Alþýðublaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 10. ,iúli 1968, 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frcttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Hljómplötusafnið (endurtekinn páttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Gísli Magnússon leika.. Fiðlukonsert í e-moll, op. 64 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. b. „SÖngurinn“ og „Gissur eftir Mendelssohn. 14.40 Við, sem heima sitjum ríður góðum íáki“. Þorsteinn Wolfgang Schneiderlian og Inga Blandon les söguna: Hanncsson syngur tvö lög eítir hljómsveit útvarpsins í Berlín „Einn dag rís sólin hæst“ Bjarna Þorsteinsson. leika; Ferenc Fricsay stj. eftir Rumer Godden (8). c. Canzona og vals eftir Helga Rita Gorr syngur óperuaríur 15.00 Miðdegisútvarp Pálsson. Sinfóniuhljómsveit eftir Saint-Saens og Gluck. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: íslands leikur; Olav Kielland 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. írska lúðrasveitin leilcur stjórnar. 18.00 Danshljómsveitir leika. hítlalög. d. Syrpa af lögum úr „Pilti Tilkynningar. Lög úr „Járnhausnum“ eftir og stúlku" eftir Emil Thorodd 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá Jón Múla. sen í iitsetningu Jóns Þórarins. kvöldsins. Tivolihljómsveitin leikur lög sonar. Sinfóníuhljómsvcit 19.00 Fréttir. Tilkynningar. eftir Lumby. íslands leikur; Páll P. 19.30 Daglegt mál Los Bravos, Sounds Orchestral- Pálsson stjórnar. Tryggvi' Gíslason magister hljómsveitin, Hermans Hermits e. Úr Hulduljóðum eftir Skúla flytur þáttinn. o.fl. skemmta. Halldórsson. Gunnar 19.35 Tækni og vísindi 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist Kristinsson syngur við undirleik Rafeindastríð stórveldanna; a. Fjögur íslenzk þjóðlög fyrir höfundar. Páll Theódórsson eðlisfræðingur flautu og píanó eftir Árna 17.00 Fréttir. flytur fyrra erindi sitt. Björnsson. Averil Williams' og Klassísk tónlist 19.55 Hollenzk' þjóðlög Hollenzki kammerkórinn og Conccrtgcbouw hljómsveitin flytja; Felix de Nobel stj. 20.20 Spunahljóð Umsjónarmenn: Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugston. 21.15 Ungiingameistaramót Norðurlanda i knattspyrnu: fsland — Noregur leika á Laugardalsvelli. Sigurður Sigurðsson lýsir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan; „Dómarinn og böðull hans“ eftir Friedrich Diirrenmatt Jóhann Pálsson les þýðingu Unnar Eiríksdóttur (7). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stcpliensen kynnir. 23.05 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Handbolti Framhald af bls. 11. sigri sínuirr yfir Víking 5 mörk gegn 3. Lestina rak Ánmann með ekkert stig. Eftir fyrri dagirni voru því sigurstranglegust KR í A-riðli með 4 stig og Fram í B-riðli með 4 stig, en frá sumum döm unum heyrðist að þær skyldu sko vinna á morgun. Mótinu var svo framhaldið á sunnudaginn og hófst kl. 10. Umsjónarmenn mótsins voru því mættir upp úr níu. Fyrstar mættu Valsdömurn- ar til leiks og bauð formaður handknattleiksdeildar KR þær velkomnar, ekki var hann þó lengi að iðrast þess, því þær byrjuðu á að vinna KR með 5 mörkum gegn 1, og eftir það tókst ekki að forða sigri þeirra 1 í A-riðli. En Leikar fóru þannjg: Valur — KR 5:1, KR - FH 7:2, Njarðvík - FH 5:1, Njarðvík — Breiðablik 2:2, Valur — Breiðablik 3:2. Framarar voru einnig ó- stöðvandi í B-riðli, og sigruðu með .8 stigum. Leikar fóru þannigr Völsungur — Víkingur 8:2, Völsungur — Ármann 7:1, Þór *- Ármann 6:3, Fram — Þór 4:2, Fram — Víkingur 9:4. If Röð liðanna var því: AriðiII: Valur 7 stig KR 6 stig UMFN 4 stig Breiðablik 3 stig EII 0 stig. B-riðill: Fram 8 stig Völsungur 6 stig Þór 4 stig Víkingur 2 stig Ármann 0 stig. Úrslitaleikurinn fór svo fram á Melaskólasvæðinu kl. 7 á sunnudagSikvöldið, milli Fram og Vals, og sigraði Fram þar eftir mjög skemmtilegan og fepennandi leik 6—5. Má segja að Fram-liðið hafi verið vel að sigrinum komið og er það sögn kunnáttumanna í handknattleik að undarlegt sé hversu vel svona ungt lið er agað, en þjálfari þess er hinn kunni fyrirliði landsliðs ins Ingólfur Óskarsson. Axel Einarsson formaðúr KSÍ afhenti Fram síðan bikar inn og verðlaunapeninga, sem handknattleiksdeild KR hafði látið gera til minningar fýrir sigurvegarana. Síldin Framhald af bls. 7. Ástæða er til að ætla að síld in muni dveljast á þeim slóð um þar til hún hefur göngu sína suðvestur á bóginn, á isvæðið austur af landinu, síð- ■sumars. Þess má geta að síld sú er veiðist á Bjarmareyj arsvæðinu er að langmestu leyti 7—9 ára gömul, én einnig er nokkuð far.ið að bera á 4 og 5 ára síld, sem ekki hefur gætt í veiðinni áður. Skip Framhald af 1. síSu. og vatni. Síldin er, eins og sagt var áð- ur eign Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjunnar. Skipið rúmar um 3.000 tonn síldar í hverri ferð og á því er um 20 manna áhöfn. Veitir Síldin, eins og í fyrra, flotanum olíu, vatn og vistir. Samtals geta þá öll skipin flutt samtímis um 10,500 tonn síldar af miðunum. Nordgard er tekið á leigu til 3—4 mánaða. Alls kostaði það Síldarverksmiðjur ríkisins níu milljónir króna að géra skipið út til síldarflutninganna, fyrir utan leigugjaldið. Kostnaðurinn fólst í kaupum á ýmsum tækj- um, þ. á. m. ljósavélum, skrúf- um, dælum og öðrum tækjum, en er skipið siglir til síns heima verða tækin tekin úr því, enda eign S. R. Fyrir tveimur dögum var aug- lýst eftir umsóknum lækna til starfa um borð í varðskipi á síldarmiðunum. Samkvæmt uþp- lýsingum fengnum hjá Jóni Thors í dómsmálaráðuneytinu í gær — hafði einnig verið leitað til læknafélagsins um aðstoð við út- vegun læknis í þetta nauðsyn- Iega hlutverk. Lækninum er ætl- aður staður um borð í varðskipi, en á þremur stærstu skipum Landhelgisgæzlunnar er aðstaða til læknisaðgerða. Ekki hefur málaleitan borið árangur enn sem komið er. Eiðamót Framhald af bls. 6. er Björn Magnússon kennari á Eiðum og hefur meginþungi alls undirbúnings hvílt á honum. Að- standendur þessa 13. landsmóts UMFÍ vænta þess, að það megi fara hið bezta fram, og að allur sá fjöldi aðkomufólks, sem vænt- anlega dvelur að Eiðum móts- dagana megi hafa ánægju og gleði af dvöl sinni þar í fögru umhverfi og góðum félagsskap. Frakkar Fra*nnaiu ai 1- síðu ur ekki ljóst fyrir, hvort það er að eigin ósk eða vegna óska for- setans, að Pompidou verður gerður að venjulegum „almenn- um” þingmanni. Hinn lokaði fundur gaullista- þingmanna fór fram á meðan Couve de Murville var á nokk- urra mínútna fundi með de Gaulle. Almenningsálitið getur aldrei skilið hvers vegna de Gaulle rek- ur Pompidou á dyr, eftir allt, sem gerzt hefur, sagði einn bit- ur stuðningsmaður forsætisráð- herrans í kvöld. Það liggur ekki ljóst fyrir hve djúpstæð óánægja með ákvörðun forsetans er meðal almennra þingmanna gaullistaf lokksins, þar sem margir eiga Pompidou bein- línis að þakka þingsæti sín. Hins vegar er óánægjan ekki talin vera stöðu de Gaulles sjálfs neitt liættuleg. Er þessi ákvörðun de Gaulle að losa sig við Pompidou talin benda til þess, að de Gaul- le hyggist sitja lengi enn á for- setastóli, kannski allt til enda kjörtímabilsins 1972. Pompidou leggur fram lausn- arbeiðni sína á morgun. Tékkóslóvakía Framhald af bls. 3. un og hringar verða ekki leyfð. — Við hefðum átt að sjá mis- tök okkar fyrir mörgum árum, hélt Löbl áfram. Við hefðum al- drei átt að láta af markaðs-kerf, ipu. Markaðinn og samkeppnina v,erður að skapa aftur í sína upp- runalega formi. En Tékkóslóvakia mun alla- vega forðast neytenda-þjóðfélag- ið, sem hefur leitt þjóðfélags- vandamál á vesturlöndum, þrátt fyrir vaxandi velmegun. Það verður ekki mesta velmegunin, sem á endanum ríður baggamun- inn. Sigurinn verður þess kerf- is, sem fullnægir þörf mannsins til frelsis og til að finna sjálfan sig. Því má bæta við, að eftir Slanski-réttarhöldin í Tékkósló- vakíu sat Eugen Löbl í 12 ár í fangelsi og var rétt nýlega settur í núverandi embætti sitt. m Orðsending LAND^ ‘-KOVER til Volkswagen og Land Rover eigenda Vegna sumarleyfa dagana 15. júfí til og með 8. ágúst verður aðeins hægt að sinna smærri viðgerðum. Smurstöðin verður opin eins og venjulega. Hekla hf. bílaverksfæði Laugavegi 170 —172. 10. júlí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.