Alþýðublaðið - 30.07.1968, Page 9

Alþýðublaðið - 30.07.1968, Page 9
I af Fjósakletti. Annan ágúst munu Vest- mannaeyingar enn halda Þjóð- hátíð. Herjólfsdalur er enn sem forðum hinn úndurfagri staður, girtur fjöllum á þrjá vegu, með Dalfjall og Blátindi að vestan, Dalfjallshrygg að vestan, en að austan eru Moldi, Eggjar og Fiskhellanef. Þá mun sem fyrr gefast kostur á að heyra nýtt þjóðhátíðarlag hins vinsæla tónskálds, Oddgeirs Kristjánssonar, hlýða á Stefán Árnason, fyrrverandi yfirlög- regluþjón, sem hefur verið sér- legur þjóðhátíðarstjóri í nær hálfa öld og sjá sérlegan brennukóng þeirra Vestmanna- eyinga, Sigurð Reimarsson, — hvítklæddan — hlaupa hring um hátíðarsvæðið áður en hann tendrar hinn mikla bál- köst á Fjósakletti, og varpa mun bir'cu yfir það, sem áður skuggar huldu. Það þykir hentugra að láta unga menn sjá um að safna og koma bálkestinum fyrir á Fjósakletti. Wargt er þangað dr'ifið á síðustu stundu, enda varð /eitir eldurinn vel leyndarmál um aðfengna hluti. TÍLKYNNING um atvinnuleysisskráningu Atvinniuleysisskránölng samikvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. 'apríl, 1956, 'fer fram í Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurborgar Háfnarbúðum v/Tryggvagötu, dagana 1. 2. og 6. ágúst, þ.á., og eiga hlutaðeigandur, er óslka að skrá sig samkvæmt lögum að gefa sig frarn kl. 10-12 f.h. og kl. 1-5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem sikrá sig séu við- búnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og sku'ldsir. .V: Borgarstjórinn í Reykjavík. Laust starf Fúiltrúastarf í skrifstofu Veðurstofu íslands er laust til umsóknar. Umsækjand!ií -karl eða kona) þarf að geta unnið sjálfstætt íað bókhaldi og verið stað- gengill skrifstofustjóra í fríum og forföllum. Laun samkvæmt 14. flofcki launasamn- inga ríbiisstarfsmanna. Umscknir er greina aldur, menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu Veðurstofunnar fyrir 10. ágúst n.k. Veðurstofa -íslands. BERKLAVÖRN REYKJAVÍK Aðalfundur verður h'aídinn 'að Bræðraborgarstíg 9, mið- vikud. 31. júlí kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuieg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á þing SÍBS. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. •wnwra Trúin flytnr fjöll. — Við Fiytjum aUt annað SÍMI Athugið opið frá kl. I — 8 e.h. - ALÞÝÐUBLAÐIÐ § 30. júlí 1968

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.