Alþýðublaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 15
inn og stöfck sjáifur að vélinni
hann Iaut niður og kyssti hana
— mundu, að ég elska þig.
Svo hvarf hann og Jean strauk
tárin af hvörmum sér. Myndi
hún nokkru sinni sjá hann aftur?
— Er ástvinurinn fai’inn? var
sagt fyrirlitlega að baki hennar. •
Það var Don. En rödd hans varð
mild og biðjandi þegar hann
sagði — Komdu og skerðu á
böndin, Jean: Ef þú hjálpar mér
núna, skal ég hugsa til þín, þegar
Nikalí kemur til að gera upp
gamlar skuldir.
Kinnar Jean loguðu af reiði
og hún svaraði hörkulega:
— Nei, Don, til þess hefurðu
glapið mig of oft. Hvers vegna ..
Hún þagnaði, þvj að ofsalegur
titringur hafði hana á valdi sínu,
Hann lá grafkyrr og höfuð hans
var eitthvað svo undarlegt.
Hafði liðið yfir hann? Jean
læddist náer. Hún hélt á byss_
unni. Hjarta hennar hamraði í
brjósti hennar. Don lá grafkyrr
og hann var eitthvað svo kyrr,
en ...
Hún sá ekki skuggann af mann
inum, sem nálgaðist hana. Hún
fann aðeins sterkar hendur, sem
gripu um mitti hennar og héldu
henni fast og af öryggi, þannig
að hún missti byssuna.
Don hafði opnað augun. —
Vel gert, Nikalí, drafaði hann.
Innfæddi maðurinn var fljót-
ur að skera á böndin, — sem
héldu herra hans í fjötrum, en
hann missti samt ekki tökin á
Jean á meðan.
Hún viesi, að það var ekki
til neins að sýna honum móí-
þróa.
Don teygði úr sér og néri
handleggina, Nikalí hvíslaði ein
hverju að 'honium og hann varð
reiðilegur.
— Bannsettur li+Ii froskur-
inn, sagði Nifcalí hátt, — inn-
fæddi drengurinn hennar ung-
frú Jean .... aðvaraði ræn-
ingjana. Nú erum við umkringd-
ir eins og kindahjörð. Og Imalí,
sem hefur tekið við stjórninni
af Kabúla, hrópaði til okkar af
klettinum: — Stormguðinn
Tarka er reiður og það kemur
hvirfilvindur! Allir þorpsbúarn-
ir fengu gæsahúð og flýðu upp
í hófið á fjaHinu. Þar titbiðja
þeir Tarka í þeirri von að bæn-
ir þeirra geti mildað hið óbtíða
skap hans.
, — V tleysa og fajáírú, fussaði
Don. — Hvar eru ímaíí og hans
s'agði Nikalí fýlulega. — Það
væri rétitast að við færum héð-
an mieð hraði, Túan Bradshaw.
Þaö er sannkallað kriaftaverk,
ég skuli vera á lífi, því að þeir
eru atlir á móti okkur núna.
Þeir ætla að drepa yður, Túan,
því að það >er eina leiðin til að
reka 'hlið illa af eyjunni og
losna undan hvÍTfilbylnum.
'Hjaríiað barðist í brjósti Jean.
JSTú leit út fyrir, að Don Brad-
shaw væri búinn að vera. Hann
'átti efcki lengur að ríkja yfir
íbúum Tarakóa með ill-
me,nnsku.
— Gott! sagði Don frekju-
lega og greip um handlegg-
(hennar. — Þá förum við. Þú
fcemur með okkur, Jean. En
áður en við förum skal NifcaM
myrða þenna bannsietta, montna
vin Iþinn frá Flamingóeyju.
Nifcalí brosti iiUmiainnilega.
— Með mikilli ánægju. Nú skaí
það takast!
Don kinikaðd kolli. — Komdu
niður að höfninini, þegar þú ert
búinn. Þá verður vélbáturinn
tílbúinn.
Nikalí lyfti höndirmi .... og
hvarf úr augsýn, Don gt'akk
byssuinni alyeg að bakintu á Jean
og hún staulaðist áfram sjúk af
hræðglu. Fyrst fóru þau iinn á
í'u’ifetofuna, en þangað sótti
hainn tösku og blifckdós og leit
út. Það var óþolandi iiiti og
loftið virtist hlaðið spennu.
Jean visisi að slíkt veður var
oft undanfari hvirfilbyls og Don
hefur víst lesið þetta úr svip
hennar, því að hann sagði reiði-
lega:
— Það er oft svonia veður í
hitabeltinu, en hvirfilbiljir
standa stut't. Það er hlægilegt,
að hinir innfæddu skuli snúa
sér til þessa ævaforna stormguðs
— Tarka! Hann hló fyrirlitlega.
— Það þarf meira en istormguð
'til að stöðva mig! Við siglum
'til Manóata. Þar liggur gufu-
dk'ipið o-g .... hann strauk
blíðlega yfir töskuna sína. —
Ég tók með mér Kamardírætur.
Það ér faægt að ræktia þær á
öðrum eyjum. Ég vel mér eina
og þá ....
Hann greip um axlirnar á
Jean og þegair hún sá glampann
d. augum hanis, hugsaði hún:
— Hann er vitskertur. Furðu.
legt að hún skyldi ekki sjá' það
fyrr. Græðgi Dons Bradshaw í
auðæfi og völd hafði rænt hann
og kveikti á henni. Hún starði
mállauis á hann. Hann ætiaði
jafnvel að svíkja Nikalí.
Það var engu líkara en Don
læsi hugsanir hennar, því hann
sagði:
— Auðvit'að bíðum við ekki
eftir Nikalí, vini vorum. Þeg-
ar hann er búinn að drepa
iMiaison og Kabúla hefur 'hann
gert allt, er ég þarfnast hans til.
Þá mega Ímalí og menn hans
sjá fyrir honum.
Jean svamði engu. Þau voru
að komast út á miðjan flóann
og yfirborð hafsinis minnti ekki
'lengur á ispegilflöt. Litlar bár-
ur lömdust við hliðair báfcsins.
.Don 'hrukkaði iennið og dró
Je'an tíl sín.
—. Nú byrj-um við nýtt llíf . . .
saman, elskan mín. Ég skail
ikenna þér að ©lska. Augu hans
'gtömpuðu eins og hann hefði
hitasótt'- — Þú gleymir fljót-
'lega fíflinu honum Mason og . . .
— Ég faafca þig! öskPaði Jean.
Um teið skall hvirfilbylurinn
á. Henni fannst líkt' og risahönd
hefði gripið hana frá Don og
hent henni niður á bátsbotn-
inn. Þar lá ihún kyrr, mæstum
meðvitundarliauis af hræðsdu og
sáreauika meðan óveðrið geis-
aði umhverfis hana.
Einstöku sinnum heyrði hún
ilíkt og úr órafjarlægð rödd
Dons. Hann söng háfct, ihló æðis
leiga og ilirópaði:
— .... Ég gefst aldrei upp
.... 'Enginn sigrar mig........ég
sigra alltaf alla!
Skyndilega kom vafcnisflóðið
og Doin Iþagnaði, því að öidum-
'ar tóku hann með sér.
Jean misisti meðvitund gjör-
samlega.
13. KAFLI
Þetfca hlaut að vera draum-
ur, því að Jean fannst hún
heyra Púkk tala rétt 'hjá sér
og svo heyrði hún djúpa rödd
Masonis svara faonum. Það hlaut
að veira draumur, því að hún
var í bát úti á reginhafi og
Ihlyti að deyja í óveðrinu. En
kanmski filýði hugurinn á dauða
sfcundinni fcil iþeirra minninga,
sem voru henni kærastar.
En hvað hér var friðsælt og
rólegt. Jean faimst jafnvel hún
heyra fuglasöng.
Augnalok hennar titruðu og
ihún opnaði augun. En draum-
uriitxn var þar enn. Hún var
heima hjá Bruce á Flamingó-
fnv :.
cfc-G
eyj u og sólin lýsti gólfið. Brúnt
andlit laut yfir hana.
— Hún er vöknuð ungfrúin
okkar.
Þefcfca var Púkk og þegar hún
rétti fram höndina og snart
'kinn hans brosti hann út að
eyrum.
Þetta var raunveruleíkinn!
— Guðunum sé lóf og þökk!
sagði Mapú, sem stóð við fóta-
gaflinn og hrukkótt andlit hans
ijómaði, þegár hann sagði: —
Því guðirnir hafa sent okkur
ensku ungfrúna okkar aftur
heila á húfi!
Jean heyrði sjálfa sig segja
titrandi: — Hvernig fór þetta
allt? Hvernig komst ég hingað?
— Hvirfilbylurinn, ungfrú
Jean, sagði Púkk. — Bátinn rak
á land, Mapú fann yður og bar
yður hingað.
— Þér voruð svo hvít og
hreyfðuð yður ekki, sagði gamli
höfðinginn. — Svona hafið þér
legið í fjóra daga.
— í fjóra daga! sagði Jean
hugsandi. — En þú, Púkk? —
Þú varst í Tarakóa, þegar hvirf-
ilbylurinn kom. Hvernig komstu
hingað?
Drengurinn skellti upp úr og
ætlaði að segja henni allt af
létta, en gamli höfðinginn benti
honum að þegja.
— Það er annað og mikilvæg-
ara, sem þarf að gera. Hann
benti á dyrnar.
Púkk brosti. — Já, auðvitað,
gamli vitringur! Nú förum við
og ..
En dyrnar höfðu lokast að
baki hans áður en hann lauk
setningunni.
Jean lá kyrr og horfði í
kringum sig og áttaði sig á því,
sem hafði komið fyrir. — Nú
mundi hún allt! Hún mundi,
hvernig Don hafði fallið útbyrð.
is og hvernig vatnsflóðið hafði
borið hann með sér.
Hún huldi andlitið í höndum
sér og fann að hún grét af sorg
yfir dauða hans. Jafnvel, þó að
hann væri svona mikið þræl-
menni.
— Þú mátt ekki gráta, elskan
mín! Sterkir armar umluktu
hana og Jean sá framan í
Bruce, sem var þreytulegur
eftir fleiri nátta vökur, en jafn-
framt ljómandi af gleði yfir því
að hún var vöknuð. Augu hans
lýstu af gleði og ást.
— Bruce! hvíslaði hún.
Aðeins þetta eina orð, en hví
lík gleði fólst ekki í þyí.
FJÓRTÁNDI KAFLI,
— Jæja, frú Mason? Bruce
leit brosandi ó konuna sína og
aðdáunin skein úr augum hans.
— Já, yðar t'ign af Flamingó-
eyju! svaraði hún og brosti á
móti.
Þau stóðu í faðmlögum í litla
kofanum í fjöllunum. Þau höfðu
verið hjón. í nákvæmlega tíu
tíma. Prestur frá' einni ná_
grannaeyjunni hafði gefið þau
saman og fyrst nú voru þau
ein. Niðri í þorpinu myndi
veizlan standa til dögunar.
Nú var allt í góðu lagi á Tara-
kóa. Hvirfilbylurinn hafði lítið
sem ekkert tjón gert á eyjunni.
Ilann virtist hafa breytt um
vindátt um leið og Don var
drukknaður. Hinir innfæddu út-
skýrðu þetta auðvitað á þann
hátt', að stormguð þeirra, Tarka,
hefði tekið til sín vonda mann-
inn, sem eyðilagði líf eyjar_
skeggja.
Hvað svo sem var satt í þessu
þá var það staðreynd, að nú
ríkti friður á Taralcóa og hinir
innfæddu höfðu með gleði tekið
son gamla höfðingjans upp á
arma sína og krýnt hann til kon.
ungs. Kabúla hafði læknazt af
hinni hættulegu neyzlu Kam-
ardíeitursins, eftir að hann fékk
lyf, sem fjallamennirnir bjuggu
til úr jurtum, sem uxu í fjalla-
héruðunum og allar Kamardíu-
jurtirnar voru teknar, þurrkað-
ar og brenndar ásamt öllum
þeim K,amardfujiui<tujp(' þem
Don Bradshaw hafði verið
búinn að pakka niður í kassa.
— Elskan mín, hvíslaði Bru-
ce. Brátt kemur dögun.
— Eigum við að horfa á sól-
arupprásina? hvíslaði hún.
Hann kinkaði kolli og skömmu
seinna stóðu þau hlið við hlið
á fjallstindinum og sáu sólar,
geislana vekja náttúruna til
lífsins.
— Sjáðu, sagði Bruce og benti.
niður. Við trén hjá húsinu mínu.
Þar var flamingói og Jean
horfði á þennan fagra, rósrauða
fugl.
Svo hvíslaði hún lágt: — Þar
sem flamingóarnir verpa, fæð.
ist ástin.
Bruce kinkaði kolli og varir
þeirra mættust í löngum kossi.
Loksins fengu þau að njóta á'st-
ar sinnar.
— E n d i r . —
Næsta framhaldssaga er hug-
næm ástarsaga, sem heitir
LEYNDARMÁLIÐ og er eftir
Elizabeth Peterson.
menn? vitinu, ^
— Hann er 'að koma hingað, Hann hrinti henni upp í bát-
./ritiijlniiuis'i’ mnnt)
. mu mmmtítmammmmœtiáám&i&BmmmsmmmmmmMimmœxmmm wwiawwefcAaifcft
Höfum nokkra daga lausa til félagsstarfsemi
í vetur, í okkar nýstandsettu sölum.
Einkar hentugt fyrir félagsvist — hridge o.fl.
Vel staðsett í borginni. Leitið uppl. sem fyrst.
Ingólfs-Café sími 12350
10. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15
• wr imaBMtfJMtiaMnnnaríi-rir'i' iP'Wi.
1
I
i
cii.\k;OiJEY'U\
íh .oi m
S*.*