Alþýðublaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 4
** í> ri ;
HEYRT^
SEÐ
Megrunarkúr á
15000 krónur
1500 krónur er ef til vill dálítið
mikið fyrir megrunarkúr, en
það kostar venjulek meðhöndl-
un á dönskum sjúkrahúsum. —
Þetta er ekki eingöngu dýrt
fyrir sjúkiínginn, hað er líka
dýrt fyrir sjúkrahúsin aff láta
anegitonarsjúklinga taka pláss
frá öðrum, nema megrunin sé
nauðsynleg, þegar um hjarta-
sjúklinga er að ræða. Hér er
ekki um algjöra föstu að ræða,
en verið er að gera tiiraunir
með slíka meðhöndlun.
Annars eru dansklr læknar
bjartsýnir á það, að fljótlega
verði fundið upp meðal við of.
fitu, alveg eins og insulin er
meðal við sykursýki. Það eru
nefn’ilega alltof fáir, sem vilja
eJtlhvað á sig leggja til að
megra sig. — Einn læknir var
spurður að því, hvað þeir ættu
að gera, sem liðu af offitu vegna
ofáts. Hann svaraði því einu
til, að þeir ættu að borða minna.
Ennfremur sagði hann, að til
væru meðul, sem minnkuðu lyst
manna, en þau ætti að nota með
varúð, upp á sjálfdæmi. Helzt
ætti að hafa lækní með í ráð-
um.
Ur
tízku
heiminum
Anita orabelgur
e—■— --------—
Ajjgk, I A
(D
ýoí. lif XcKt.ln
il. i — — - —*
Bandaríski kvikmyndaleik-
arinn John Wayne er aftur um.
ræddur manna á meðal. Ekki
vegna komandi forsetakosn.
inga, — vegna þess að enn
þá er enginn frambjóffendanna
nógu góður fyrir „the Duke”.
Eitt sinn taldi hann Joseph
Mc Carthy, öldungadeildar-
þingmann meðaL vina sinna, og
fyrir fjórum árum veitti hann
Barry Goldwater mikinn stuðn
ing, og gladdist mikið, þegar
hinn íhaldssami Ronald Reag-
en varð ríkisstjóri í Kaliforn-
íu.
Ástæðan fyrir því, að við
vekjum athygli á honum núna,
er sú, að 6000 sænsk kvik.
myndahús -hafa hafnað þeirri
aðdáun, sem John Wayne sýnir
Viet-Namstríðinu í myndinni
„Grænu alpahúfurnar.” John
Wayne er stjórnandi, framleið-
andi og leikur aðalhlutverkið.
Það er sjálfsagt ekki hægt að
varna því, að einstaka kvik-
myndahús í Svíþjóð, og öðrum
löndum, sýni myndina. En það
verður ekki gróðafyrirtæki.
„Hertoginn” hefur lengi verið í
fararbroddi afturhaldssömustu
afla Bandaríkjanna, og er einn.
ig meðlimur hins fasistiska
félágs John Birch. Það er þó
ekk; þar með sagt, að mynd
hans „Grænu alpahúfurnar” sé
gerð í anda þess félagsskapar.
Það eina góða við hana er það
að gagnrýnendurnir hafa kall-
að hana óburð kvikmyndanna.
Það verður þó að segja hetj-
unni til hróss, að eftir að hafa
Ieikið í nær 200 góðum, lé-
legum og afleitum, bandarísk.
um kúrekamyndum, hefur
hann aldrei státað af gáfum.
Hann lítur á sig sem sannan
Bandaríkjamann, sem metur
hina mikilúðlegu sögu Banda-
ríkjanna mjög mikils, og hafn-
ar öllum mótmælum með þeim
kröftugu rökum, sem sumir
kvikmyndaáhorfendur eru svo
hrifnir af.
En hann hefur alltaf leikið
sjálfan sig, þann góða mann,
Marion Michael Morrison. Já,
einmitt það. Nafnið John Way-
ne hlaut hann ekki fyrr en
hann var kominn hátt á þrí.
tugs aldurinn. Það var leik-
stjórinn Raoul Walsh, sem vildi
fá þennan, þá óþekkta leikara
í mikilvægt hlutverk í mynd-
inni „The Big Trial.” Þá var
Marion Morrison ein af hinum
mörgu kúrekahetjum, en „The
Big Trial” varð ekki til þess
að sveipa hann neinum hetju-
ljóma. Myndin misheppnaðist
algjörkga.
Þá varð Marion að basla á-
fram, nú undir nafninu John
Wayne. Viðurnefnið Duke, eða
hertoginn, hafði hann fengið
áður, vegna þess, að þegar
hann var barn, hafði hann átt
hund með þvi nafni. Og hann
hélt' áfram basli sínu með því
að verða fyrsti „syngjandi kú-
rekinn” í kúrekamyndaflokki.
Það var fyrst árið 1939 að það
tók að rofa til fyrir Wayne. Þá
í SVIÐSLJÓSI:
John Wayne
leikur ætíð
John Wayne
jac var myndin „Alamo,”
1959. Þar lét John Wayne sér
ekki nægja að framleiða mynd.
ina fyrir meira en 500 milljón.
ir króna, heldur lék einnig að-
alhlutverkið, jafnframt því, sem
hann átti hlutdeild í stjórnun
myndarinnar. Þ^gþi- eitnhver
ympraði á því, að hann hefði
ef til vill ætlað sér meira en
hann gat staðið við, gaf hann
þetta snjalla svar: „Maður
hefur, fjandakornið, lært eitt.
hvað á langri ævi."
Árið 1960 bað bandaríska
tímaritið „Look” Wayne um
að skrifa sjá'lfslýsingu. Eftir
mikið þóf fengu ritstjórarnir
að lokum pappírsmiða, sem á
voru letruð 43 orð: „Ég er 53
ára og einn og. níutíu á lengd.
Ég er þrígiftur, á fimm börn
og þrjú barnabörn. Mér finnst
gott' viskí. Ennþá skil ég ekki
kvenfólk, og held að enginn
annar karlmaður geri það.”
Til þess að fullkomna lýsing-
una hefði hann getað bætt
við, að hann væri 98 kíló að
þyngd, og að allar þrjár kon-
Framhald á 13. síðu.
iTL
*
*•
S »JL£.
** ííí
fékk hann hlutverkið Ringo
Kidd í myndinni „Póstvagn-
inn,” sem vinur hans, John
Ford, stjórnaði. Það var 12
árum eftir að hann kom fyrst
fram. Ekki gekk það fljótt fyr-
ir sig, því að „það tók mig 12
ár áður en ég vissi,, hvað ég
átti að gera við hendurnar,”
svo vitnað sé í lýsingu Waynes
sjálfe á fyrstíu 'hlutverkum
sínum.
Það var fyrst 1949, að hann
virkllega sló í gegn, á' mæli.
kvarða Hollywood. Þá komst
hann í tölu þeirra, sem kall-
aðir eru „Töp Ten Box Office
Stars” — það er að segja, þeir
tíu, sem eru efst'ir á lista yfir
Þá, sem kvikmyndafélagið
græddi mest á. Og þar hefur
hann nú átt öruggt sæti í 16
ár, og er það álitið met.
Fyrstu árin eftir strið lék
Wayne í mörgum myndum, að-
allega stríðsmyndum, eins og
„Batánpatrjulen” og „Þjóð-
hetjurnar” og í kúrekamynd.
um eins og „Apachevirkið” og
„Rio Bravo.” Árið 1952 hafði
hann safnað svo miklu fé, að
hann gat stofnað eigið kvik-
mýndafélag, „Batjac Produc-
tion”, sem hefur ó 16 árum
framleitt álíka margar myndir.
Stærsta mynd hans hjá Bat-
■ p!
Því ekki þaff! Gerið hár ykk
ar íleikandi lértrt ög kven-
legt með því að taka toelm-
inginn af iþví saman ofar-
lega í tonaitokanuim. Þið get-
ið ísett lóktoa í taglið eða
fléttað það, og 'ef þið eigið
gerviháritopp, getið þið not-
lað toann. Þeissi hárgreiðsla
er bæði þægileg og fa'lleg.
London ’68.
— Kallaðu hann ekki H-U-N-D, honum finnst þaff svo
púkó!
£ 13. sept 1968 —
ALÞÝÐUBLAÐIB