Alþýðublaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 14
o o £> SMÁAUGLÝSINGAR
ökukennsla
Lærið að aka bíl þar sem
bílaúrvalið er mest.
Volkswagen eða Taunus, X2m.
þér getið valið hvort þér viljið
karl eða kven.ökukennara.
Útvega öU gögn varðandi
bílpróf.
GEXR P. ÞORMAR, ökukennari.
Simar 19896, 21772, 84182 og
19015. SkUaboð um Gufunes.
radíó. Simi 22384.
ökukennsla
Létt, llpur 6 manna bifreið.
Vauxhall Velox
Guðjón Jónsson.
Sími 3 66 59.
ökukennsla —
æfingatímar —
Volkswagenbifreið. Tímar eftir
samkomulagi. Jón Sævaldsson.
Síml 37896.
Heimilistækja-
viðgerðir
Þvottavélar, hrærivélar og önn_
nr heimilistæki. Sækjum, send
um.
Rafvélaverksæði
H. B. ÓLASON,
Hringbraut 99. Slmi 30471.
Sjónvarpsloftnet
Tek að mér uppsetningar, við
gerðir og breytingar á slón-
varpsloftnetum (einnig útvarps
loftnetum). Útvega allt efni ef
óskað er. Sanngjarnt verð.
Fljótt af hendi leyst. Sími 16541
■ kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Ný
kennslubifreið, Taunus M.
Ðppl. í síma 32954. .
Valviður — Sólbekkir
Afgreiðslutími 3 dagar. Fast
verð á lengdarmetra. Valviðui',
smíðastofa Dugguvogl 5, síroi
30260. — Verzlun Suðurlands
braut 12, síml 82218.
Er bíllinn bilaður?
Þá önnumst við aliar almennar
bílaviðgerðir, réttingar og ryð.
bætingar. Sótt og sent ef óskað
er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4,
Skcrjafirði sími 22118.
ökukennsla
Hörður Ragnarsson.
Sími 35481 og 17601
Heimilistæk j aþ j ón-
ustan
Sæviðarsundi 86. Sími 30593.—
Tökum að okkur viðgerðir á
hvers konar heimilistækjum. —
Sími 30593.
Hand hreingerningar
Tökum að okkur að gera
breinat ibúðir og fl. Sköffuro
ábreiður yfir teppi og hús.
gögn. Sama gjald hvaða tíma
sólarhrings sem er,
Simar 32772 — 36683.
V oga-þ vottahúsið
Afgrciðum allan þvott
með stutum fyrirvara.
V oga-þ vottahúsið
Gnoðavogi 72. Sími 33 4 60.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á alis konar gömlum
húsgögnum, bæsuð, póleruð og
máluð. Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir
KNUD SALLING
Höfðavík við Sætún.
Simi 23912. (Var áður
Laufásvegi 19 og Guðrúnar
götu 4).
Loftpressur til leigu
f öll minni og stærri verk.
Vanir menn.
JACOB JACOBSSON.
Sími 17604.
HNOTAN
Selur
VEGGHÚSGÖGN
mikið úrvaL
NÝTT
Hóífaðir plötuskápar.
H N O T A N
Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20.
WESTINGHOUSE
KITCHEN AID
FRIGIDARIRE —
WASCOMAT
viðgerðaumboð. Við önnumst
viðgerðir á öllum heimilis.
tækjum. Rafvélaverkstæði
Axels Sölvasonar, Armúla 4.
Sími 83865.
Opfð allan
sólarhringinn
Smurt brauð — heitar sam-
lokur — hamborgari — djúp-
steiktur fiskur. SENT EF
ÓSKAÐ ER.
RAMÓNA,
Alfhólsvegi 7, Kópavogi —
sími 41845.
V élhreingerning.
Gólfteppa. og húsgagnahreins
;un. Vanir og vandvirkir menn.
Ódýr og örugg þjónusta. —
ÞVEGÍLLINN,
sími 34052 og 42181.
Húsviðgerðir s.f.
Húsráðendur — Byggingamenn.
Við önnnmst alls konar viðgerð
ir húsa, járnklæðningar, gler-
fsetningu, sprunguviðgerðir alls
konar. Ryðbætingar, þakmáln.
ingu o.m.fl. Símar: 11896, 81271
og 21753.
Ný trésrníðaþjónusta
Trésmíðaþjónusta til reiðu, fyr.
ir verzlanir, fy-irtæki og ein.
staklin'ja. — 1 eitir fullkomna
viðgerðar- og viðhaldsþíúnustu
ásamt breytingum og nýsmiaj.
— Sími 41055. eftir ki. I sd.
14 13. sept- 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Húsbyggjendur
Við gerum tilboð í eldhús-
innréttingar, fataskápa og
sólbekki og fleira. Smíðum
í ný og eldri hús. Veitum
greiðslufrest. Simi 32074.
Innrömmun
HJALLAVEGI 1.
Opið frá kl. 1—6 nema laugar
daga. Fljót afgreiðsla.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð í eldhúsinnrétt.
ingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðningar^ útl
hurðir, bílsfcúrshurðir og
gluggsmíði. Stuttur afgreiðslu.
frestur. Góðir greiðsluskilmál.
ar. —
Timburiðjan. Sími 36710.
Jarðýtur — Traktors-
gröfur
Höfum til leigu litlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana
og flutningatæki til allra fram
kvæmda, innan sem utan borgar
innar. — Jarðvinnslan s. f. Siðu
múla 15. Símar 32480 og 31080.
Takið eftir
Breytum gömlum kæliskápum
í frystiskápa. Kaupum einnig vcl
með farna kæliskápa.
Upplýsingar í síma 52073,
Enskir rafgeymar
Úrvals tegund, L. B. London
Battery fyrirUggjandi. Gott verð.
Lárus Ingimarsson, heildverziun
Vitastíg 8A. Sími 16205.
Heimilistæk j avið-
gerðir
Þvottavélar, hrærivélar og
önnur heimiiistæki. Sækjum
sendum. Rafvélaverkstæði H. B.
Ólason, Hringbraut 99. Sími.
30470.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSIP
SNACK BAR
Laugavegi 126,
íþróttir
Framhald ■> bls. 11.
og úrslit ekki enn kunn í 200
m. hlaupi á úrtökumótinu.
Spá: 1. Smith, USA.
2. Carlos, USA.
3. Fray, Jamaica.
ÁUKIN ÞÆGINDI A UKIN'-HíBÁUAPR ÝDJ
¥s& erum
sammáSa
S'imi
11687
21240
AKUREYRINGAR!
AKUREYRINGAR!
Notum handþurrkur úr pappír í istað venju-
legra handklæða á þeim stöðum, þar > sem
matvæli. eru höfð um hönd.
Notum einnig sápuskaimmtara, sem er sápu-
lögur í lokuðum umbúðum.
Akureyri 11. september 1968
Kári Guðmundsson,
matvælaeftirlitsmaður
heilbr íigðisstj órnar
rík'lsins.
— V/ðgerða og varahlutaþjónusta —
EB FULLKOMLEGA SJÁLFVIKK.
HRÆRIVÉLIN
ER ALLT ANNAÖ OG MIKLU MEIBA EN
VENJULEG HBÆRIVÉL.
KENWOOD hrærivélin býð-
upp á fleiri hjálpartæki en
nokkur önnur hrærivél, til
þess að létta störf húsmóð-
urinnar. KENWOOD hræri-
vélin er auðveld og þægileg
i notkun.
Kynnið yður Kenwood og þér
kaupið Kenwood hrærivélina.
KENWOOD uppþvotta-
vélin er með 2000 w.
suðueiementi. Tekur í
einu fullkominn borð-
búnað fyrir 6 og hana er
hægt aö staðsetja hvar
sem er í eldhúsinu. Inn-
byggð. Frístandandi eða
fest upp á vegg.
Bandaríkjamenn hafa geysi-
lega yfirburði í 400 m. hlaupi,
þeir eiga átta bcztu á afreka
skránni nú um mánaðamótin
Beztur er heimsmethafinn,
Matthews með 44,6 sek. Jarnes,
og Evans hafa hlaupið á 44,9.
Fjórði maður hefur hlaupið á
45,1 sek.
Spá: 1. Evans, USA.
2. Matthews, USA.
3. James, USA.
BLÓM
Komið og sjáið blómaúrvalið, eða hringið.
Við sendum.
GRÓÐRARSTÖÐIN
v/MIKLATORG
SÍMAR 22-8-22 og 1-97-75.