Alþýðublaðið - 24.10.1968, Page 11
24. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11
t KLeíhhús j
í
)j
þjóðleikhDsid
íslandsklukkan
Sýning föstudag kl. 20.
Hunangsilmur
ef^ir Shelagh Delaney.
Þýðandi: Ásgeir Hjartarson.
Leikstjóri: Brian Murphy.
Frumsýning laugardag 26. októher
kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða fyrir fimmtudags.
kvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1.1200.
Hedda Gabler í kvöld.
Næst síðasfa sinn.
Leynimelur 13, föstudag.
Maður og kona, laugardag.
m
Kvikmyndahús
GAMLA BIO
sími 11475
IWINNER OF 6 ACADEMY AWARPSI
MEIRO-GOLDWYNMAYER
ACARLO POfffl PRO0UCÍSDN
DAVID LEAN'S FILM
OF BORIS PASIERNAKS
znimcso
Sýnd kl. 5 og 8.30.
IN PANAVISIOM* AND
METB0C0L0R
STJORNUBIO
smi 18936
C711
Firamtudagur, 24. október.
7.00 Morguniitvarp.
VeSurfregnir. Tónleikar. 7.30
Frétjjr. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og vcSurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 9.50
Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn.
jngar. 12.25 Fréttir og veður.
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívakpnni.
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Kristmann Guðmundsson rithöf.
undur endar lestur á sögu sinni
„Ströndinni blárri.“ (28),
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög.
Johnny Hollyday, Nana Mous.
kouri, Les Brown, Gordan Mac-
Rae, Frank Pourcel, Ear<;ha Kitt
o. fl. skemmta.
16.15 Veðurfregnir.
Balletttónlist.
Boston Promenade hljómsveitin
leikur „Léttlyndu Parísarstúllt
una“ eftir Offenbach; Arthur
Fiedler stj.
Hljómsvcitin Philharmonia lcik.
ur þætfi úr „Svanavatninu"
eftir Tsjaikovskí; Herbert von
Karajan stj.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist.
Filadelfiuhljómsveitin leikur
„Hetjulíf“, sinfónískt ljóð op.
40 eftir Richard Strauss; Eu.
genc Ormandy stj. Einleikari á
fiðlu: Anshel Brusilow.
17.45 Lestrárstund fyrir litlu börnin.
18.00 Lög á nikkuna.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvölds.
ins.
19.00 Fréttir.
Tilltynningar.
19,30 Einsöngur.
Paul Robeson syngur þrjú lög.
„My Curlyheaded Baby“ cftir
Clutsam, „Trees“ eftir Kibncr
og ,,The Castle of Dromore";
þjóðiag.
19.40 Framhaldsleikritið:
„Gullcyjan.“
Kristján Jónsson stjórnar flutn
ingi útvarpsleikrits, sem hann
samdi eftir sögu Roberts L.
Stevensons í íslenzkri þýðingu
Páls Skúlasonar.
Fjórði liáftur, Einbúinn.
— Uppreisnin — Persónur og
leikendur.
Jim Hawkins, Þórhallur Sigurðsson,
Svarti seppi, Róbert Arnfinnsson.
John Silvcr, Valur Gíslason.
Livesey læknir, Rúrik Haraldsson.
Trelawney, Valdemar Helgason.
Smollett skipstjóri, Jón Aðils.
Toinmi, Guðmundur Magnússon.
Dick, Guðmundur Einarsson.
Ben, Bessi Bjarnason.
20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands held
ur hljómleika i Háskólabíói.
Stjórnandi: Sverre Bruland.
Einleikari á pianó:
Petcr Serkin frá Bandaríkjun
um.
a. Divcrtimcnto fyrir strengja.
sveit cftir Béla Bartók.
b. Píanókonserf nr. 2 í B-dúr op.
19. eftir Ludwig von Beethoven.
21.30 Útvarpssagan:
„Jarteikn" eftir Veru Henrik.
scn. GUðjón Guðjónsson les
(5).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Myndin í spegl.
inum og níunda hljómkviðan."
eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson.
Gísli Halldórsson leikari les (2).
22.40 Rússnesk alþýðutónlist flutt af
af þarlendum einsöngvurum,
útvarpskórnum og ríkiskórnum.
23.10 Frét^ir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Ég er forvitin blá
(Jag er nyfiken blá).
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sérstæð og vel leikin ný næsk
stórmynd eftir Vilgot Sjöman.
Aðalhlutverk:
LENA NVMAN.
BJÖRJE AHLSTEDT.
Þeir sem ekki kæra sig um að sjá
berorðar ástarmyndir er ekki
ráðlagý að sjá myndina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBÍO
sími 16444
Koddahjal
Sérlega fjörug og skemmtileg
gamanmynd í litum og Cinema.
Scope, með
ROCK HUDSON og
DORIS DAY.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
simi11544
HER
NAMS
ARIN
SEINNI HUTI
TONABIO
sími 31182
Lestin
(The Train).
Heimsfræg og snilldar vel gcrð
og lcikin amerísk stórmynd.
íslenzkur texti.
BURT LANCHASTER.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
KÓPAVOGSBÍÓ
__________sími 41985______
Ég er kona II
(Jeg.en kvinde II)
Óvenju djörf og spenngndi, ný
dönsk litmynd gerð eftir sam,
nefndri sögu SIV HOLM.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Aðgöngumiðasalan opin frá El.
13.15 til 20. Sími 1.1200.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
(Hækkað verð).
VERÐLAUNAGETRAUN.
Hver er maðurinn?
Verðlaun 17 daga Sunnuferð til
Mallorca fyrir tvo.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
_________sími 50249______
Tónaflóð
(The Sound of music).
Sýnd kl. 9.
LAUGARÁSBÍÓ
sími 38150
Mamma Roma
ítölsk stórpiynd með
ÖNNU MAGNANNI
Danskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
HÁSKÓLABÍÓ
stmi 22140
Fram til orrustu.
(Lost army).
Stórfengleg kvikmynd gerð af
Film Polski eftir kvikmyndahand.
riti Aleksanders Scibor.Rilskys,
samkvæmt skáldsögu eftir Stefan
Zeromski. Lcikstjóri: Andzej Wajda.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Aðalhlutvhrk:
DANIEL OLBRY.
BEATA TYSZKIEWICZ.
POLA RAKSA,
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30.
AUSTURBÆJARBÍÓ
sími 11384
Austan Edens
Hin hcimsfræga ameríska
verðlaunamynd í litum.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
JAMES DEAN.
JULIE HARRIS.
Sýnd kl. 5 og 9
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Grunsamleg húsmóðir
Amerísk mynd f sérflokki með
úrvalsleikurum:
Jack Lemmon
Kim Novak
Fred Astaire
Sýnd kl. 9.
ÍSL. TEXTI.
Miðasala hefst kl. 7.
FU RLÍ TIÐ MINNISBLAÐ
it Félagsfundur N. L. F. R.
Nátjúrulækningafélag Reykjavík.
ur heldur félagsfund í matstofu fé.
lagsins Kirkjustræti 8., miðvikudag
inn 30. okt. kl. 21.
Fundarefni. Upplestur, skugga-
myndir og veitingar.
Allir velkomnir. Stjórnin.
ic Fermingarbörn í Ilátcigskirkju.
Börn sem fermdust á síðastliðnu
Tori 1968, eru beðin að koma til
fundar í Safnaðarheimilið (Norður.
álmu) fimmtudaginn 24. okt. kl. 8 síð
degis.
ic Minnigarspjöld.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Maríu Jónsdóttur, flugfreyju fást á
eftirlölduin stööum. Verzl. Óculus,
Austurstræti 7. Rvík. Verzl. Lýsing
Hverfisgötu 64. Rvík. Snyrtistofan
Valhöll, Laugavegi 25 Rvík. og hjá
Maríu Ólafsdóttur Dvergasteini.
Rcyðarfirði.
Húsmæðrafélag Kópavogs.
Myndakvöld verður föstudaginn 25.
okt. kl. 8.30 í Félagsheimilinu niðri.
Konur úr Orlofunum á Búðum og
Laugum mætið allar og hafið með
ykkur myndirnar.
ic Kvcnfélag Frfkirkjusafnaðarins
í Reykjavík heldur bazar mánudag.
inn 4. nóvcmber í Iðnó uppi. Félags.
konur og aðrir velunnarar Fríkirkj-
unnar gjöri svo vel og komi munum
til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Mel.
haga 3, frú Kristjönu Árnadóttur
Laugaveg 39, fr. Margrétar Þorsteins
dóttur Laugaveg 50 frú Elísabetar
Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elín
ar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46.
* Borgarbókasafn Rcykjavíkur.
Frá 1. október er Borgarbókasafnið
og útibú þess opið eins og hér segir:
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A.
Sími 12308.
Útlánsdeild og lestrarsalur: Opið
9—12 og 13—22. Á laugardögum kl.
9—12 og 13—19. Á sunnudögum kl.
Séra Garðar Þorsteinsson í Hafnar.
firði biður þau börn sem fermast
eiga i Hafnarfjarðarkirkju næsja
vor, en ekki eru í Lækjarskóla eða
Öldutúnsskóla að koma til viðtals i
Skrúðhúsi kirkjunnar fimmtudag.
inn 24. þ. m. kl. 5 síðdegis.
★ Fríkirkjan Hafnarfirði.
Börn sem fermast eiga næsta vor
komi til viðtals í kirkjunni þriðju-
daginn 22. okt. kl. 6.
Séra BragiBenediktsson.
14—19.
Útibúið Hólmgarði 34.
Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið
mánudaga kl. 16—21, aðra virka
daga, nema laugardaga, kl. 16—19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Opið alla virka daga, nema iaugar.
daga, ki. 16—19.
ÚtiDúið Hofsvallagötu 16.
Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna:
Opið alla virka daga, nema laugar.
daga, kl. 16—19.
Útibúið við Sólheima 27. Síml 36814.
Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn.
Opið alla virka daga, nema laugar.
daga, kl. 14—19.
14—21.
i( Félag austfirzkra kvenna.
Bazar Félags austfirzkra kvenna.
verður haldinn miðvikudaginn 30.
okt. kl. 2 aðHallveigarstöðum, gengið
inn frá Túngötu. Þeir, sem vilja gefa
muni á bazarinn vinsamlega komi
þeim til:
Guðbjargar, Nesvegi 50. Valborgar
Langagerði 22. Ölmu, Álfaskeiði 82,
Iiafnarfirði. Jóhönnu, LaLngholts.
vegi 148, Halldóru, Smáragötu 14.
Helgu, Sporðagrunni 8. Sveinbjörgu,
Sigtúui 59. Sigurbjörg, Drápuhlíð 43.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
SJÚKRALIÐAR ÓSKAST
Sjúkraliða vantar nú þegar í Vífilsstaðahælið.
Laun saimkvæmt úrskurði Kjaradóms. Allar
nánari upplýsingar veitir forstöðukonan á
staðnum og í síma 51855.
Reykjavík, 22. októher 1968.
Skrifstofa ríkisspítalanna.