Alþýðublaðið - 15.08.1968, Side 8
Þorp var byrjað að myndast í Kálfsha
VITINN stendur frenist á nes-
jnu, og fáein einmanaleg hús
og gráleit nokkru ofar, en
hingað og þangað sjást gamlar
húsarústir sem eru smátt og
smátt að hverfa ofan í jörðina
— með sína sögu. En alls stað-
ar út við sjóinn eru sviphrein
ar stuðlabergsmyndanir, eins
og náttúran hafi viljað gefa
Jiessu lága nesi meitlað yfir-
bragð hvort sem það yrði
byggt af mönnum eða ekki.
Þetta er í Kálfshamarsvík,
nyrzt á Skagaströnd.
Hér reis blómleg byggð með
útgerð, verzlun og góðu félags-
lífi, en sú dýrð stóð bara
nokkra áratugi. Svo fór allt í
auðn.
Friðgeir Eiríksson bóndi í
Sviðningi hefur verið vitavörð
ur í Kálfshamarsvík um langt
árabil. Hann leyfði mér að fara
upp í vitann og tafca mynd yf-
ir nesið þar sem húsin stóðu
einu sinni, og svo gekk hann
með sér milli rústanna og rifj
aði upp sögu þessa litla sjáv-f
arþorps sem einu sinni reis
þarna við norðanverðan Húna
flóa og miklar vonir voru við
ar.
lega 1904 sem fyrsta íbúðar-
húsiff var byggt hér á Kálfs-
hamarsnesi. Þetta miðaðist
allt við sjávarútveg. Það þótti
stutt á mið hér og björgulegt
t:l útgerðar.
— Hvað heldurðu að hafi
verið margt fólk hér þegar
flest var? Var þetta ekki tals-
vert þorp?
— Ojú, eftir því sem þá var
um að ræða. Það munu hafa
verið hér um 100 manns að
meðtöldum bæjunum Tjörn,
Króksseli og Hólma. Og þar í
eru auðvitað sveitabæirnir
hérna nær, Björg, Sviðningur
Kálfshamar og bæirnir hérna
úf að Tjörn.
— En hvað heldurðu að hafi
búið hér margir í þessum hús-
um hérna niðri í sjálfri vík-
inni?
— Hvenær fóru þessi tómt-
hús að rísa hér fyrst?
Það var held ég ábyggi
— Um það hef ég ekki sund
prliðaðar tölur sérstaklega. En
þetta byggðarlag var allt kall
að Kálfshamarsvík, meðan það
var í blóma sínum, út að
Tjörn og inn að Króksbjargi.
— Og nú er engin byggð í
víkinni.
— Nei, engin, allt í eyði
nema nokkrir gamlir sveita-
bæir hér í kring.
— Hér var verzlunarstaður,
f kómu skip hér 'ekki?
— Jú, hér var verzlunarstað
iur og búðir, og skip höfðu liér
Rætt við Friðgeir Emksson bónda á S
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
MYNDIR: L
Séð yfir Kálfshamarsnes, sam-
lcomuhúsið nær miðri mynd,
í grennd við það sjást nokkr-
ar húsarústir.
2.
Stuðlabergsmyndun í Kálfs-
hamarsnesi.
3.
Friðgeir á Sviðningi við einar
rústirnar á nesinu.
4.
Samkomuhúsið í Kálfshamars-
vík.