Alþýðublaðið - 18.10.1968, Side 12
I
12 ALÞYÐUBLAÐIÐ 18. október 1968
fWtdTTtft
ritstj- örn ÍS^I P^TTIP
EIÐSSON IPI Kw | | |K
T. Smifh á heimsmets-
tima í 200 m hlaupi
Ekkert gat komið í veg
fyrir bandarískan sigur í 200
m. hlaupjnu. Tommie Smith,
sem sett hafði olympíumet í
undanúrslitunum ásamt Peter
Normann frá Ástralíu, þeir
hlupu á 20,1 sek. sigraði glæsi
lega. Og ekki nóg með það,
tími hans, 19,8 sek. er nýtt
frábært he;msmet.
Tommie Smith hafði forystu
í hlaupinu frá upphafi til loka
og það er enginn vafi á því,
að bezti maðurinn sigraði í
þessari grein. Endasprettur
Peter Normanns var e nnig
frábær og hann varð sjónar-
mun á undan John Carlos og
náði bezta tíma hvíts manns
á þessarj vegalengd, Normann
og Carlos hlupu báðir á 20,0
sekúndum.
F. Roberts, Trinidad, 20,3.
R. Bambuck, Frakkl. 20,5.
L. Questad, USA, 20,6.
FRÖNSK KENNSLUKONA
SIGRAR ÓVÆNT (400 M HL.
Becker
sigraði
INGRID Bíjcker, Þýzkalandi
varð olymp,íum:eistari í fimmtar-
þraut kv. sigraði heimsmetliaf
ann Tikomorowa frá Sovétríkj-
uoum. Nina Hansen, D. varö 13.
og setti nýtt Norðurlandiamót.
Tommte Smith, USA.
Á úrtökumóti Bandaríkjar
manna í South Lake Tahoe
hljóp Carlos á 19,1 sek. í und-
anrásum, en sá tími verður
ekki viðurkenndur sem heims
met, þar sem Bandaríkja-
menn notuðu nýja gerð af
gaddaskóm, sem ekki hefur
verið leyft að nota samkvæmt
samþykkt alþjóða-Erjálsíþrótta
sambandsins (IAAF).
Búizt hafði verið v;ð, að
Mike Fray frá Jamaica myndi
helzt veita bandarísku sprett
hlaupurunum keppni, en hann
náði sér aldrei á strik í úrslita
hlaupinu.
Gullverðlaun Bandaríkja-
manna í þessari gre'n nú eru
þau tólftu, sem þeir hljóta í
200 m. hlaupi á Olympíuleik
um.
200 M. HLAUP:
T. Smith, USA. 19,8 hcimsmet.
P. Normann, Ástralíu, 20,0.
J. Carlos, USA. 20,0.
6 íslendingar
keppaí dag
Sex íslendingar keppa á
Olympíuleikunum í dafr.
Valbjörn Þorláksson tekur
þátt í tugþrautinnj, sem
hefst í dag. Óskar Sigur-
pálsson er með í lyftingum,
milliþungavigt. Þá taka all-
ir íslenzku sundmenni(rnir
þátt í keppninni í dag. Guð-
mundur Gíslason og Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir
synda 100 m. skriðsund og
Ellen Ingvadóttir og Leikn-
ir Jónsson 100 m. bringu
sund.
Myndin er af íslending
unum við setnjngarathöfn
ina. Fánaberi er Guðmund
ur Hermannsson.
Collette Besson. 22ja ára
gömul frönsk kennslukona frá
Frakklandi, bar óvænt slgur úr
bítum í 400 m. hlaupi, fór
fram úr Lillian Board, Eng-
landi á síðustu metrunum, en
flestir höfðu spáð Board sigri
í hlaupinu. Bretar komu á ó-
vart í 400 m. grindahlaupi, en
nú töpuðu þeir óvænt í 400
m. hlaupi kvenna. Þannjg eru
USA
og Sovét
sigursæl í
körfub.
BANDARÍKJAMENN Ihafía for-
ystu í A-riðli körfuknattleiks-
ikeppniranar í Mexíkó, þeir sigr-
uðu Júgóslafíu í fyrrakvöld með
73:58. Önnur lirslit í a-rdðli:
Spánn vann Puerfco Rico 86:62,
Ítalía sigraði Senegal 81:55. 1
b-riðli eru Sovétmenn líklegast-
ir til sigurs, þeir si'gruðu
Búlgaríu í gærkvöldi með 81:56,
þá unnu Mexíkanar Marokkó
86:38, Brasilía Pólland 88:71 og
Kúba sigraði S. Kóreu 80:71.
Olympíuleikar, óvæntir sigrar
óvænt töp.
Besson jafnaði olympíumet-
ið, hljóp á 52,0 sek., en Betty
Cuthbert frá Ástralíu hlaut
sama tíma, er hún sigrað; í
Tokyo 1964. Besson átti bezt
53,8 sek. fyrir OL, svo að hún
sýnir miklar framfarir og
gott keppnisskap.
400 M. HLAUP KVENNA:
C. Besson, Frakkl. 52,0.
L. Board, Engl. 52,1.
Petsjenkova, Sové{, 52,2.
Simpson, Engl. 52,3.
Penton, Kúbu, 52,7.
J. Scott, USA, 52,7.
Skipting
verðlöuna
Bandaríkin
Sovétrikin
Kenya .......
Rúmenía ....
Ungverjaland
Pólland
G
6
3
2
2
1
1
Bngland ....
V. Þýzkaland
Japan ......
Ástralía ....
íran ........
Fra(kkland ..
(Holland ....
A. Þýzkaland
Austurríki
Mexíkó ......
B Svíþjóð ... .
4 Ejþýóþía ....
4 Finnland
0 Jamaioa ......
0 Tékkóslóvakía
3 Ítalía ........
3 Túnis ......