Alþýðublaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 3
lanadræaari bora Tvær nýjar holyr gefa 100 sekýndulítra A bJaoamannafund'i í gær var borgarstjóri spurður um það, hvernig' liitaveitan væri búin undir veturinn. Eins og kunnugt er, þá urðu miklar umræður um hitaveituna á síðastl'iðnum vetri, þeg ar stórir borgarhlutar urðu vatnslausir og miklar skemmdir urðu vegna þess að hitaveitan brást. Þetta kom meðal annars fram í j umræðunum um hitaveituna. í gær afhenti Alfreð Guð- mundsson borgarstjói'a krón- ur 692.169,74 fyrir hönd sýn- ingarstjórnar Kjarvalssýning- arinnar, sem haldin var í Eista mannaskálanum í sumar, en þessl upphæð var nettó ágóði af sýningunni og rennur upp- í liæðin til byggingar myndlist arskálans á Miklatúni. Borgarstjóri upplýsti á fundi með fréttamönnum í gær, að í myndlistarskálanum yrðu tveir aðalsalir. Aimar þeirra yrði eingöngu helgaður mynd um eftir Kjarval. Hinn salur- inn yrði hins vegar almennur sýningarsalur og ætti hann að taka við hlutverki gamla lista mannaskálans í Kirkjustræti. Sagði borgarstjóri, að borg- in þyrfti nú að vinna að því að safna sein beztu safni verka Kjarvals í salinn, sem honum verðuir sérstaklega helgaður. Framhald á bls. 14. ,,Borgaryfirvöld vona, að hitaveitan sé betur undir næsta vetur búin en síðasta vetur. Ástandið var þannig á seinni hluta síðastliðins veturs, sð varmaaflið sem hitaveitan hafði yfir að ráða, var 174 g.kal., en iþá var þörfin 173 g. kal. við —6°C sívarandi varmastig. Nú er ástandið þannjg, að varmaaflið, sem hitaveitan hefur yfir að ráða hefur auk- izt upp í 208 g.kal., en þörfin er nú 181 g.kal. samkvæmt á- ætlun hitaveitustjóra. Boraðar hafa verið fimm hol ur á þessu ári. Borinn er nú að vinna við fimmtu holuna o-g er hann kominn niður á 1000 metra dýpi, en árangur er ekki Ijós ennþá. Tvær hol ur hafa engan árangur gefið. Hins vegar hefur árangurinn úr tveimur holum verið góð- ar og gefa þær um 100 sek. lítra í samkeyrslu og bætast þar við 20 g.kal. við varma- magn hitaveitunnar. Hitaveitan hefu rnú aflað sér nýrra stórvirkra bordælna, en áður voru ekki til staðar dælur, sem boruðu nógu djúpt. Með tilkomu hjnna nýju dælna er hægt að fá miklu meira vatn en áður“. Höfði liefur löng'um þótt fallegt hús og hefur lóðin nú verið lagfærð í kringum það. Þannig lítur húsið út eftir breytingarnar. (Ljósm. Bjarnleifur). FÐI KE TAÐ RÁÐHÚS Höfði við Borgartún, hið gamla og virðulega hús Reykjavíkurborgar, hefur nú verið endurbætt og lag fæstoger hið vistlegasta. Borgarstjóri segir það að ivissu marki muni geta þjónað lilutverki ráðhúss. „Ekki er tímabært að ræða um byggingu nýs ráð- húss, á meðan efnahagsöfðugleikar ríkja á öllum sviðum í þjóðfélaginu” segir horgarstjóri. Talsvert hefur verið um það rætt á hak við tjöldin að byggja ráðhús og borgarleikhús undir sama þaki við norður enda Tjarnarinnar. Viðgerð á Höfða kostaði um 4 milljónir króna. ERLENDAR FRETTIR í SIUTTU MÁLI MOSKVA, 14. ágúst. Litera- tuiuia Gazeta, málgagn sov- ézka rithöfundasambandsins, gerði í dag harða hríð að Lit- erarni Listy, málgagni tékk- neskra rithöfunda og málsvara hdnna frjálslyndjustu í Prag. Grein þessi er fyrsta árásins á tékkneskan einstakling eða samtök síðan sovétmenn stöðv uðu skyndilega orða-árásir sín ' ar gegn Tékkum á meðan á fundinum í Cierna stóð. — Er talið, að greinin í Literaturn- ája Gazeta sé ábending til tékk neskra ráðamanna um, að þeim beri að hafa hemil á blöðum í landinu. ABA, 14. ágúst. Þúsundir bi- afranskra flóttamanna streyma nú til bráðabirgða-höfuðborg- arinnar ABA, eftir að her Ní- geríu hefur haldið uppi harðri stórskotahríð á tvo bæi sunn- ar í landinu. Við og við mátti iheyra hávaðann af skothríð- inni til Aba og jók það mjög á spennu meðal íbúanna. Allt er nú fullt í Aba af glorsoltn- um flóttamönnum. —O- AÞENU, 14. ágúst. Gríska her- klíkustjórnin hóf í dag aðgerð ir gegn pólitískum andstæð- ingum sínum eftír hið mis- heppnaða banatilræði við Papadopouluos forsætisráð- herra í gær. A.m.k. rex manns voru handteknir, þeirra á meðal Constantine Loundros, sem kvæntur er hlaðaútgefandanum fru Hel- en Vlaclos, er sjálf flúði Grikk land £ fyrra. Loundros, sem er fyrrver- andi foringi í gríska flotan- um, var handtekinn ásamt þekktum, frjálslýndum blaða manni, George Drossos, og uppgjafa hershöfðingaj Ko- umnakos. Lögreglan held.ur áfram að yflrheyra Panagoulis, lauti- nant, sem sakaður er um bana tilræðið. -O- PKAG, 14. ágúst. Tékkar búa sig nú undir að veita Nicolae Ceausecu, forseta Rúmeníu, hlýjar móttökur, en hann er væntanlegur til Prag í opín- bera heimsókn kl. 10 á'fim.mtu dagsmorgun til að undirrita nýjan vináttu- og samvinnu- ■samning við Tékka. Forsetipn studdi Tékka opinberlega í deilum þeirra við hin komm- únistaríkin á dögunum og er því mjög vinsæll í Prag. S A s i s Á fundi með fréttamönnum, sem haldinn var í Höfðia í gær, sagði borgarstjóri, a,ð nú væri lokið breytinguim og lagfæring^. um á húsinu. Húsið yrði að mesitu notað fyrir móttökur, funda- og fyrirlieisitrarhald og fleira. Uppi á efri hæð 'hússims verði áfnam starfræktar teifeni stofur sfeipulags borgarinnar. Kostaði 4 milljónlr. Kvað hann viðhaldið -og breyt ingarnar, sem gerðar hafa Verið á húsinu, samkvæmt tölum nerma uim eða yfir fjórum millj ónum króna. Þá væri lefeki tal inn með kogtnaður vegna endur bóta á lóðinini við ihúsið eðá ikauþa á inn'anstokksmunum. Húsið ier hið vistlegasta og iheldur í istórum dráttuim upp- runalegu útliti. Mörg m'álverk prýða veggi og ihúsgögnum er smekklega fyrir komið lí hús- inu. Borgarstjóri kvað breytingam ar á Höfða iekki vera í neinum tengslum við hugmyndir um ráð hús Reykjavíkurborgar. Hins vegar væri unnt að nota Höfða fyrir móttöku gestia borgarinnar, fyrir fundi og 'hvers konar nám iskeið o.s.frv. og að vissu marki gæti húsið þjónað ihlutverki ráð húsa. í framhaldi af umræðum um Höfða sagði borgarstjóri, að hann teldi ekki fært að hefja byggingu ráðhúss að sinni, á meðan efnahagsörðuleikar ríktu á svo mörgum sviðum sem nú. Borgarstjóri upplýsti, að nokk uð hafi verið um það rætí á bak við íjöldin, ihvort ekki væri hægt aff samræma nýtt borg Framhald á bls. 14. Rannsóknar.lögreglan hefur nú handsamað þrjá mepn, sem brutULSt inn í Sælakaffi að- faranótt laugai’dagsins, en þeir höfðu á brott með sér tóbak og sælgæti að verðmæti um 70 þúsund krónur. Lögreglan: varð þess vör, að mennjrnir þrír, sem handteknir voru, voru með talsvert af pening- um á milli handanna og vakti það grusemdir. Þeir hafa nú játað á sig innbrotið. Sá hluti þýfisins, sem fundizt hefur, eru Framhald á bls. 14. 15. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.