Alþýðublaðið - 18.10.1968, Síða 16
Á
kmib l^ðið:
Þótt varla sé beinlínis hægt
að tala um indíánskt sumar. . .
VÍSIR.
Kallinn komst allur í uppnám
þegar hann sá fréttina í Mogg
anum í gær um tillöguna um
fjöldahjónabönd, sem he'fur
verið lögð fyrir danska þing-
ið. Hann potaðj í kellinguna og
sagði: — Við ættum að flytja
til Danmerkur, þá þyrfti ég
ekki að notast við þig eina.
cjSI
Menn reu ekki lijátrúarfullir
nú til dags, það má nú segja.
Ráðuneytin eiga að verða
þrettán. . .
Á ástandsárunum fengu heið-
virðar konur eins og ég ekki
alltaf að vera í friði. En þeir
tímar koma víst e'kki aftur. . .
Leyndarmál
Leyndarmál eru merkileg. Þau
eru svo merkileg, að það getur
helzt enginn verið maður með
mönnum, nema hann búi yfir
svo og svo mörgum leyndar
málum. Það er svo mikill virð
ingarauki að eiga sér leyndar
mál, að raunverulega skiptir
engu máli hvort leyndarmálin
eru í raun og veru merkileg
eða ómerkileg, þau eru merki
leg fyrir það að vera leyndar
mál, og kannski því merki
legri sem þau eru ómerkilegri,
en merkilegastur er þó sá sem
yfir leyndarmálunum býr.
Ejns verður þó að gæta í
þessu sambandi. Það er gagns
laust að koma sér upp leynd
armáli, ef enginn veit að mað
ur býr yfir einhverju. Slíkt
igerir engan vitundarögn merki
legri en hann var fyrir. T^l
Gluggasmiðjan
Síðumúla 12
Sími 38220 - Reykjavík
— í>ú hefur ekki fundið olíu-
æð, asni, þú hefur höggvið gat
á tank benzínstöðvarinnar!
þess að leyndarmálið komi að
notum verða elnhverjir að
vita af því, helzt ekki nákvæm
lega, en hafa þó grun eða hug
boð um að eitthvað sé á seyði.
Raunar er ekki einu sinni nauð
synlegt að um nejtt leyndarmál
sé að ræða, oft og tíðum er
nóg að láta xnenn halda að
leyndarmál sé á ferðinni og
gefa sitt af hverju í skyn, en
byrjendum í þeirri Lst að
safna ileyndarmálum er þó
varla ráðleggjandi að reyna
þetta; það er list sem kemur
fyrst með æfingunni.
Leyndarmál hafa hins veg
ar þann leiða galla að þau
vilja leka út. Þetta þarf ekki
endilega að koma að sök, ef
þess er gætt að skýra ekki frá
þe;m á prenti eða á annan op
inberan hátt. Leyndarmál sem
allir vita, þurfa ekki að vera
neitt verri leyndarmál en önn
ur, þótt það fari að vísu nokk
uð eftir eðli máls og málvöxt
um hverju sinni.
íslendingar eru miklir leynd
armálamenn, þótt þeir e gi erf
itt með að þegja yfir leyndar
málum. Og leyndarmálin eru
auðvitað því merkilegri sem
merkilegri aðili, stofnun eða
einstaklingur stendur að þeim.
Það er nefnllega hluti af leynd
armálafræðinni að gildi leynd
armála stendur í réttu hlut
falli við stöðu leyndarmálaeig
andan, þannig að ómerkileg
leyndarmál verða Því merki
legri, sem merkilegri er að
þeim nauturinn. Hins vegar
hættir 'íslenzkum leyndarmál
um mjög við því að leka út,
og það sem verra er, að leka
út í merkingunni til útlanda.
Og þá hleypur oft andskotinn
í spilið.
Það er nefnilega alveg óhætt
að trúa íslendingum fyrjr ó
merkilegum leyndarmálum
merkilegra aðila. Þeir vita
hve merkilegur nauturinn er,
en útlendingarnir átta sig oft
og einatt alls ekki á því að
til skul; vera svo merkilegar
stofnanir á íslandi og að þær
þurfi að gera allt að leyndar
málum, og þess vegna gá þe'r
þess ekki alltaf að um leynd
mál er að ræða og segja frá
því ejns og sjálfsögðum hlut.
Um þetta eru mörg dæmi og
sum nýleg.
JÁRNGRÍMUR.
MIWHMWmHWmiMtMW
Skyldu ráðamennirnir verða
ráðabetri, þótt ráðneytunum
verði fjölgað?
MMMMWMMMMMWMMMMV
UNGLINGADANSLEIKUR
í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld.
Opið frá kl. 8.30 til ld. 11.30.
jr
OPUS 4 leika og syngja
F.U.J. Hafnarfirði.