Alþýðublaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 5
 Á næstunni birtum við myndir af stórhýsum sem verið er að byggja í Reykjavík og nágrenni, ásamt nokkrum upplýsingum um þær. ■ Á horni Rauðarárstígs og Laugavcgs byggir Bú aðarbanh'inn 4ra hæða stórhýsi. Hver hæð er um 370 fermetrar að flatarmáli. Áætlaff er aff hluti hússins verði tekinn í notkun snemma á næsta árl. Húsiff á aff leysa af hólmi Austurbæjarútibú Bún aðarbankans, sem nú er í mjög ófullkomnu hús- næðS. Einnig mun á döfinni aff leigja út eitthvaff af húsinu. Á hafnarbakkanum í Reykjavík er Eimskipafélagiff aff byggja vöru- skeminur. Fyrstl áfangi verffur væntanlegá tekin í nötkun í ttóvem- bcr, en hann cr 3500 metrar aff flatarmáli. Ofan á 1. áfanga er Á Höfffabæ 9 eru íslenzkir affalverktakar aff byggja 2230 fermetra stórhýsi. Kalla þeir bygginguna ráðgert að komi tvær affrar liæffir, samtals 7000 fermetrar og á aðstöffubyggirgu og þar mun væntanlega verffa til húsa vclageymsla félagsins og skrifstofur. Húsið ’ þakinu er ráffgert aff verffi bifreiffastæffi. verður sennílega fokhelt í haust. Ný frésmíðaþjónusta Tökum að okkur nýbyggingar, viðbyggingar ásamt inn- réttingum I smærri sem stærri stíl. Lpplýsingar í síma 15200. Ungiingaskrifborð Framleidd úr tekk, verð kr: 3700.— eírinig fallegar foi-stofukommóður úr tekk á kr: 3500.— og ný gerð af vegghúsgögnum. G. SKÚLASON & HLÍÐBERG H.F. Sími 19597. - I I ^ r&misem Skólaföt i fjölbreytfu Ó.L. Laugavegi 71 SÍMI 20141. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3. Sími 38840. SMURSTÖÐIN SÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27 BÍLLINN ER SMUBBUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIB AF SMUROLÍU. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMl S2-10L Tónlistarskófinn í Reykjavík tekur til starfa 1. október. Umsóknir sendist fyrir 20 september í Tónlistarskólann, Skipholti 33. Umsóknareyffublöff eru afhent í Illjófffæraverzlun Poul Bernburg, Vitastíg 10. SKÓLASTJÓRI. Laust starf Bæjarskrifstofiurnar í Kópavogi óska að ráða símiastúlku hið fyrsta, vélritunarkunnátta nauðisynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist undirrituðum fyrir 15. þ. m. BÆJARSTJÓRINN í KÓPAVOGI. 10. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.