Alþýðublaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 14
o o [\ SMÁAUGLÝSINGAR ai ökukennsla Lærið að aka bfl þar sem bflaúrvalið er mest. Volkswagen eða Taunus, 12m. þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven.ökukennara. Útvega ÖU gögn varðandl bflpról. GEJH P. ÞORMAR, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíó. Sími 22384. ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox Guðjón Jónsson. Simi 3 66 59. ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. Jón Sævaldsson. Síml 37896. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavéíar, hrærlvélar og önn. nr heimilistæki. Sækjum, send um. RafvélaverksæSl H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Siml 30470. S j ón varpslof tnet Tek að mér uppsetningar, við gorðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarps loftnetum). Útvega allt efnl ef óskað er. Sanngjarnt verð. Fljótt af hendi leyst. Simi 16541 kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6. Kenni akstiur og meðferð blfreiða. Ný kennslubifreið, Taunus M. TJppl. í sima 32954. Valviður — Sólbekkir Afgreiðslutími 3 dagar. FFast verð á lengdarmetra. Valviður, smíðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. — Verzlun Suðurlands braut 12, sími 82218. Er bíllinn bilaður? Þá önnumst við allar almennar bílaviðgerðir, réttingar og ryð. bætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4, Skerjafirði síml 81918. ökukennsla Hörður Ragnarsson. Simi 35481 og 17601 Heimilistækj aþ j ón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593.— Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. Hand hreingerningar Tökum að okkur að gera hreinai ibúðir og fl. Sköffum ábreiður yfir teppi og hús. gögn. Sama gjald hvaða tima sólarhrings sem er. Símar 32772 — 36683. V oga-þ vottahúsið Afgreiðum allan þvott með stutum fyrirvara. V oga-þ vottahúsið Gnoðavogi 72. Sími 33 4 69. Húsgagnaviðgerðir Viðgcrðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavik við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Loftpressur til leigu f öll minni og stærri verk. Vanir menD. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. H N O T A N Selur VEGGHÚSGÖGN mikið úrval. NÝTT Hóifaðir plötuskápar. H N O T A N Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Simi 83865. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. Londo/i Battery fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildverzlun Vitastíg 8A. Sími 16205. Heimilistækjavið- gerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Óiason, Hringbraut 99. Sími. 30470. V élhr eingerning. Gólfteppa. og húsgagnahreins ;un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. Húsviðgerðir s.f. Húsráðendur — Byggingamenn. Við önnumst alls konar viðgerð. ir húsa, járnklæðningar, gler- isetningu, sprunguviðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmáln.. ingu o.m.fl. Símar: 11896, 81271 og 21753. Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta til reiðu, fyr. ir verzlanir, fy'irtæki ug ein. staklinga. — I eitir fullkoinua viðgerðar- og viðhaldsþioiiusiu ásamt breytingum og xxýsmidi. — Sími 41055. eítir ki. i sd. Húsbyggjendur Við gerum tilboð i eldhús- innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum i ný og cldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Innrömmun HJALLAVEGI 1. Opið frá kl. 1—6 nema laugar daga. Fljót afgreiðsla. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar^ útl hurðir, bílsþ;úrshurðir og gluggsmíði. Stuttur afgreiðslu. frestur. Góðir greiðsluskilmáL ar. — Timburiðjan. Sími 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana og flutningatækji til allra fram kvæmda, innan sem utan borgar innar. — Jarðvinnslan s. f. Siðu múla 15. Símar 32480 og 31080. Skurðgröfur Höfum ávallt til leigu Massey Ferguson skurðgröfu til alira verka. Sveinn Árnason, vólalelga. Sími 31433, heimas. 32160. Sjónvörp — húsgögn Úrvai sjónvarpa og húsgagna, gamait verð. Húsgagnaverzlun Guðmundar H. Halldórssonar, Brautarholti 22, s. 13700 (v. hl. á Sæiacafé). Thule-öl Framhald af bls. 3. búin öllum nýjustu og *ull komnustu tækjum til öl og gos drykkjaframleiðslu. Þar af leiðandi væri eðlilegt, að stofn kostnaður væri mikill, en hann hvíldi að sjálfsögðu á framleiðslunni fyrstu árin. Kvað hann ekki vera við því að búast, að hægt væri að bera saman Sana verksmiðj una og fyrirtæki, sem byggt hafi verið fyrir áratugum sið an. Kjaflaíii Framhald af 2. síðu. ar þar, hagsmuna okkar þar sem við erum 1 sveit settir. Pólitískur leiði, andúð á flokkum og flokkapólitík, þarf engan veginn að stafa af hug- mynda og hugsjónaleysi. Hann getur einnig og ekki síður staf- að af því, að menn finni hug_ sjónum, hugmyndum, hagsmun- um sínum éngan farveg í af- dönkuðu flokkakerfi. Það má vel vera að lítið sé um hugsjónir við velferð. En hugmyndir eru jafnan til um hvaðeina á hverj- um tíma, og það er flokkanna að virkja þær, gera þær áhuga. verðar og nýtar í þjóðmálabar- áttu. Hitt mun skammt duga, að glenna upp gáttir sínar í fylgisleit, ef einungis er boðið upp á aðild að úreltri hags- munastreitu flokkanna sjálfra, en sneitt' hjá hugmyndalegri endurnýjun við hæfi þjóðfélags- ins og þegnanna. —. Ó.J. Atftugasemd Framhald af bls. ö staklingur og þó eigi síður sem oddviti í verðlagsnefnd hár- skerameistara, en áfrýja verð- lagsdóminum tji hæstaréttar, í því trausti, að þar verði að ein- hverju metin lagagreinin, sem segir að verðlagsákvarðanir all- ar skuli miðaðar við þörf þeirra fyrirtækja er hafa vel skipulagð- an og hagkvæman rekstur. Sé þessi lagastafur tekinn alvarlega, er ég ekki í minnsta vafa um, að verðlagsákvarðanir verðlags- yfirvalda varðandi hárskera verða dæmdar marklausar. Hinsvegar höfum við hársker. ar von um að verðlagsnefn muni hlýða á mál okkar og rök og taka fyrri afstöðu til endurskoðunar og bíðum við nú eftir því að svo verði, því ef svo fer að rök okkar annarra hliðstæðra um rekstrarkostnað og afkomu bíta ekki á verðlagsyfirvöld, þrátt fyrir skýran lagastaf um þetta efni, þá er þetta ekki lengur þjónusta, heldur ný tegund af þrælahaldi. Vilhelm Ingólfsson TR0LOFUNARHRINGAR I Flfót afgréiSsla | Sendum gegn póstkéöfú. OUÐM ÞORSTEINSSON; gullsmiSur Batikastrætí 12., ÖKUMENN Látið stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- ust'a. BílðskoÖun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. Biafra Framhald af bls. 1. sæki af hörku in í lönd íbóa. 14., 15. og 16. herfylkin hafi byrjað þarna samræmda sókn, er engu þyrmi. Frá Umuhia berast þær fregn- ir, að 47 háttsettir menn í bæn. um hafi verið teknir af lífi, vegna þess að þeir hafi neitað að vinna málstað Nígeríu. Leiðrétting í grein um bókaútgáfu í haust, sem birtist í Alþýðu- blaðinu á sunndag varð sú villa í grein um bækur ísa. foldar, að sagt var að Þór- hallur Sigtryggsson hefði rit- að bók um Jón Arason. Það var Þórhallur Guttormsson sem ritaði bókina og eru hlutaðeigendur beðnir afsök- unar á þessum mistökum. 14 10. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bifreiðaeigendur athugið LjósastiHlinigar og aliar almiennar bifreiða- vOðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. HÚSGÖGN SófaseU, stakir stólar og svefnbekkir. — Klæði gömul hús- gögn. — Úrval af góðum áklæðum. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. iBergsitað'arstræti 2 — Sími 16807. Maðurinn minn KARL JÓNSSON FRÁ EY iLangholtsvegi 19, lézít 9. (þ. m. Unnur Thoroddsen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.