Alþýðublaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 11
Margar tillögur sam þykktar á Iþróttaþ. ÍÞRÓTTAÞING ÍSÍ 1968 samþykkir að skattur sambands. félaga til íþróttasambands ís- lands árin 1969 og 1970 haldist óbreyttur frá því sem nú er, eða kr. 5.00 á hvern félagsmann 16 ára og eldri. „íþróttaþing ÍSÍ haldið í Reykjavík 7.-8. sept. 1968 á- réttar samþykktir fyrrj íþrótta- þinga, þar sem skorað er á 'ríkisstjórnina að leggja fyrir Alþingi þá breytingu varðandi ákvæði í íþróttalögum um í_ þróttasjóð, sem nefnd er menntamálaráðherra skipaði 1964 lagði til að gerð yrði.” „íþrótlaþing ÍSÍ 1968 beinir þeirri ákveðnu ósk til íþrótta- nefndar fíkisins, að hún styrki framvegis húsnæðiskostnað vegna íþróttaiðkana svo og ferða- og dvalarkostnað kennara á sama hátt og kennaralaun.” „íþróttaþing 1968 fagnar því að íþróttamiðstöðin á Laugar- vatni er nú að verða ti\búin til notkunar. Þingið telur nauðsyn. legt að rekstrarnefnd miðstöðv- arinnar auglýsi með góðum fyr- irvara, hvaða tíma sérsam. bönd og héraðssambeind: geta fengið til námskeiðshalds í mið. stöðinní, t. d. fyrir 1. nóvember. Samböndin sendi síðan nefnd- inni óskir sínar fyrir 1. febrúar, en að þeim tíma loknum geti rekstrarnefnd ráðstafað mið- stöðinni eftir því sem hún telur réttast.” iögum um Iþróttakennaraskóla íslands, sem samið var 1966 af nefnd, sem ráðherra skipaði.” „Iþróttaþing ISi haldið í Reykjavík 7.-8. september 1968 telur nauðsynlegt að í- þrót.tasamtökin auki mjög störf sín og áróður til þess að fá sem flesta til þátttöku í almennu íþróttastarfi. í því sambandi heimilar í- þróttaþingið framkvæmdastjór. ÍSÍ að gefa út upplýsingabækl- ing fyrir almenning er skýri gildi líkamsþjálfunar.” „íþróttaþing ÍSÍ haldið í Reykjavík 7.-8. september 1968 skorar á menntamálaráð. herra, að hlutast til um, að í reglugerðum þeim um mat á þátttöku ríkissjóðs í byggingu íþróttamannvirkja skóla, sem nú er unnið að í Menntamála- ráðuneytinu samkv. lögum um skólakostnað, verði tekið fullt tillit til aðstöðu fyrir íþrótta- iðkanir almennings og íþrótta- félaga.” I „Jafnframt bendir þingið á nauðsyn þess, að tekin verði upp stöðlun íþróttahúsa og stefnt' verði að því að gera þau ein. faldari og ódýrari í byggingu. Iþróttaþingið skorar á vænt- anlega framkvaímdanefrtd ÍSjl að fylgja þessu máli eftir.” „íþróttaþing ÍSÍ haldið í Nefndin bendir ennfremur á Reykjavík 7. 8. september að nauðsyn sé að sambandsstjórn 1968 skorar á menntamálaráð- leRi eítir samstarfi við dagblöð lierra, að leggja fyrir næsta Al_ fréttasto-nanir um áróður þingi _f’-umvnrn til brpvti ’-i rr A . Ii’’--rnha1d á blc 12 íþróttam’iðstöð íþróttasambandsins að Laugarvatni. Störf ÍSÍ verða æ umfangsmeiri 49. þing íþróttasambands ís- lands var háð í Reykjavík um helgina. Forseti ÍSÍ, Gísli Hall- dórsson setti þingið og flutti síð- an skýrslu framkvæmdastjórnar fyrir síðustu tvö árin. Gunnlaug, ur J. Briem gjaldkeri ÍSÍ las reikning sambandsins, en fjármál ÍSÍ gerast stöðugt umfangsmeiri. Hagur sambandsins er góður. í skýrslu forseta var rætt ítar- lega um verkefni íþróttasam- bandsins, en hér verður aðeins getið um það markverðasta. Þeim fjölgar stöðugt, sem leggja stund á íþróttir. í skýrsl- unni er gerður samanburður á iðkendum íþrótta á árunum 1962 til 1966. Iðkendafjöldi á öllu landinu 1962 er 16211, en árið 1966 24746. Aukningin er því gíf- urleg. Stjórn ÍSÍ var öll einróma endurkjörin, en hana skipa, Gísli Arsenal tekur for ystu í I. deild Úrslit í ensku deildakeppninni síðastliðinn laugardag urðu þessi: I. DEILD: Ohelsaa 1 • — Evd’tonl, Cov- entry 2 — Newcastle 1, Leeds 2 _ Wolves 1, Liverpool 2 — QPR 0, Manehester utd. 1 — West Ham 1, Sheffield Wed. 2 — Ipswich 1, Southampton 1 — Arsenal 2, Stoke 1. — Man- chester city 0, Sunderland 2 — Leicester 0, Tottenham 7 — Burnley 0, West Bromwích 2 — Nottingham F. 5. II. DEILD: Birmingham 5 — Huddersfield 1, Blackburn 2"— Milhvall 4, Blackpool 1 — Bolton 0, Bury 0 — Preston 1, Cardiff 2 Middl- esbrough 0, Cbarlton 2 - Ports- mouth 1, Crystal Palace 5 — Carlisle 0, Derby 3 — Aston Villal, Hull 1 — Bristol C. 1, Norwich 2 — Sheffield utd. 0, Oxford 1 — Fulham 0. Arsenal hefur tekið forystu í fyrstu deild eftir 2:1 sigur yfir Southampton. John Radford skoraði bæði mörk Arsenal. Leikurinn fór fram í Southam- ton og Terry Paine skoraði fyrir Southampton í fyrri hálfleik og þannig var staðan í hléi. En Arsenal var sterki aðilinn eftir hlé. Áhorfendur voru 26 þúsund. Arsenal hefur hlotið 14 stig, Leeds er með 13 stig í sjö leikjum, þá kemur West Ham með 12 stig, Sheffield Wednes- day er með 11 stig. Tottenham, gjörsigraði Burnley með 7 mörkum' gegn engu, en liðið er þó aðeins í 18. sæti í I. deild. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI S2-101. Halldórsson forseti, en með hon_ um í stjórn eru Guðjón Einars- son, Gunnlaugur J. Briem, Sveinn Björnsson og Þorvarður Árna- son. í varastjórn eru Gunnar Vagnsson, Hannes Þ. Sigurðs- son, Atli Steinarsson, Gunnar Hjaltason og Böðvar Pétursson. Þingforsetar voru Úlfar Þórðar_ son og Vilhjálmur Einarsson. Meðal gesta þingsins voru Eiríkur J. Eiríksson formaður UMFI og Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi. Glímubókin i komin út ÚT ER KOMIN kennslubók í glímu og má hiklaust full- yrða, að hennar var þörf og\ útkoma hennar því fagnaðar-þ efni öllum þeim, er iðka þessal1 skemmtilegu íþrótt, sem með |; sanni nefnist þjóðaríþrótt. (| Það eru liðin 52 ár, síðani1 kennslubók í glímu kom útl1 síðast og hún er með öilu ó-]| fáanleg. Mjög er til þessar.p ar bókar vandað og hún prýdd f fjölda mynda. Höfundar bók. arjnnar eru Guðmundur Sig- urjónsson Hofdal, Iíjartan Bergmann Guðjónsson, Þor- geir Sveinbjarnarson, Þor.i gils Guðmundsson og Þor-|i steinn Einarsson. Útgefandil1 er íþróttasamband íslands. ][ 10- sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ JJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.