunn S. Briem leikur. d. „Brim“ lag eftir Pál ísólfsson. Karlakórinn Fóstbræður og Gunnar Kristinsson syngja; Ragnar Björnsson stj. e. Fimm lög eftir Árna Thorsteinsson. Karlakórinn Fóstbræður syngur; Jón Þórarinsson stj. 17.00 Fréttir klassísk tónlist Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Serentu op.. 48 eftir Tsjaíkovský; Sir John Barbirolli stj. Franco Corelli syngur ítölsk lög. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Óperettutónlist. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Bjarki Elíasson yfirlögreglu- þjónn talar. 19.50 „Inn milli fjallanna** Gömlu lögin sungin og lcikin. 20.15 Rödd um skólamál Erindi eftir Harald Ómar Vilhelmsson kennara; Höskuldur Skagfjörð les. 20.35 Chaconna í d_moll eftir Bach Mikhail Vajman leikur á fiðlu á tónleikum í Austurbæjarbíói í marz sl. 20.50 Á rökstólum Ásinundur Sigurjónsson blaða- maður og Þorsteinn Thoraren. sen rithöfundur tala um ástandið í Frakklandi. Björgvin Guðmundsson við'- skiptafræðingur stjórnar umræðum. 21.35 Kammerkonsert fyrir píanó, tréblásturshljóðfæri og slag_ hljóðfæri eftir Karl-Birger BlomdahL Hans Leygraf og félagar úr Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Sixten Ehrling stj. 21.50 íþrðttir Örn Eiðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í hafísnum** eftir Björn Rogen Stefán Jónsson fyrrum náms stjóri les þýðingu sína (4). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds. sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. HVBRSBMGE TUEIíE SIÐÞE T TATILENDAHEEURRÁÐIEÞ ÁGÁTUHVARHAGKYÆMASTS ÉAÐKAUPA ÍSLENZIQ'RÍME RKIO GERÍMERKJAVÖRURE INNIGÖDÍRARBÆKURTÍMA RITOGPOCKETBÆKURENÞA BERÍBÆKURO GERlMERKlA BALDURSGÖTU11PB0X549 SELJUMKAUPUMSKIETUM. EIRRÖR Kranar, fittmgs, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3, Sírni 38840. Ferðafélag íslands ráðgerir eft irtaldar ferðir um hvítasunn- una: 1. Ferð um Snæfellsnes, gengið á jökulinn, ef veð'ur leyfir. 2. Þórsmerkurferð. 3. Veiðivatnaferð, ef fært verð ur. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. SÖNGSKEMMTUN í HÁSKÓLABÍÓI. Finnski samkórinn „Helsingin Laulu" frá Helsingfors, heldur söngskemmtun í Há- skólabíói laugardaginn 1. júní kl. 16.00. Stjórnandi: Kauli Kallioniem. Einsöngur: Enni Syrjálá. ÐRÆTTI VERÐUR EKKI FRESTAÐ! Vinningur: Mercedes Benz 220, nýja gerOin. — Dregið 16. júní 1968. Styrkið starf RauSa Kross deildarinnar í Reykjavík. Happdrætti Reykjavíkurdeiidar Rauða Kross íslands. 26- maí 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.