Alþýðublaðið - 30.07.1968, Síða 3
Pils með öllu úrelt
- segir frartskur tízkufrömuður
París 29. júlí. Vilja tízkuve'itingaliús og- stórhótel hleypa inn
buxnadömum við hátíðleg' tækifæri? Þessi spurning er nú
mjög aðkallandi fyrir allar þær, sem dá tízkukónginn Saint
Laurent, því að á sýntngu sinni í dag var hann búinn að
setja allar sýningadömurnar sínar í síðbuxur, hvort sem er
til daglegs brúks, í smákvöldve'izlur eða stórveizlur. Telur
hinn áhrifamikli tízkukóngur pils af hvaða gerð, sein er,
vera algjörlega úrelt á þotuöld og jafnvel brúð'ir skulu ganga .
upp að altarinu í víðum brókaðebuxum með gullsaumi undir
síðum jakka.
Nú, skyldi nú einhver gam
aldags dyravörður á hóteli
neita buxnaklæddri dömu
um aðgang, þá hefur bún að
vísu þann möguleika að fara
úr buxnunum. Jakkinn nær
vel niður fyrir mjaðmir og
kona í smápilsi kemst alls
staðar inn.
Á sýningunni í dag var
mætt kvikmyndaleikkonan
Lauren Bacall og fimmtán
ára dóttir hennar, Leslie Bo-
gart, og hún hafði víst eklc
ert á móti þessari lízku, því
að hún var sjálf í hvítum síð
buxum með skræpótta
slæðu um hálsinn, alveg eins
og módelin hjá Saint Laur-
ent.
Þá má geta þess, ’að Saint
Laurent heldur áfram að
„sjoíkkeira" með því að gera
kjóla úr gagnsæju, svörtu
chiffon fneð engu undir.
Ein.n kjólanna var með svört
urn strútsfjöðruCn u.m mjaðm,
irnar, en að öðru Leyti ur
gagnsæju efni. Þá forðasl'
hann „symmetríu“, jakkar
hnepptir á hliðunum, og
svartur kvöldkjóll með aðra
öxlina bera og pilsið klofið
alveg upp í miðju.
Þá er Laurent með mikið
af frunsum og bryddingum í
ár. Svartar leðurfrunsur á
jökkum verða til þess, að
þeir líta út svipað og indjána
jakkar. Þá er að geta um hár
bönd úr leðri í stað gim-
steina, og axlatöskur jneð
málmkeðjum. Sýningastúlk-
urnar voru yfirleitt með hár
ið skipt í miðju og fléttu-
hnút í hnakkanum.
85% af módelunum voru
samsetningar með buxum, en
þó var nokkuð um mini
kjóla úr mjúku hanzka-
skinni, buxnalausa, en með
frunsurönd neðst, sem ívoru
saumaðar málmplötuir. —
Litirnir eru yfirleitt dökkir.
Síldveiði-
bðnninu er
framlengt
María náöi í lítið lamb.
Tekur við embætti 1. ágúst
Dr. Kristján Eldjárn tekur
við embætt’i forseta íslands 1.
ágúst n.k. Athöfnin hefst í Dóm
kirkjunni kl. hálf fjögur en af-
liending kjörbréfs fer síðan fram
í sal neðrideildar Alþingis. Þegr
ar kjörbréf hefur verið afhent,
munu forsetahjónin koma fram á
svalír þingrhússins.
Þeir, sem ætla að vera við
kirkjuathöfnina eru beðnir að
vera komnir í sæti fyrir kl. liálf
fjögrur. í Alþingisliúsinu rúmast
ekk’i aðrir en boðsgestir. Gjall
arhornum verður komið fyrir
úti svo að menn gæti fylgzt með
því, sem fram fer í kirkju og
þingrhúsi. Lúðrasveit mun Ieika
á Austurvelli.
>
(Forsætisi'áðuneytið, 29.
júlí 1968).
ALÞÝÐUBIAÐIÐ, 3
30. júlí. 1§68 —
S'aimkvæmt reglugerð nr. 37
22. febrúar 1968 um breytingu
á reglugerð um bann við veiði
ismiásíLda,r mr. 7 22. febrúar
1966, eru síldveiðar bannaðar á
it'ímabilinu frá 1. marz til 15.
ágúst næstkomandi á svæði fyrir
Suður- og Vesturlandi frá línu,
sem hugsast dregin í réttvís
andi suðaustur frá Eystra-Horni
guður um og vestur fyrir að línu
sem hugsasit dregin í réttvísandi
norðvestur frá Rit.
Að fengnum tillögum Haf-
ranmisóknarstofnunarinnar og
Fiskifélags íslands hefur ráðu
neytið hinn 26. þ.m. gefið út
reglugerð um breytingu á áður
greindri reglugerð, þar sem
bann við síldveiðum á greindu
svæði eir framlengt til 1. sept'em
ber næstkomandi.
Myndataka í réttinni í gær.. ..
Hvað er á seyði? Upp við
réttarvegginn stendur nokkur
hópur fólks, sem klætt er ís-
Prófessor gerist
síldariæknir
Eins og skýrt var frá í blaðinu á sunnudag er nú ákveðið, að
læknir og viðgerðarmenn verði á síldve'iðunum í sumar og eiga
þeir að hafa aðsetur í varðskipi, sem fylgir síldveiðiflotanum
eftir.
Læknarnir, sem veita munu
síldarsjómönnunum læknisþjón-
ustu á miðunum í sumar, eru
þeir Hannes Finnbogason og
Snorri Hallgrímsson prófessor.
Munu þeir leysa hvorn annan af
á meðan síldarvertíðin stendur
Framhald á bls. 12.
lenzkuni lopapeysum, en innan
við hlaðinn grjótvegginn jarma
lömb, hvert í kapp við annað;jog
mæður þeirra svara á sama máli.
Það er augljóst, að eitthvað er í
vændum, — eitthvað, sem ekki
er daglegur viðburður. Það er
ekki á hverjum degi, sem krakk-
arnir fá að vera í réttum, halda
í rollur, á meðan þær eru rúnar,
og taka í nefið hjá körlunum.
En þetta er aðeins hluti af vjð-
burði dagsins. Útlendingar,
menn úr Ameríku, eru á leiðinni
frá Reykjavík með ljósmynda-
vélar og fegurðardrottningu. —
Þeir ætla að taka myndir af ís-
lenzkum lopapeysum, íslenzku
sauðfé, íslenzkum krökkum og
síðast en ekki sízt íslenzkri feg-
urðardís. Tilgangurinn með
myndatökunni er sá að kynna
íslenzku sauðkindina — eða öllu
fremur ullina, sem af henni fæst
— í víðlesnu bandarísku vikuriti,
sem héitir „This Week“.
Blaðamenn og ljósmyndarar
frá þessu bandaríska vikuriti
eru staddir hér á landi þessa
dagana og safna efnivið í grein-
ar eða greinaflokk um íslenzka
ull og ullariðnað. f gær voru
þeir uppi í Kjós og tóku myndir
í rétt einni þar efra af fé, sem
smalað hafði verið þangað til
rúningar, og fólki í réttinni.
Mai-ía Guðmundsdóttir fyrr-
verandi fegurðardrottning ís-
lands var aðal fyrirsætan og
voru teknar af henni fjölmargar
Framhald á bls. 12.
iliiS
1