Alþýðublaðið - 10.10.1968, Qupperneq 9
10. október 1968 ALÞYÐUBLAOIÐ 9
— Davíð, hvernig stendur á
þessu nafni?
— Þetta er eiginlega ættar-
nafn. Afi minn átt'. eldgamlan
herjeppa, sem hann kallaði
Trítil. Svo keypti pabbi hann
af honura og kallaði hann
áfram Trítil. Þegar ég keypti
þennan, fannst mér ég verða
að halda nafninu, þetta var 3.
ættliðurinn.
— Ég sé, að þú ert með
merki jeppaklúbbsins á bíln-
um. Hvernjg er sá klúbbur
starfræktur?
— Við höldum fundi á vet-
urna og gerum þá áætlanir um
ferðalög. í vetur ætlum vj5 í
ferðalag í snjónum. Þá hjálp-
um við fólki, sem hefur fest
íb'ílana sína. Svo hefur líka
verið talað um að fara í ferða-
lag og búa í snjóhúsi. Það er
skítt að vera íslendingur og
hafa aldrei búið í snjóhúsi.
Salan fór upp - og
stefnir áfram upp
TRÍTILL er
ættarnafn
Fólk er mjög ánægt með
Forsythe — sjónvarps-
þáttinn og hyggur gott
til að fylgjast með þessu
snilldarverki næstu 25
mánudagskvöld í vetur!
Rétt áður en sjónvarpið
hóf sýningar á þessíunx
sjónvarpsþætti, hyrjaði
vikan með framhalds-
greinaflokk um sama
efni.
Við hringdum í Sigurð Hreið-
ar, ritstjóra Vikunnar, og spurð
um hvort salan hefði ekki auk-
izt?
— Salan fór upp og stefnir
áfram upp, svaraði Sigurður
hress 1 bragði.
— Munuð þið fylgja sjónvarp-
inu eftir í birtingu sögunnar?
— .Nei, Iþað getum við ekki.
Sagan skiptist í 15 kafla hjá
okkur, en í 25 í sjónvarpinu.
Þegar við vorum búnir að sjá
fyrsta þátt þá kom í ljós að
þeir atburðir voru lallólíkir at-
burðarásinni í 1. kafla ihjá okk
ur — 1. kafli sjónvarpsins hef-
ur verið einskonar kynning á
sögupersónum. Ég býst samt
við að söguformið hjá okkur sé
byggt líkt upp og sjónvarps-
þættirnir. Fólk má bara ekki
gleyma því að við flyíjum ekki
listaverkið ,í heiid, heldur að-
eins vefinn úr iþví.
— Hvaðan fenguð þið rétt-
inn til að flytja söguna?
— Eiginlega bæði frá Bret-
iandi og Norðurlöndum og við
styðjumst við enska, danska og
Sunnan í Öskjuhlíðinni veltt-
um við athygli jeppa, sem ekið
var þar fram og aftur í þýf-
inu inn á milli steinanna. Við
náryari athugun kom í ljós,
að liann bar nafnið Trítill. Eig
adinn reyndist svo vera Davíð
Jóhannesson.
sænska útgáfu við þýðinguna.
— Var rétturinn dýr?
— Alíir svona samningar eru
dýrir, jafnvel þótt tillií sé tek-
ið til sérstöðu okkar hér úti á
hjaranum. Samt er alltaf betra
að semja við Evrópulöndin en
Bandaríkin. Þeir í Evrópu eiga
betra með að gera sér í hugar-
lund að slíkt smáríki sé yfir
leitt til.
— Og fleiri fréttir af þínum
vígstöðvum?
— Ja, við verðum þrítugir í
haust og gefum út myndarlegt
afmælisblað af því tilefni, og
svo kemur jólablaðið, vandað
og síórt að venju.
— Svo þið eruð bjartsýnir á
tilveruna?
— Já, því skyldum við ekki
vera Iþað?
SJ.
Aukafundur i
SÖLUSAMBANDS ÍSL.
FÍSKFRAMLEIÐENDA
verður haldinn í Sigtúni fimmtudaginn 24.
okt. n.k. 'kl. 10 f.h.
Fundarefni:
Ástand og horfur í sölu- og verðlagsmál-
um saltfisks.
Stjorn -.i’■:?
Sölusambands ísl. f iskf ramleiöenda
NJARÐVÍKINGAR
Skrifstofa Njarðvíkurhrepps er flutt í eigið
húsnæði að Fitjum, þar sem áður var Vél-
smiðja Njarðvíkur h.f.
Sveitarstjórlnn í Njarðvíkurhreppi
Ný sending
Vefrarkápur
með og án loðkraga. — Terylenekápur með
kuldafóðri. — Pelsar með loðkraga.
Kápu og dömubúðin
Laugavegi 46.
SÝNINGARSALUR
Til leigu í miðborginni nýr sýningarsalur,
mjög vistlegur og skemmtilegur, um 270 ferm.
Heppilegur til sýninga á alls konar listaverk-
um, bókamörkuðum, bösurum, tízkusýning-
um og fleira leigifst fyrir einn eða fleiri í einu,
létt músik getur fylgt, ásamt veitingum ef
óskað er. — Næg bíl'astæði. — Símar 21360
og 81690.
Dagur Leifs Eiríkssonar
Árshátíð íslenzka-ameríska félagsins verður haldin að Hótel
Sögu, Súlnasal föstudaginn 11. október 1968 kl. 19.30.
Borðpantanir í síma 20221 fimmtudag milli kl. 5—7, og föstu-
dag eftir kl. 4 e.h. — Dökk föt eða smoking. Aðgöngumiðar
seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.