Alþýðublaðið - 09.07.1968, Page 8

Alþýðublaðið - 09.07.1968, Page 8
Fíllinn þarf 12 lítra af mjólk á dag Það er heilmikil vinna að gefa þessum 6 mánaða fílsunga mat inn sinn. Hann drekkur hvorki meira né minna en 12 lítra af Innlendar og erlendar frétta- og sumarmyndir mjólk á dag. Fru Pat Deller, sem rekur verzlun með lifandi dýr í Lemsford Englandi, Borgfirzk æska tilstuðlan Ungmennasambands Borgarfjarðar, sem vill með þessu láta sitt af mörkum til að beina æskufólki inn á réttar brautir. Námskeiðinu lauk með keypti fílsungann frá dýragarð inum í Bedford fyrir skömmu. Hún he'fur nú komizt að raun um að unginn þarf fæði fyrir tæpar 1400 krónur íslenzkar á hverri viku. Fílsunginn er fá- skiptinn við önnur dýr á heim ilinu nema hvað hann heldur upp á páfagaukinn, sem situr á mjólkurkassanum. Á myndinni hér að ofan eru hátt á annað hundrað borgfirsk ungmenni, sem stundað hafa nám við hinn glæsilega Leirárskóla í Borgarfirði. Þegar skólanum lauk í vor, efndi skólastjórinn, Sigurður Guðmunds- son frá Hvanneyri, til námskeiðs, félagslegs og íþróttalegs eðlis og voru þátttakendur 167 talsins á aldrinum 16 ára og yngri. Námskeiðið var haldið að miklu íþróttamóti helgina 8.—9. júní, þar sem keppt var í mörgum aldursflokkum og sá Höskuldur Goði Karlsson um framkvæmd mótsins. Ennfremur voru kvöldvökur, varðeldar og dansleikir fyrir æsku fóikið. Myndina af þátttakendum í þessu námskeiði tók Sigurður Guðmundsson. Frægur gíraHi Og hér höfum við mynd af einasta gíraffanum í heimi sem notaður er til reiðar að því er sagnir herma. Gíraff- inn heitir Lucky og er níu ára. Hann var þriggja ára þegar hann var fyrst notaður til reið ar. Nú er hann fimm metra á hæð og aðalnúmerið í sirk- usnum Busch-Roland, sem nú er á ferð í Vestur-Þýzkalandi. 8 júlí 1968 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.