Alþýðublaðið - 30.07.1968, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 30.07.1968, Qupperneq 11
1 Möguleikar Vals á sigri hverf- andi eftir jafntefli á Akureyri Akureyringar og Valsmenn léku á sunnudaginn. Fór leikurinn fram fyrir norðan og lauk með jafn- tefli 2:2 eftir fjöruga baráttu og laglegt spil á báða í bóga, leikur Akureyringa var þó öllu tilþrifameiri. í hléi var staðan 2:1 Akureyringum í hag. Kári skor- aði fyrra markið og Valsmenn það síðara eftir ágæta sendingu Kára. Valsmenn jafna nokkru fyrir hlé úr vítaspyrnu, sem Reynir framkvæmdi. Loks jafnaði Valur um miðjan síðari hálfleik og enn skoraði Reyn ir úr vístspyrnu. Nokkur vindur var, er leikurinn fór fram og léku Akureyringar undan vindi í fyrri hálfleik. Það voru rúmar 15 mín. liðn ar af leikinum, þegar Kári skoraði. Komst hann í gbtt færi og sendi knöttinn fram- hjá Sigurði Dagssyni, sem hljóp fram gegn honum. Að- eins rúmum tveim mínútum 'SÍðar sendi Kári ágætlega til Valsteins, sem síðan skoraði auðveldlega. Á 26. mín. var dæmd víta- spyrna á Akureyringa fyrir gerða „hendi“ hjá Ævari bak ' verði. Var hér ekki um annað að gera fyrir dómarann, en láta niður falla brotið eða dæma vítaspyrnu. En vissu- '' lega hefði slíkt verið óréttlátt. Eftir vítaspyrnumarkið hljóp Akureyringum aukið kapp í kinn' og sóttu fast, en Valsmaður tekur hornspyrnu. Valsmenn svöruðu í sömu mynt. narst leiKurinn vítt og breitt um völiinn í sókn og vörn. f siðari hálfleiknum fengu VaJsmenn vindinn með sér og sóttu last á, en prátt lynr ýmis goö tæKiiæri, tókst ekki að jaína aö sinni. En er um 22 m. voru af leiktíma voru Vals menn í hörkusókn. Fylktu Ak ureyringar fast liði sínu til varnar fyrir fr.aman mark 'Sitt, en iiösmenn Vals sóttu^ íast á. Denti þarna saman í bendu motherjum og samnerj um. Domarinn gaf sikyndilega merKi meö fiautu sinni og dæmdi án þess að depia aug unum vitaspyrnu' á Akureyr- inga vegna ,,hendi“ miöíram varoar, sem hinsvegar bar af sér aiiar sakir. En eKki tjóar að deiia við dóm'arann. Víta spyrnan var fr.amkvæmd af heym, sem skoraöi öruggiega, O'g jainaöi metin, sem héidust tii ieiKsioKa. Mins vegar sóttu AKureynngar iast á, en tókst ckki áö na frumKvæðinu ait- ur. Atti öigurour Dagsson þar miKiisverö'an þátt með fram- úrsKiarandi markvörzlu. 1 lió AKureyringa vantaði fjcra menn, sem venjulega leika meö liðinu, þá Jón Stef- ánsson, Skúlá Ágústson, Guð- na Ágústsson, Guðna Jónsson og Steingrím Björnsson sem allir voru meiddir. Þeir leik menn, sem lé'kju í stað þessara mannia stóðu sig ágætlega í leiknum, þannig að segja má, að varatmenn hafi Ákureyring ar góða. Hermann Gunnarsson í liði Vals varð vegna meiðsla að yf j irgefa leikinn eftir nokkrar mínútur, Baldur Þóraðarson dæmdi leikinn ákveðið og yfirleitt v,el. Vítaspyrnudóma hans má sjálfsagt deila um, eins og aðra dóma. Margt ma'nna var við leik- inn, sem yfirleitt fór vel fram og fjörlega. Frá leik Vals og ÍBA, það eru Þorsteinn Friðþjósfs son, og Pétur Stefánsson sem berjast um boltann, (Myndir: ÞBS.). i'lii!,!® framvM1í1íög¥r ANNAD SÆTI11. DEILD Dómarinn var enn maður leiksins í 20. leik íslandsmóts- ins í I. deild í gærkvöldi. Dómararnir verða oft fyrir aðkasti óverðskuldað, en í þeS'SU tilvi'ki verður vart hjá því komizt að gagnrýna Magn ús V. Pétursson hinn annars ágæta dómara. Leikmaðúr Keflvíkinga er að leika með knöttinn í horni eigin víta teigs og boltinn hrekkur sak leysislega upp í hendi leik- mannsins og viti mienn, Magn ús bendir á vítaspyrnupunkt- inn. Þessi furðulegi dómur gaf Fram bæði stigim. Að visu átti Fram betri leik og sigur liðsins var alls ekki óverð- Framhald í < bls. 12. Finnskt met í stöng: 5,26 m. ÁGÆTUR árangur náðist í frjálsum íþróttum í Finn- landi um helgina. Alaroutu setti finnskt met í stangar- stökki, stökk 5,26 metra og vann m.a. Bob Seagren frá Bandaríkjunum, en hann stökk' 5,10 rnetra. Seagreu átti heimsmetið í stangai'- stökki úm tíma. Þá hljóp Tuominen á sama tíma og finnska mecið í 400 m. grindahlaupi, fékk tímann 50,4 sekúndur. Pertti Pousi stökk 7,75 metra í langstökki. ★ Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI í Saarajarvi í Finnlandi á laug- ardag náðist góður árangur. Finninn Tuominen jafnaði finnska metið í 400 m. grinda hlaupi, hljóp á 50,4 sek. — Bandaríkjamaðurinn Ed Hans sigraði í hástökki, stökk 2,13 m. Alaroutu, Finnlandi, stökk 5,05 m. á stöng. ★ KARLO KANGASNIEMT, — Fjnnlandi, setti tvö heimsmet i lyftingum á laugardag. Hann er í milliþungavigt og náði 175,5 kg. í pressu og 515,0 kg. ' í þríþraut. Gömlu metin átti Jan Telta, Eistlandi. ★ NOREGUR vann Danmörku í frjálsíþróttum kvenna um helgina, en keppnin fór fram í Grensa í Danmörku. Keppn- in- var jöfn og spennandi, — norsku stúlk. hlutu 61 st. en þær dönsku 56. Síðasta grein koppninnar, 4x100 m. boðhlaup gerði út um sigur, en þær norsku sigruðu á 47,5 sek., en þær dönsku hlupu á 47,8. Þær dömur, sem kepptu hér á NM í fjölþraut- um komu mjög við sögu og: sigruðu í 4. greinum. Bertheí- sen, N. stökk 6,45m. í lang- stökki, hljóp 200 m. á 24,7 sek. og varð önnur í 100 m. á 12,0 sek. Nína Hansen, D. sigr aði í 80 m. grind á 11,1 sek. og varð önnur í langstökki, 6,09 m. Alice Wiese, D. sigr- aði í hústökki, 1.64 m. 30. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ H'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.