Alþýðublaðið - 18.10.1968, Page 1

Alþýðublaðið - 18.10.1968, Page 1
Föstudagur 18» október 1968 — 49. árg. 212. tbl. Smjörverðið nýja látið verka aftur fyrir sig: HEFST SlÐDEGIS fleira en nokkru sinni að gera t>insinu kieift að taka . _ þátt í mótun flokksstefnunn- fyrr. Þmgið stendur ar f ,þeim vandamálum. sem væntanlega fram á sunnu við er giímt á þessu hausti. dagskvöld. ♦---------------------------- Emil Jónsson, formaður flokks|ns, mun setja þing ð, og ef að vanda lætur ræða bæði innri mál Alþýðuflokksins og stjórnmálin í heild í setning- arræðu sinni. Eftir það verð- ur gengið til venjulegra þing- starfa. Meginverkefni þessa þings verður að sjálfsögðu að fjalla um þá erfiðleika, sem steðja að þjóðarbúinu, og ástandið í stjórnmálum. Kemur þingið saman á örlagaríkum tíma, þar eð ákvarðanir um þessi stórmál eru nú framundan. Flokksþing ð hefur verið flýtt að þessu sinni, en venja hefur verið að halda það seinna hluta nóvembermánað- ar. Var þessi breyting gerð til Hverjir ókú jeppa og VW hjá Geithálsi? Eannsóknarlögreglan vinnur áfram að rannsókn dauðaslyss ins, sem varð á Suðurlands- vt'gi skammt frá Geithálsi að- faranótt sunnudagsins. Nú hef ur rannsóknarlögreglan feng- ið lýsingu á tveimur bifreið- um, sem staddar voru á Geit- hálsi rétt um svipað leyti og slysið varð. Hvorki ökumenn né farþegar þessara bifreiða hafa enn gt'fið sig fram. Önn ur bifreiðjn er Willjs-jeppi, Framliald á 2. síðu. Jacquel:ne Kennedy, ekkja Kenncdys Bandaríkjafor-seta, mun í næstu viku giftast gríska útgerðarmanninum Arþ stotelfs Onassis. Það var móð ir Jacqueline, frú Hugh d. Auchinloss, sem tilkynnti þetta í New York í gær. Hún sagði að brúðkaupið færi trú lega fram í næstu viku, en staður og stund hefði þó enn ekki verið ákveðjn, en í Bost- on var haft eftir góðum heim- ildum að giftingin fari fram 24. október, þ.e. á fimmtudag inn kemur. Onassis útgerðarmaður er 62 ára gamall, en Jaqueline Kennedy er nú 39 ára Onassis var áður gjftur Tinu Livanos. grískri litgerðarmannsdóttur, en þau skildu árið 1961. Síðan hefur hann verið orðaður við ýmsar konur, þar á meðal ít- ölsku óperusöngkonuna Maríu Callas. 32. þing Alþýðuflokks- ins kemur saman í húsi Slysavarnafélagsins á Grandagarði kl. 4 síðdeg- is í dag. Munu sækja það 120—130 manns, sem er Jacqueline Kennedy. Aristoteles Onassis. Japani fær bókmennta- verðlaunin JAPANSKA skáldið Yasun- ari Kawabata hlaut í gær bókmenntaverðlaun ‘Nó- bels fyrir árið 1968. Kawa- bata, sem fæddur er árið 1899 í Osaka í Japan, er meðal kunnustu og fremstu nútímahöfunda japanskra. Hann er klassiskur rjthöf- undur, sem stendur föstum fótum í fortíð og nútíð, og Framhald á 2. síðu, Það hefur vakið athygli neytenda, að allar birgðir mjólkurafurða, sem til voru í landinu, þegar nýja búvöruverðið var ákveðið, hækkuðu með tilkomu þess. Á þetta við um smjör og osta, sem til voru í landinu, þegar yfirnefnd ákvað búvöruverðið á dög- unum. Þegar nýja búvöruverðið var ákveðið voru til í landinu um 800 tonn af smjöri og um 600 tonn af ostum, að því er Östa- og smjörsalan tjáði blaðinu í gær, og mun verðhækkunin á þessum vörum nema milljónum eða milljónatugum, sem neytendur verða að greiða. fiamkvæmt upplýsingum Osk- ars Gunn-arssonar, forstjóra Osta- og smjörsölunnar, er 'heildarmagn smjörs, sem tii var í landinu, Iþegar nýja búvöru- (verðið viar ákveðið, um 800 itomn, en ostamagnið var um iþað bil 500 tonn. Sagði Óskar í viðtali við Alþýðublaðið, að það hafi tíðkazt allt frá því* núverandi verðlagningarkerfi fyrir 'landbúnaðarafurðir kom tii sögu.nnar, að hækka allar BIRGÐIR mjólkunafurða, þegar Ihækkun hiafi komið til á bú- vöruverðinu. Sveinn Tryggvason, fram- kvæmdastjóri Fnamleiðsluráðs landbúnaðarins, tjáði blaðinu, að öðru máli gegndi um kjöt- birgðir, sem til væru i landinu, þegar nýtt 'landbúnaðanverð vær.i: ákveðið, þar sem aðeins verð á nýju kjöti 'hækkaði með Framhald á 2. síðu. Þótt smjörið sé gamalt, selzt það sem nýtt. ' FLOKKSÞING AL- ÞÝDUFLOKKSINS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.