Alþýðublaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 16
BÚSVÖRUSTRÍÐ ÚtlitiS er ekki friðlegt sem stendur: eldilaugar, skriðdrekar og tundurskeyti; jafnvel bændurnir bíta í skjaldarrendur og búvöruséríð sýnist vera á næsta leiti. Innan skamms munu hnútur um háloftin fljúga og harður og þungru.r á brún er mjólkurstjórinn í fylkingu mannýgra blótneyta og bölvandi kúa, sem bráðlega verða mjólkaðar niður í flórinn. En traktorasveitir geysast munu um götur með gríðar hávaða,’ vélaskrölti og orgi berjandi liverskonar brúsa og mjólkurfötur og blása til orrustu í hrútshor'n á Lækjartorgi. Hvar getur maðurinn verið? Kl. 2.14. Halló, opinbera? Já. opinbera. Gæti ég fengið samband við Þorvald Þráskák, fulltrúa? Augnarblik. Urr .í isíma, samtals 2 mín. og 14 sek. Halló, um hvem voruð þér að biðja? Þorvald iÞráskák, fulltrúa. Ja, ihann sVanar nú ekki, hef- ur sennilega brugðið sér frá. ■Hvenær ætli hann komi aft. ur? Andartak. ég iskal gefa yður samband við .gkrifstofu. Skrifstofa! Já, Þorvaldur Þráskák, full- trúi, ætli ihann sé við? Andartak. Þögn í 58 se'k. Já, Þorvaldur er nú ekki hér í 'andartakinu. Verður hanln iekki við í dag? lÉg bara veit það lekki. Er 'kannski einhver annar þarna staddur sem gæti gefið mér upplýsingar? Niei, það ©r nú enginn 'hér sem toafa 'skroppið í kaffi, toann svar ar ekki. Tafck. Kl. 4.30. Opinbera? Já. opinbera.’ Ætlið þér að gjöra svo vel að' gef.a mér eamband við Þor- vald Þráská'k, fúlltnúa? And'artak. Urr í síiwa 1 imín. 39 sek. Halló, Þorvaldur svarar ekki. Jæja, þér ættuð að fara að iskipuleggja dauðailieit. Ha? Andartak, ég skal gefa yður sámband við skrifstofuna. iSkrifstofa! Já, tovenær ætli Þorivaldur Þráskák, fulltrúi. kómi aftur? Andartak. Þögh í 1 imín. 47 s’ek. Halló, voruð 'þér að spyrja úm Þorvald Þráskák? Já. Hann brá sér frá. Kemur sennilega eftir 'klukkutímá. — Hringja klukkan Iþrjú. Ki. 3.00. Opinbera? Já, opinbena. Gæti ég fengið samband við Þorvald Þráskák, fulltrúa? Andartak. Urr í síma, samtals 2 mín. og 50 sek. Halló, ium bvern voruð þér að spyrja? Þorvald Þráakák, fulitrúa. H'ann svarar nú ekki. Jæja, ætli toann sé ekki við? Gluggasmiö|an Síðumúla 12 — Sími 38220 - Reykjavík stendur. Jæja, þér ættuð 'þá iað 'athuga Ihvorit eintover kynni að hafa iSkilið leftir logandi sígarettu i öskubakka. Ha? 'Það v'ar ekkert. Tafck. Kl. 3.55. Opinbera? Já, opin'bera. Þorvlaiduir Þráskák, fulltrúi, ætli hann sé við? Andartak. Urr í síma. 2 mlínútur, - slétt- » ar. Iíalló, Þorvaldur tolýtur að Ekkert, tafck fyrir. K'l. 4.55. Opintoera? Já, opintoera. Er Þorvaldur iÞráskák, fuil- trúi. fundinn? Andartak. Urr í síma. 2 mín. 15 sek. Hal'ló, voruð þér að biðja um Þorvald Þráskák. Já. Ja, toann hlýtur að vera far- inn heim, ihann isvarar ekki. Jæja, takk fyrir. HÁKARL. Fullfrágengnar íbúðir til sölu við Hraunbæ íbúðirnar eru 3 herbergi og eldhús með geymslu í sameign. — eru með harðviðarinnréttingum, vöndaðar og nýtííkulegar. — seljast með fullkomnum vélum í þvottahúsi og strauherbergi. — seljast með sameiginlegri gufubaðstofu ásamt hvíldarherbergi. Leitið upplýsinga um verð og greiðsluskilmála. IC h.f. stíg 16 IV. hæð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.