Alþýðublaðið - 18.10.1968, Síða 14
14 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 18. október 1968
Bréfakassi
Framhald úr opnu.
rjómabúa seldu bændur rjóma,
en úr honum var síðan búið til
smjör. Nokkuð af þessu smjöri
var flutt til Englands og selt þar
með allgóðum ágóða í samkeppni
við danskt smjör. Nú langar mig
að fá' svar við því, hvort mjólk-
urbúin framleiði nú verra smjör
en gömlu rjómabúin, eða hvaða
önnur ástæða sé fyrir því, að
við verðum að selja landbúnað-
arafurðir (og væntanlega smjör
þar á meðal) á lágu verði á er-
lendum markaði.
Annað langar mig einnig til
þess að gera að umræðuefni.
Káðherra hélt því fram, að fram
leiðslukostnaður landbúnaðaraf-
urða væri eins lágur og hægt
væri að koma honum. Gerir
hann sér ekki grein fyrir þeim
vítahring, ,sem bændur eru
komnir i, í sambandi við tilbúna
áburðinn, kjarnann? Það er
Smáfí ufflýsin(/ai •
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða — Sérgrcin hemla.
viðgerðir, hemlavarahlutir.
HEMLASTILLING H.F.
Súðavogi 14 — Sími 30135.
Ökukennsla
Lærið að aka bíl þar sem
bíiaúrvalið er mest.
Volkswagen eða Taunus, 12 m.
Þér getið valið hvort þér viljið
karl eða kven.ökukennara.
Útvega öil gögn varðandi
bílpróf.
GEHt P. ÞORMAR, ökukennari.
Símar 19896. 21772, 84182 og
19015. Skilaboð um Gufunes.
radíó. Sími 22384.
Ökukennsla
Létt, lipur 6 manna bifreið.
Vauxhall Velox.
GUÐJÓN JÓNSSON.
Simi 3 68 59.
Ökukennsla —
æfingatímar —
Volkswagenbifreið. Tímar
eftir samkomulagi.
JÓN SÆVALDSSON.
Simi 37896.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða.
Ný kennslubifreið, Taunus M.
Uppiýsingar i síma 32954.
Ökukennsla
HÖRÐUR RAGNARSSON.
Simi 35481 og 17601.
Enskir rafgeymar
Úrvals tegund, L. B. London
Battery fyrirliggjandi. Gott
verð.
LÁRUS INGIMARSSON,
heildverzlun Vitastíg 8A.
Simi 16205.
Loftpressur til leigu
í öll minni og stærri verk.
Vanir menn.
JACOB JACOBSSON.
Sírai 17604.
Innrömmun
HJALLAVEGI 1.
Opið frá kl. 1—6 nema laugar.
daga. — Fljót afgreiðsla.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á alls konar gömlum
húsgögnum, bæsuö, póleruð og
máluð. Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir
KNUD SALLING
Höfðavík við Sætún.
Sími 23912. (Var áður Laufás.
vegi 19 og Guðrúnargötu 4).
Ný trésmíðaþjónusta
Trésmíðaþjónusta til reiðu. fyr
ir verzlanir, fyrirtæki og ein.
staklinga. — Veitir fullkomna
viðgerðar. og viðhaldsþjónustu
ásamt breytingum og nýsmíði.
— Sími 41055, eftir kl. 7 s.d.
Húsbyggjendur
Við gerum tilboð f eldhús.
innréttingar, fataskápa og
sólbekki og fleira. Smíðum
í ný og eldri hús. Veitum
grciðslufrest. Sími 32074.
Valviður — Sólbekkir
Afgreðislutími 3 dagar. Fast
verð á lengdarmetra.
VALVIÐUR, smíðastofa
Dugguvogi 5, sími 30260. —
VERZLUN Suðurlandsbraut 12,
sími 82218.
H N O T A N
SELUR:
SVEFNBEKKI
VANDAÐA — ÓDÝRA.
H N O T A N
Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum til í eldhúsinnrétt.
ingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðningar, úti-
hurðir, bílskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu
frestur. Góðir greiðsluskil
málar.
TIMBURIÐJAN. Sími 36710.
Húsviðgerðir s.f.
Húsráðendur — Byggingamenn.
Við önnumst alls konar viðgerð,
ir húsa, járnklæðningar, gler.
ísetningu, sprunguviðgerðir alls
konar. Ryðbætingar, þakmáln
ingu o.m.fl.
Símar: 11896, 81271 og 21753.
Jarðýtur — Traktors-
gröfur
Höfum til leigu litlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfur, bíl
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda, innan sem utan
borgarinnar. —
JARÐVINNSLAN s.f.
Síðumúla 15. —- Símar: 32480
og 31080.
Óska eftir
að taka á Ieigu 3ja herb. íbúð
í Árbæjarhverfi strax upplýsing
ar i síma 14900 i dag.
Vélhreingerning
Glófteppa. og húsgagnahreins.
un. Vanir og vandvirkir menn.
Ódýr og örugg þjónusta. —
ÞVEGILLINN,
sími 34052 og 42181.
Pípulagnir
Skipti hitakerfum. Nýlagnir,
viðgerðir, breytingar á vatns.
[Íeiðslum og liitakerfum. —
Hitaveitutengingar. Sími 17041.
HILMAR J. H. LÚTHERSSON
pípulagningameistari.
Skólphreinsun
Viðgerðir
Losum stíflur úr niðurfallsrör.
um og vöskum, með lofti og
vatnsskotum úrskolun á klóak-
rörum.
Niðursetning á brunnum o.fl.
Sótthreinsum að verki loknu
með lyktarlausu efni.
Vanir menn. — Sími 83946.
WESTINGHOUSE
KITCHEN AID
FRIGIDARIRE--------
WASCOMAT
viðgerðaumboð. Við önnumst
viðgerðir á öllum heimilis.
tækjum.
Rafvélaverkstæði
AXELS SÖLVASONAR,
Ármúla 4. Sími 83865.
Klæðum og gerum við
Svefnbekki og svcfnsófa.
Sækjum að morgni ■—
Sendum að kvöld. —
Sanngjarnt verð.
SVEFNBEKKJAIÐJAN
Laufásvegi 4. Sími 13492.
Heimilistækja-
viðgerðir
Þvottavélar, hrærivélar og
önnur heimilistæki.
Sækjum, sendum.
Rafvélaverkstæði
H. B. ÓLASON,
Hringbraut 99. Sími 30470.
Heimilistæk j aþ j ón-
ustan
Sæviðarsundi 86. Sími 30593. —
Tökum að okkur viðgerðir á
hvers konar heimilistækjum. —
Sími 30593.
Kaupum
allskonar hreinar tuskur.
BÓLSTURIÐJAN
Freyjugötu 14.
Smáauglýsing ? sím-
inn er 14906.
margsannað mál, að kjarninn
eyðileggur smám saman gras-
sprettuna, og alltaf þarf að bera
meíra og meira á túnin til þess
að fá' sæmilega spretlu. Á köld-
um vorum kala frekar þau tún,
sem mikið hafa fengið af kjarna.
Það þýðir heykaup, og það eru
fáir bændur, sem hafa efni á
að kaupa nóg hey. Þegar hey er
af skornum skammti, þarf að
kaupa meiri fóðurbæti til að
bæta það upp. Vítahringurinn er
sem sagt þessi: Mikill kjiarni,
éyðilegging á túnum, sem þýð-
ir minnkandi heyfeng, en minnk-
andi heyfengur þýðir aftur meiri
fóðurbæti. Svo er því haldið
fram, að framleiðslukostnaður
landbúnaðaraafurða sé eins lág-
ur og bezt sé á kosið!
SVARTER...
Framhald af 10. síðu.
æðri skóla fyrir svertingja er
itungumálið Kisuaheli kennt
og aðrir skólar hyggjast fylgja
fordæminu. Æstur og reiður
New York hvítingi spurði 'L'_n
ville skólastjóra: „Hvenær á
að fara að kenna mannát?“
Peter Makau, kennari í Kisu
aheli, Kenímaður að uppruna,
á við annars konar vandamál
að stríða.
Söngur baráttunnar fyrir
borgararétti ,,We shall over-
come“, getur hann þýtt með
kurt og pí ,,Tuatshinda“.
En á K'suahelimáli eru ekki
til nein viðhlítandi orð yfir
„Black Power“ (vald svartra).
(Úr Der Spiegel).
Fíiggffélag
Framhald af 6. síðu.
■mínútur.
í stríðinu urðu talsverðar
toreytingar á starfsemi DDL, og
er því lauk hafði DDL aðeins
yfir að ráða einni fullkominni
■flugvél, en það var „Jutlandia",
Foeke Wulf „Condor".
Knud Lybye, hafði tekið við
framkvæmday.tjórn félagsins af
Knud Krebs og fór árið 1945 til
Svíbióðar, Stórabretlands og
Bandaríkjanna til að taka þátt
■í samningaviðræðum, er m,a.
©nierust um kaup á flugvélum og
lendingarrétt í USA. Áður en
hann kom heim. hafði DDL í
samvinnu við sænska flugfélag
ið SILA, framkvæmt fyrstu
verzlunarflutninga yfir Atlants-
íhafið, frá iStokkhólmi ,til New
York. Þetta flug, auk annars,
varð til þess, að teknar voru
uop viðræður um stofnun
skandinavísks flugfélags og 1.
ágúst 1945 leiddu þær til þess,
að SAS var stofnað. September
sama ár var flug hafið á leið
inni Kaupmannahöfn — New
York, sem verða átti iþýðingar
rnesta áætlunarleið SAS. Á
iþeirri leið var DC-4 flugvél not
«9.
Stofnað var OSAS, sem sá um
flug miilli álfa og ESAS, sem
sá um 'Evrópuflug. En 1951 var
jiúverandi iSAS stofnað og OSAS
og ESAS innlimuð. Samningur’
inn gilti til 1975, en befur ver
ið lengdur til 1985.
IMjikil úftþensla á starfsemi
SAS varð næstu ’árin og árið ‘57
var SAS eitt helzta flugfélag
íheimsins, er það hóf flug frá
Kaupmannahöfn til Tokíó um
norðurpólinn og Alaska.
650.000 farþegar á ári í
dönsku innanlandsflugi.
í apríl 1959 festi SAS kaup á
fyrstu þotu sinni, sem var af
Caravella gerð; var hún einkum
notuð á Evrópuleiðum og árið
eftir var DC—8 tekin í notkun
á meginlandinu.
Innanlandsflugið eykst jafnt
og þétt. Á tíu árum hefur far
þegatalam aukizt frá 120.000 í
650.000, og ,i þyrjun vetrar-
flugs nú í ár mun CaravelLe og
DC—9 þotur verða notaðar á
flestum innanlandsleiðum.
Frostklefahurðir
Kæliklefahurðir
fyrirliggjandi
Trésm. Þ. Skúlasonar,
Nýbýlavegi 6 — Kópavogi —
sími 40175.
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL. 9.
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
BLÓM
Komið og sjáið blómaúrvalið, eða hringið.
Við sendum.
GRÓÐRARSTÖÐIN
v/MIKLATORG
SÍMAR 22-8-22 og 1-97-75.