Alþýðublaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 16
Ég hef það fyrir satt að full
kominn eiginmaður sé ekki til.
Allá vega ekki í hjónaböndun
um.
íslendingar eru fæddir höfð
ingjar. Það sézt bezt á því að
allir stúkumiðarnir á þennan
Benfica leik seldust upp á
klukkutíma um daginn.
ÞAÐ GERIST sitt af hverju
þessa dagana. Stjórnmálaflokk.
ar leysast up í frumparta sína,
jafnframt því sem þeir auka
makkið sín á milli og þokast
nær hver öðrum. Það skyldi þó
ekki vera að það sé vonin um
þjóðstjórn, sem valdi hvoru.
tveggja?
Þessi hugmynd þarf að sjálf-
sögðu útlistunar við, eins og
allar hugmyndir. En þegar mál.
ið er athugað, þá liggur þetta
'þó ákaflega beint við. Þjóð-
istjórnarvonin minnkar bilið
milli flokkanna af því að þeir
vilja allir sýna, að þeir séu
viðræðuhæfir og samvinnuhæfir
og ábyrgir og allt það, en um
leið splundrar hún flokkunum,
af því að þjóðstjórn er stjórn
allra flokka, og því fleiri, sem
flokkarnir verða, því fleiri kunna
að eiga þess kost að verða ráð.
herrar. Og það vita allir, að er
eitthvert eftirsóttasta starf í
þessu landi að vera ráðherra,
þótt það sé í rauninni dálítið
skrítið, þegar þess er gætt, að
engir menn eru skammaðir jafn
mikið og jafnoft og einmitt ráð-
herrarnir.
Við hér á Baksíðunni erum
ákaflega mikið fylgjandi þjóð.
stjórn, en við viljum helzt að
framkvæmdin verði víðtækari en
svo að hún nái til stjórnmála-
flokkaanna einna. Tilgangurinn
með þjóðstjórn er auðvitað sá,
að koma í veg fyrir stjórnar.
andstöðu, sem reyni að rífa jafn-
óðum niður allt sem stjórnin
byggir upp, en það er mikið
álitamál, hvort þessum tilgangi
verði náð með því einu að veita
öllum flokkum fylgi í stjórn.
Stjórn allra flokka yrði nefni.
lega vísir að eins konar tveggja
flokka kerfi, þar sem annar
flokkurinn væri bandalag stjórn-
málaflokkarmá, en stjórnarand-
staðan, sem yrði eftir sem áður
til, yrði fólkið í landinu. Út af
fyrir sig hefði þetta í för með
sér ákaflega hreinar línur, en
réttast væri þó að ganga lengra
og gerá all-a landsmenn að þátt
talkendum í stjórninni. Ráðherra
embættin yrðu þá jafnmörg lands
mönnum, og við þetta ynnist
líka það, að þá þyrfti enginn
að öfundast yfir því að nágrann
inn væri hærra settur í sam-
félagsstiganum en liann sjálfur.
Vel mætti halda því sem forms
atriði, þótt þessi leið yrði far-
in að það væru stjórnmálaflokk.
ar eftir sem áður sem stæðu að
stjórninni en ekki einstaklingar,
það væri gert með því einfalda
móti að hver einstaklingur mynd.
aði sinn eigin stjórnmálaflokk,
sem engir aðrir fengju inngöngu
í (auðvitað mætti þó vel leyfa
eiginkonunni að mynda kven-
félag sama flokks og börnunum
ungmennafélag).
Við á Baksíðunni leggjum ein-
dregið til, að þessi leið verði far
in, af því að lausnir á vanda.
málum mega aldrei verða of ein
faldar, þá ætlum við að nema
staðar hér og leyfa ráðherrun-
um nýju að komast sjálfum að
niðurstöðu um það, hvernig þeir
skipta ráðherraembættinum
með sér og hvernig stjórnin
eigi að starfa. Það eru fram.
kvæmdaratriði, sem auðvitað
skipta minna máli en sjálf hug-
myndin.
JÁRNGRÍMUR
VELJUM ÍSLENZKT
<tt>
iSLENZKUR IÐNAÐUR
7
Gluggasmiöjjan
Slðumúla 12
Sími 38220 - Reykjavík
mar.
hverju segja
engin síld verjð í sumar,
hef séð hana á hverjum tíegi
í allt sumar í húðinni, í dósum.
Svo síldin beygði þá til
hægri. Það hlaut að koma að
því að hún undirstrikaði í-
haldssemi sína við að láta
veiða sig.