Alþýðublaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 12
Strfösleikur Fram'hald af bls. 7. - og glímdi við sinn óvin af j engu minni snilli en hermenn irnir, sem sóttu að hcxnum. Annars var ekki hægt að . merkja það á svip hermann- lanna, þegar þeir tindust af . fjölluim, að þeir hefðu staðið í eldlínunni. Þeir voru því aug sjáanlega fegnastir, að leikn- um var lokið að þessu sinni og létu brandarana fjúka. Á brúnni yfir Hvítá rákumst við á nokkra bandaríska og brezka ' hermenn, sem voru á leið til bækistöðva sinna. Voru þeir í himnaskapi og sendu hverjir öðrum tóninn. Einn af Bretunum sagði, að það væri stór kostur við Ameríkana, að það mætti selja þeim allan andskotann. Nú væru Englendingar nýbúnir að selja þeim eldgamla, aflóga brú, sem hefði sokkið í jörðu niður -ef hún befði ekki verið rifin. — Við viljum gjarnan selja ykkur Downingstreet 10 með Wilson í kaupbæti. Eruð þið til? — Ef þið takið við LBJ í staðinn, sagði Ameríku maðurinn. Það var sem sagt líf í tusk unum á vígstöðvunum austan fjalls fyrir helgina, og eins og segir í kvæðinu „allir komu þeir aftur og enginn ' þeirra dó“ og væri vonandi, . að öllum stríðsaðgerðum lykt aði jafn farsællega. ♦ SMURSTÖÐIN SÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27 BÍLLINN ER SMURBUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIB AF SMUROLÍU. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- eg vatnslagna. Burstafell byggringavörurerzlun Réítarholtsvegi 3, Sími 38840. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — PantiS tímaníega I veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesíurgötu 25. Sími 1-60-12. Páfínn Framhald af bls. 1. kvaðst verða að reyna að finna milliveg milli kennisetninga og þess, sem væri minnst illt. Væri hjónaband að fara út um þúfur af þessum sökum, væru getnaðar varnir minna vondar. í London sögðu aðilar við „fjölskyldu-áætlanastofnunina", að yfirlýsing páfa væri „áfall fyrir kaþólska". Þá var talið, að brezkir læknar mundu ekki telja sig brjóta gegn samvizku sinni, þótt þeir héldu áfram að gefa resept fyrir getnaðarvarna- meðölum og tækjum. Fundur Framhald af bls. 1. verjalands. Útvarpið í Prag tilkynnti í kvöld, að fundurinn væri haldinn í byggingu einni i Ci erna og að engir blaðamenn hafi komizt inn á fundarstað inn. í Prag biðu menn spenntir í dag frétta af fundinum, en ekki var vænzt neinna frétta af honum fyrr en í fyrsta lagi seint á mánudagskvöld. AFP hefur það eftir góðum heímiMum í Moskvu, að so- vézka nefndin, sem í eru næstum allir meðlimir stjórn málanefndar flokksins undir forustu Bresjnevs, hafi ekki í hyggju að draga iumræður á langimn. Þeir óski fyrst og fremst eftir endanlegu svari við bréfi fimmveldanna frá Varsjá, hins vegar vilji Dub- cek almenna umræðu um deiluatriðin. AFP segir, að Dubcek og hans menn hafi í hyggju að standa fast á því sjónarmiði, að sérhvert kommúnistaríki og flokkur eigi rétt á að á kveða sína eigin stefnu á marxistískleninistÍBkum grund velli og halda fram, ag þeir njóti algjörs stuðnings tékkn esku þjóðarinnar í stefnu sinni í innanríkismálum, jafnframt því sem þeir leggi áherzlu á hollustu sína við hina al- mennu utanríkisstefnu komm únistaríkjanoa. Tékkneska fréttastofan CET TEKA segir, að sovézkt lið, sem verið hafi í Libanhéraði á Norður-Mæri síðan í júní, sé nú á leið suður eftir landinu. Þá segja vestrænir aðilar í Berlín í dag, að um 75.000 so véthermenn í Auslur-Þýzka landi séu á leið suður á bóg- inn þ. e. a.s. í átt að tékknesku landamærunum. Þetta er ■hugsanlega liður í taugastríði Kremlstjómarinnar gegn stjórn Dubceks í sambandi við ■samnihgaviðræðurnar. Lælcnar Kvtkmyndáhús TONABIO HASKOLABIO GAMLA BÍÓ sími31182 Hættuleg sendiför („Ambush Bay“). Hörkuspcnnandi, ný, amerísk mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. — íslenzkur texti — HAFNARBÍÓ sími 16444 Leyniför til Hong Kong Spennandi og viðburðarík ný Cinemascope litmynd með STEWART GRANGER OG ROSSANA SCHIAFFINO — íslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBÍÓ sími 50184 Beisltur ávöxtur Frábær amerísk verðlauna mynd byggð á metsölubók eft lr P. Montimer. Aðalhlutverk: ANNE BANCROFT (Cannes verolaunahafinn). PETER FINCH IAMES MASON — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Síðasta sinn. NÝJA BÍÓ sími 11544 Uppvakningar (The Plague Of The Zombies) Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sími 22140 Skartgripaþ j óf amir (Maroc 7) Sérstök mynd, tekin í East- manlitum og Pahavision. Kvik- myndahándrit eftir David Osborn. Aðalhlutverk: GENE BARRY ELSA MARTINELLI — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnð innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Dæmdur saklaus (The Chase) íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk stórmynd í Panávision og litum með úrvalsleikurunum. MARLON BRANDO JANE FONDA O. FL. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. sími 11475 Mannrán á nobelshátíð (The Prize) PAUL /NEWMAN ELKE SOMMER — íslenzkur texti — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. AUSTURBÆJ ARBIÓ _______sími 11384_ Lokað vegna sumarleyfa. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 Fireball 500 Hörkuspennandi, ný, amerísk kapp akstursmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5,lá og 9. Bönnuð börnurn innan 12 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Einvígið í Djöflagjá — Íslenzkur texti — SIDNEY POITIÉR JAMES GARNER Sýnd kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ _______simi 38150 Ævintýramaðurinn Eddie Chapmann íslenzlcur texti (Triple cross XXX). Endursýnd kl. 5 og 9. síldarmiðin, en alltaf yrði eitt skip á miðunum. Hann kvað öll varðskipin vera þannig útbúin, að þau gætu haf'c lækni um borð. Síðan í vetur hafi verið unnið að því að rýma til og mynda að- stöðu fyrir lækni til að fram- kvæma læknisaðgerðir um borð. Sjúkraherbergi er í öllum varð- skipunum, en nú verður komið fyrir ýmsum grundvallartækj- um, sem læknar þurfa að hafa til þess að geta starfað um borð í skipunum. Er þegar búið að koma hluta af þessum tækjum fyrir í sldpunum, en verið að koma öðrum fyrir þessa dag- ana. Viðgerðarmennirnir munu einnig hafa aðsetur í varðskip- unum. HoUywiod Framhald af bls. 3. myndir í réttinni, þar sem hún gældi við fallega lambhrúta og hjalaði við hvítar, gráar, mórauð ar og golsóttar mæður þeirra. Þá voru íslenzkir krakkar og bandarískir myndaðir í bak og fyrir, en þeir voru klæddir ís- lenzkum lopapeysum. Þetta er : gert til þess að kynna íslerizka ull á bandarískum markaði. | Veðrið í Kjósinni í gær kannski ekki sem allra bezt til , stórmyndatöku sem þessarar, , enda gekk á með skúrum. Reynd- ■ ist því ekkf unnt að mynda sjálfa rúninguna heldur aðeins ; að taka skyndimyndir af fólki innan um féð. Á meðfylgjandi • myndum geta lesendur blaðsins séð, hve vel fegurðardísin sómir sér innan um blessaðar sauð- kindurnar og ekki er að efa, að lesendum bandaríska vikuritsins „This Week“ mun þykja nýnæmi af að sjá íslenzka, fegurðardís í rétt í leik við Iítil, falleg lömb. fslenzk ull fær í öllu falli verð-<§>- skuldaða auglýsingu. Gestgjafar bandaríska blaða- fólksins eru eigendur Álafoss- verksmiðjunnar og Loftleiðir. Verður nánar skýrt frá' dvöl þess hér á landi síðar hér i blað inu. iprcitir Framhald af bls. 11. skuldaður, en áður nefndur ■dómur er samt maikalaus. Jón Ólafur Jónsson skoraði fyrsta mark leiksins og síðan, kom áð.ur nefnt vítaspymu- mark. Loks skoraði Helgi Númason sigurmark Fram, en í hléi var staðan 1:1. Nánar um leikinn á morg- un, en hér kemur staðann í I. deild: ÍBA 7 3 4 0 12:5 10 Fram 7 3 3 1 13:10 9 KR 6321 16: 88 Valur 7 2 3 2 13:11 7 í B V 6 2 0 4 8:15 4 í B K 7 0 2 5 3:16 2 Fram og Keflavík léku á I augardalsvel 1 i num. Rcyklam borg —■ ar götur og torg. hrein- Framhald af bls. 3. yfir. Viðgerðarmennirnir eru starfsmenn hjá Friðriki A. Jóns- syni útvarpsvirkja. Þeir eru Kári Jóhannesson tæknifræðing- ur og Árni Marinósson, útvarps- virki. Blaðið hafði samband við Pét- ur Sigurðsson forstjóra Land- helgisgæzlunnar í gær og sagði hann, að varðskip, sem laus væru hverju sinni, yrðu send á -■ Hef opnað lækningarstofu í Fischerssundi (Ingólfs apótek). Viðtalstími 10- 11.30, alla daga nema laugardaga og þriðjudaga kl. 16-18. MAGNÚS SIGURÐSSON, læknir 12 30. júlí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.