Alþýðublaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 13
Hljóðvarp og sjónvarp Þriðjudagur, 10. eptember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleilcar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcðurfrcgnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og Sýndu friðar- vilja sinn NorSur-víetnamska Samninga nefndin í París sýndi í gær mjög1 jákvæð við'brögð við til lögum Mike Mansfield og Arth urs Goldbergs, samningamanna ítandaríkjanna. um skilér'ðis lausa stöðvun loftárása Banda ríkjamanna á N-Vietnam. Talsmaður samninganefndar N-Vietnam sagði á blaðamanna. fundi í gær að síðustu tillögur Amerikumannanna sýndu að þeir hefðu eitthvað raunhæft til mál- anna að leggja. Han vísaði sér- staklega á grein, sem Arthur Goldberg skrifaði í mánudags-, blað Herald Tribune, en þar leggur hann áherzlu ó að Banda ríkjamenn stöðvi þegar í stað loftárásirnar á N-Vietnam. Að- spurður um hvað tæki við er Bandaríkjamienn j hættu loftár- ásunum sagði talsmaðurinn að þá yrði fjallað um mál lands- ins á grundvelli friðsamlegrar lausnar og alþjóðarréttar. c Kfofrtingur Framhald af b!s. 1, * Og að síðustu skrif mál- gangs Alþýðubandalagsins í Vestfjarffakjördæmi, viff síff ustu Alþingiskosningar. Svo aðeins sé stiklað á stór,u, en öll þessi dæmi sanna að þeir sem réðu, hafa ekki ; há vegu.m lýðræðislega stefnu. Þar sem af þessu er sýnt orð ið, að Sósíalistaflokkurinn í Beykjavík, með sínum sam- böndum úti í dreifbýl.nu, hef 'ur þau tök á málefnum Alþýðu bandalagsins i heild, að ekki er viðunandi, og að hann hyggst áfram misbeita því valdi sínu, svo sem nýútkomið lagafrumvarp ber með sér, en þar segir í fyrstu grein. „Al- þýðubandalagið er flokkur íslenzkra sósíalista11 og þar imeð spornað við því að lýðræð issinnuð öfl í landjinu samein ist Alþýðubandalaginu, jafn- framt því sem skoðanir ann- arra aðilja nnan Alþýðubanda lagsins eru hundsaðar. Teljum við að sjónarm'ð þau er við höfðum að stefnumarki við stofnun Alþýðubandalagsins hafi algjörlega verið fótum troðin, og sjáum því ekki á- istæðu til að sitja þessa ráð- stefnu lengur. Jafnframt skorum við á útdráttur úr forustugreinum dagblaöanna. Tónleikar. 9.30 Til kynningar. Tónlelkar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakenn- ari segir nokkur orð um skóla búninga o. fl. Tónlclkar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.. Tiikynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. “ alla affilja jnnan Alþýffubanda lagsins sem aðhyllast okkar sjónarmiff aff se'gja af sér öll um störfum sem þeir gegna innan Alþýffubandalagsins, segja sig jafnframt úr félögun um og vinna aff þvi aff sem flestir lýffræffissinnar affrir geri slíkt hið sama, svo aff Al- þýffubandalagiff megi með sannj verffa flokkur íslenzkra sósíalista, eins og Sameiningar flokkur Alþýffu Sóshialista flokkurinn í dag. Jón A. Bjarnason (sign) Karvel Pálmason (sign) Ólafur Halldó.rsson (sign) Hafliffi 'Hafliffason (sign) Gísli Valdimarsson (sjgn) Halldór Þorled'sson (sign) Björgvin Kristjánsson (sign) Einar Helgason (sign) Skúli Magnússon (sign) Valdimar Gíslason (sign) Birna Pálsdóttir (sign) Kristný Pálmadóttir (sign) Pétur Runólfsson (sign) Flugvél Framhald af bls. 1. mun uppteaflega teafa lagt npp frá Kalifomíu og er italið, að teún ihafi verið á leiðinni tjfl Þýzkalands, — Einn flugmaður er með vél- inni og einn fadþegi, sera er stúlka. Þau eru bæði tal- in vera þýzk. Klukkan 0.30 aðíaranótt mánudagsins hófst flugleit og leituðu fjórar flugvélar í allan gærdiag en án árang urs. Skip og bátar á því 'svæði, þar sem síffast Iheyrff ist til vélarinmar, hafa ver- ið beðin' að svipast um eftir vélinni. í gær var leit að yfir Faxiaflóa, Breiða- fjörð og Snæfellsnes. Leit- að var með ströndum allt 14.40 Við, sem heima sltjum. Sigríður Schiöth les söguna „Önnu frá Stóru Borg“ eftlr Jón Trausta (17). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. TUkynuingar. Létt lög. The Happy Harts banjóhljóm. sveitin, Roger Williams, BiU Shepherd og hljómsveitir þeirra. Sandie Shaw söngkoua o. fl. skemmta með söng og hijóð, færaleik. 16.15 Vcðurfregnir. Óperutónttst. norður til Amarfjarðar. iSömuleiðis vair leitaff yfir liafi allt að 150 mílur í vest ur og um 50 mílna "gvæði laustur af þeim sióðum, þar sem síðast heyrðist til vél- arinnar. Flugvélamar, sem þátt 'tófeu í leitinni að hinni týndu flugvél, voru Sif, vél Landihelgisgæzlunnar, filug- vél fluígmálastjórnar og ,tvær vélar vamaliðsins á Kef la víkurf lugvelli. Þegar telaðið ihafði samband við flugumferðarstjórn um kl. 19 í gærkvöldi, var önnur vél vamarliðsins enn að leita og var ráðgert, að hún 'leitaði lalveg fram undir myrkur. Reiknaff var með, að leit hæfist að nýju með birtingu í morgun. Atriði úr „Orfeus og Evredíku“ eftir Gluck. Rise Stevens, Lisa Della Casa, Roberta Peters, ó. pernkórinn og hljómsveitin í Rómaborg flytja; Pierre Mont eux stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónllst. Fílharmóníusveitln í Stokk. hólmi leikur Sinfóníu i g.moll op. 84 eftir Wiihelm Stenhamm ar; Tor Mann stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu hörnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynuingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dagiegt mál. Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðingur fiytur. 19.55 Gestur i útvarpssal. Gunnar Æ. Kvaran sellóleiliari lciltur svítu nr. 1 í G.dúr. 20.15 Ungt fólk i Danmörku. Þorsteinn Hclgason segir frá. 20.40 Lög unga fólltsins. Gerður Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan. „Húsið í hvamminum" eftir Óskar Aðalstein. Hjörtur Páls. son les (11). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kanadísk tónlist flutt af þariendu listafólki á heimssýningunni í Montrcal. a. „The Confcssion Stone“, laga flokkur eftir Robert Fleming. Maureen Forrester syngur. John Newmark leikur á píanð, b. „Árstíðirnar“, lagaflokkur eftir Maurice Dela. Leopold Simoneau syngur. Janie Lach. ande leikur á píanó. 22.45 Á hljóðbergi. „Ferðin til Laputa“ eftir Jonal han Swift. Michael Redgrave les. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur, 10. 9. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlcnd málefni. Umsjón; Marlcús Örn Antous. son. 20.50 Denni dæmalausi. íslenzkur texti: Jón Thor Har- aldsson. 21.15 Argentína. Þetta cr fyrsta myndin í þýzk um myndaflokki um sex Suður Ameríkuriki, þar sem leitazt er við að veita nokkra hugmynd um, hvar lönd þessi eru á vegi stödd stjórnarfarsiega og efna. hagslega. Brugðið er upp svip myndum af daglegu líf fólks í landinu. fslenzkur texti: Sonja Diego. 22.00 íþróttir. M. a. sýndur leikur Wolver, hampton Wanderers og Stoke City í hrezku deildarkcppninni f knattspyrnu. 22.55 Dagskrárlok. 22. ÞING SAMBANDS UNGRA JAFNAÐARMANNA verður haldið dagana 4., 5. og 6. október 1968. Þiingstaður verð- ur nánar auglýstur síðar. Nauðsynlegt er að Félög ungi’a jafn- aðarmanna kjósi sem fyrst fulltrúa sína á þinigið í samræmi við lög sambandsins. Þinghaldið verður nánar tilkynnt stjórnuim félaganna síðar með bréfi. Ji Stjórn Sambands ungra jafnaðarmanna, Sigurður Guðmundsson (formaður) Karl Steinar Guðnason (rltari) HÚSGÖGN FRÁ ipofetús Ksupið núna það borgar sig n k apor>o Q~ O Simi-22900 Laugaveg 26 10. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3 -♦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.