Alþýðublaðið - 30.07.1968, Side 15

Alþýðublaðið - 30.07.1968, Side 15
TREYSTI 'heMí — Jú, ég skal hjáípa þér að Jfflpi sækja hana. Mennirnir tveir ge'ngu yfir að útihúsunum meðan June stóð og : horfði á þá'. Þegar Ned var reiðu búinn til að leggja af stað, sagði Símon kuldalega: (— Þakka þér : fyrir’ lánið. ':í»f ‘ — Ég skal ekki koma aftur ; nema mér verði boðið, sagði Ned, — og það verður víst ekki í • bráð meðan þú ræður hér. Svo fidjjjji... leit hann á June. — Blessuð, June. _ gpjfSM Hún gekk til hans. — Ég ætla ’i'i'íi.1 að fá að sitja í hjá þér dálítinn spöl, Ned, sagði hún. — Ég geng til baka. Hún leit á Símon. i j' f|l — Segðu Mammy Brown, að ég jj 3 verði komin fyrir mat'. Svo rétti :; v hún Ned höndina og fann hvað ijf ; hann var handsterkur þegar ' hann studdi hana upp í kerruna. Hún leit ekki við, þegar þau óku af stað. Það leið löng stund uhz June . . _ og Ned fóru að tala saman, hún horfði á hann og sá einhverja : •< JsT spennu og æsing í svip hans. Hann var enn reiður eftir fundi þeirra Símons en eftir lítla stund síappaði hann af og leit á hana — Það var leitt, að þú skildir vera vitni að því, sem gerðist uérna, þú ert þegar komin of áðan. Hún brosti til hans. langt frá búgarðinum. Svo Jeit — Það skiptir engu. Ég fann, hann á hana_ _ Hvernig hefurðu að vkkur Símoni kemur ekki þag7 ailtof vel saman — hefur það _ T0by er vanur mér. alltaf verið þannig? — Rúmt ár eða svo. ®imon' June hugleiddi málið um Hún roðnaði. — Það gengur stund en sagði svo: ekki yel sem stendur, viður- _ Eftir að Helen kom hingað? kenndi hún- en svo h10 hún ,viC; Hún sá, að hann greip fastar — Hann vill ekki hafa mig á um taumana og varð sorgbitinn „Rauða landi og ég held, að á' svipinn. __ Já. hann vildi helzt scnda miS aftur Það varð aftur þögn, en svo 111 Engiands. nam Ned staðar og sagði: — Ætlarðu að fara? Þegar — Ég verð að setja þig af hún hristi höfuðið, sagði hann: — Gott, June. Svo beit hann á vör. — En þú veizt ekki, hváð þú ert' að gera. Símon veit hvað hann vill og venjulega fær hann sínu framgengt. — Við sjáum nú til. Svo skipti hún um umræðuefni. — Voruð þið Helen góðir vinir? Hann varð einkennilegur á svipinn. — Já, við vorum góðir vinir og við hittumst mjög oft. June fann að hún var komin út á' hættulega braut. — Helent- var einstaklega vingjarnleg, sagði hún varlega. — Ég veit það, af því að við unnum svo mikið og oft saman. — Hún sagði mér það. -Ned hallaði sér aftur á bak í sætinu og þegar hann tók upp sígarettu- pakkann sá June að hendur hans skulfu. — Það er harla fátt, sem ég ekki veit um þau ár, sem þið Helen voruð saman við leik- húsin. Hún sagði mér svo margt frá lifi ykkar þar, ■ sagði hann hlæjandi og bætti svo við: — Hún varð ,að tala við einhvern, sem skildi hana. — Var Rex á móti því? — Ég veit það ekki .... ég held, að honum hafj verið ná- kvæmlega sama, því að .......... Hann þagnaði, en bætti svo við eftir andartak: — Þú baðst' mig um að segja þér sannleikann. Helen sagði það aldrei beint, en það var greinilegt, að hjóna- bandið var í ekki sem beztu lagi. Rex skildi hana ekki. — En þú gerðir það? Hann henti sígarettunni frá sér og fékk sér aðra. — Við áttum ýmislegt sam- eiginlegt'; ég þekki til leikhúss- ins. Stóru hestasýningarnar, scm við köllum rodeo eru leikhúsin okkar hérna. Við höfðum því nóg að tala um. Hún kom til min og við töluðum saman svo tím- unum skipti. Ég fór líka til „Rauða lands“ stundum en ann- að var það ekki. Hún starði á hann. — Jæja? — Hvað viltu fá naeira að heyra? Að ég hafi elskað hana ofurheitt? Að ég hafi gripið hvaða átyllu sem var til að fara til „Rauða lands“, ef hún kom ekki að heimsækja mig? Viltu fá að heyra það? Rödd hans var bitur — Rétt hjá 'þér. Það var þannig. Ég varð ástfanginn af Helen um ieið og ég sá' hana. Hann starði á Júne. — Ertu þá ánægð? Hún lagði hönd sína blíðlega á handarbak hans. — Vertu mér ekki reiður, en allt frá því að ég kom hef ég reynt að skilja, hvers vegna Helen var svo óhamingjusöm og ég veit ekki betur en að þú hafir verið eini vinur hennar hérna. — Ég .... ég vildi óska, að ég hefði getað verið annað og meira, tautaði hann. — Kannski, ef hún hefði lifað .... Svo þagn- aðj hann og greip taumana. — Ætli það sé ekki réttast að þú snúir við, June. En það var eitt enn, sem hana langaði til að vita. — Mammy Brovvn sagði mér frá slysinu — hún heldur því fram, að það hafi ekki verið slys, þó að það liti þannig út. June var sjálf sannfærð um, að ráðs- konan hefði imyndað sér þetta allt, en samt fékk eitthvað hana til að tala um það. Hún sá að Ned fölnaði þrátt fyrir það, hvað hann var útitek- inn. — Við hvað átti hún? spurði hann. — Hvað sagði hún? — Henni bara finnst þetta. Hún trúir því ekki, að Rex hafi ekið of hratt riiður snarbrattan fjallaveginn og hún er sannfærð BARNALEIKTÆKI ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði Bemharðs Hanness., Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. um, að ekkert geti hafa verið að hemlunum. Hvað heldur þú? Hann stökk niður úr kerrunni og rétti henni hendurnar til að styðja hana niður. — Það er langt síðan þetta gerðist, sagði hann hranalega, — og ég held að rétt- ast sé að reyna að gleyma því. SUMARÚTSALA Kápur af öllum gerðum. [fll afsláftur. Kápu- og dömubúðin Laugavegi 46. Áminning til bifreiðaeigenda Frá oig með 1. ágúst n.k. eiga allar bifreitðar að háfa aðalll'jós tillt fyrir hægri umferð. Ef aðal- skoðum bi'freiða hefur þá eigi farið fram, skulu bifreiðaeligeindur eigi að síður láta istilla Ijós bifreiða sinna og festa ljósastillingavottorð við skráningarskírteinið unz skoðun fer fram. Bifreiðaeftirlit ríkisins, Slysavamafélag íslands. 30. júlí 1968 - ALÞÝ0UBLAÐIÐ |,5 V \

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.