Alþýðublaðið - 18.10.1968, Síða 3
18. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3
Meðlimir Tengla ásamt stuSningsmönnum sínum að framkvæmd
mannafundinum í gær.
Geðheilbrigðisvikunnar á blaða-
Samtökin Tenglar gangast fyrir 8 daga geðheil-
brigðisviku dagana 26. október til 2. nóvember n.k.
Verkefni vikunnar skiptast í þrjá meginþætti: Al-
menna fræðslu, starfsfræðslu og listsýningu á verk-
um geðsjúkra og vangefinna. Tenglar njóta stuðn-
ings Geðverndarfélags íslands og Styrktarfélags
vangefinna um framkvæmd vikunnar.
Á fundi, er Tenglar héldu
með fréttamönnum í gær,
skýrði Sve_nn R. Hauksson,
framkvæmdastjóri geðheil-
brigðisvikunnar frá helztu lið
um hennar.
Gefið verður út rit fyrir al-
menning þar senf leitast er
við að svara helztu spurning-
um, er le.ta á hugi fólks varð
andi geðveiklun, vangefni og
ýmis félagsleg vandamál. Verð
ur ritlð selt í bókabúðum, en
einnig mun skólafólk selja
það í hús.
Opnjr fyrirlestrar um ýmjs
mikilvæg atrið; geðheilbrigðis
mála verða' flest kvöld vik-
unnar í Háskóla íslands og
hefjast þeir allir kl. 8.30, Röð
þeirra er sem hér segir;
Mánudagskvöldjð 28. októ-
ber talar Alfreð Gíslason geð-
læknir, fyrrverandi alþingis-
maður um geðheilbr gðisþjón-
ustu á íslandi í nútíð og fram
tíð. Þriðjudagskvöldið 29. októ
ber talar Karl Strand yfir-
læknjr um ný viðhorf í geð-
lækningum. Ejnnig verður þá
sýnd kvikmynd sem fjallar
um sögu nokkurra geðsjúk-
linga og meðhöndlun þeirra.
Miðv kudagskvöldið 30. októ
ber fjallar Steinar Guðmunds
soni, forvígismaður AA sam-
takanna um mál drykkjusjúk
linga á íslandi og Jónatan Þór
mundsson, fulltrúi hjá ríkis-
saksóknara talar um afbrota-
og fangelsismál.
Fjmmtudagskvöldið 31. októ
ber talar Björn Gestsson, for-
stöðumaður Kópavogshælisins,
ium ástand og horfur í málum
vangefinna og sýnd verður
verðlaunakvikmynd um nýja
þjálfunarstöð fyr'r vangefna.
Föstudagskvöldið 2. nóvem-
ber talar dr. Matthías Jónas-
son, uppeldisfræðingur, um
skólana og geðheilbrigði nem-
enda og Margrét Margeirs-
dóttir, félagsráðgjafi talar um
aðlögunarvandkvæði barna- og
unglinga.
Fyrirlestrarnir verða öllum
opnir.
Starfsfræðsla fer fram í flest
um framhaldsskólum lands'ns.
í skólana munu koma sérfræð
íngar og áhugamenn um geð-
heilbrigðismál og ræða ástand
ið almennt og vöntun í ein-
stakar starfsgreinar. Sýndar
verða kvikmyndir þar sem að
staða leyf;r. Einnig verða fyr-
ir hendi bækl ngar með frek-
ari upplýsingum um hvert
istari, nauðsynlega undirbún-
ingsmenntun, starfsmöguleika
o.s.frv.
Forstöðumenn vikunnar
hyggja á dagskrá á Akureyri
og Laugarvatni og hafa staðið
yfir viðræður vjð skólastjóra
menntaskólanna þar um þessa
fyr.rhuguðu dagskrá.
Sýning á verkum geðsjúkra
og vangefinna verður opnuð í
Unuliúsi laugardaginn 26. októ
ber og verður opin frá kl. 2 —
10 e.h. til 2. nóvember og hefst
hefst vikan því raunverulega
og lýkur með sýningunn.i Á
sýningunni verða tejkningar,
málverk og ýmis konar handa
v nna sjúklinga.
í sumarbyrjun var ákveðið
að hefjast handa við undjrbún
ing kynningarherferðar í þágu
geðheilbrigðismála. Fyrir vel-
vþja Flugfélags íslands tókst
að senda erindreka til að fylgj
með Geðheilbrigðisviku Breta,
1968. í sumar hafa svo verið
haldnir 10 umræðu- og úr-
vinnuslufundir, en þar hafa
ýmsir lagt til málnana, s.s.
læknir, sáfræðingur og hjúkr
unarkona.
Niðurstöðurnar af þessum
umræðum gerðu ekki annað
en að staðfesta orð forvígis-
manna á þessum sviðum um,
að ástand ð sé hörmulegt.
Brýn þörf er á a.m.k. 400
sjúkrarúmum fyrir geðsjúka
og 2f|0 rúm vantar fyrir van-
gefna. Þá vantar okkur fjölda
geðlækna, sálfræðinga, geð-
hjúkrunarfólks, félagsráð-
Framhald á 4. síðu.
Nefndarskipun um
landhelgismál
mófmælt
Stjórn Farmaima- ogr fiskimannasambands íslands fer fram á
það, að nefnd sem nýlegra var skipuð til að fjalla um nýtingrui
landhelgriimar, verði endurskipulögrð, ogr jafnframt mótmælir stjórn-
in því að í nefndina skyldu hafa verið skipaðir fulltrúar stjórn^
málaflokkanna, en ekki samtaka sjávarútvegrsins. Þá telur stjóriiin
að strangrt eftirlit þurfi að hafa með bæði botnvörpuveiði, nótat
veiði og netaveiði innan landhelginnar.
„Stjórn FFSÍ sendi í gær frá
sér fréttatilkynningu um afstöðu
sína til þessara mála, og fer sú
fréttatilkynning hér á eftir:
„Stjórn FFSÍ hefur ætíð ver-
ið því fylgjandi og gert um það
margvíslegar samþykktir á und-
anförnum árum að gerðar verði
alvarlegar ráðstafanir til að skipu
leggja fiskveiðar landsmanna
innan íslenzkrar landhelgi, með
það fyrir augum sérstaklega, að
takmarka og útiloka spillandi og
gjöreyðandi veiðarfæri er leiða
til rányrkju,
Um leið og stjórn FFSÍ fagn-
ar því að hafist hefur verið handa
með skipun nefndar til að gera
tillögur um fiskveiðar í land-
helgi getur stjórnin ekki annað
en mótmælt hinni flokkspólitísku
útnefningu nefndarmanna.
Stjórn FFSÍ leyfir sér að mót-
mæla því að gengið skuli vera
fram hjá FFSÍ, og öðrum þeim
aðilum, sem í einlægni og með
alþjóðar hagsmuni fyrir augum
hafa barizt gegn hvers konar
rányrkju og veiðimisnotkun inn
an landhelginnar.
Til að öllum megi vera ljós-
ar óskir og sjónarmið FFSÍ, —
skorar stjórn sambandsins á Al-
þingi og ríkisstjórn að tryggja
það að í engu verði slakað á
eftirfarandi lágmarkskröfum:
1. Að engin botnsköfuveiðar-
færi eða nótaveiðitæki
verði leyfð í fjörðum eða fló-
um og ekki innan fjögurra
mílna landhelgi nema undir
ströngu, almennu og vísinda-
legu eftirliti.
2. Að öll netaveiði innan þess-
ara takmarka verði háð
ströngu eftirliti með tilliti til
þess að netaveiðin útiloki
ekki línuveiðarnar á ýmsum
tímum.
3. Að bönnuð verði veiði á
hrygnandi fiski á ákveðnum
lirygningasvæðum yfir hrygn-
ingatímann.
4. Að bönnuð verði veiði á fisk
ungviði innan allrar landhelg-
innar nema til manrieldis
samkvæmt ákveðum reglum
og undir vísindalegu eftirliti,
samkvæmt þjóðfélagslegum
þörfum.
Væntir stjórn FFSÍ að fullt
tillit' verði tekið til þessara á-
skorana og nefndin endurskipu-
lögð.
Stjórn FFSÍ skorar á skóla-
stjóra hinna ýmsu starfsgreina
sjómannastéttarinnar og á skóla-
stjórn Sjómannaskólans, þ. e.
Stýrimannaskólans í Reykjavík
og Vélstjóraskóla íslands að efna
til árlegrar opinberrar nemenda-
skráningar og skrúðgöngu á hin-
um viðurkennda Leifsdegi þ. 9.
okt. ár hvert. Verði það gert að
fastri reglu að gefa skólafrí
þennan dag og fylkja nemendum,
hverjum í sinni deild, við Leifs-
styttuna í Reykjavík um miðbik
dagsins.
Þar verði síðan flutt ávörp
og lúðrasveit látin leika þjóð-
lög. Það er álit stjórnar FFSÍ
að íslendingum beri á virðulegan
hátt' að minnast þessa merkis-
dags og hefur hún leitað urn-
sagnar skólastjóranna um fram-
gang þessarar tillögu.
Þá voru læknunum lir. pró-
fessor Snorra Hallgrímssyni og
hr. dr. Hannesi Finnbogasyni,
færðar alúðar þakkir fyrir að
taka að sér læknaþjónustu á hafi
úti sl. sumar vegna síldveið-
Framhald á 4. síðu.
Dregið
um ribla
ALÞÝÐUBLAÐINU hefur bor-
izt fréttaskeyti frá Ólympíu-
skákmótinu í Lugano í Sviss,
þar sem segir að ísland hafi
lent -í rjðli með Tyrklandj,
Búlgaríu, Andorru, Túnis,
Kúbu, Singapore og Tékkósló
vakíu. Röðin er þessi: 1. Tyrk
land; 2. ísland; Búlgaría; 4.
Andorra; 5. Túnis; 6. Kúba; 7.
Sjigapore og 8. Tékkósló-
slóvakía.
Bætur verði óskertar
í gær var lagt fram í neðri Breytmgarnar eru efnislega lagi, að einstæð móðir er
deild Alþingis frumvarp er tvær. í fyrsta lagi, að atvinnu verður öryrki missj eklii rétt
Bragi Sjgurjónsson (A) flyt- leysisbætur skerði í engu til mæðralauna, en í gildandi
ur um bre’ytingu á lögum um bótarétt manna varðandi al- lögum mun slíkt ákvæði hafa
almannatryggingar. mannatryggingar, og í öðru komizt vegna vangæzlu.
r