Alþýðublaðið - 09.11.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1968, Blaðsíða 1
Laugardagur 9. nóvember 1968 — 49- árg- 231- tbl. Peter Mohr Dam lögmað ur Færeyja andaðst í gær á sjúkrahúsi í Þórshöfn. Petar Mohr Dam fæddist 11. ágúst 1898 að Skápum stundaði á Sandey. Hann nám við kennaraskóla Fær ^ 11' eyja og lauk síðan fram- \ (i haldsnámi við kennaraskóla 4 I* í Danmörku og Noregi. é f Mohr Dam var einn af J stlofnendum jafnaðarmanna en hann é flokks Færeyja, ( var leiðtogi hans til dauða f ], dags. Hann áíti sæti á fær , > eyska (þinginu frá 1928 og 4 (] árin 1947—57 og 1964-67 # (> Framhald á 8. síðu.<* í langri og ítarlegri ræðu í sameinuðu Alþingi í gær, gerði viðskiptamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason, grein fyrir þál.tillögu þeirri, sean fram var lögð í -gær, varðandi umsókn íslands að EFTA. í upphafi ræðu sinnar rakti ráðherrann hinn sögulega að dragánda, er leiddi til stofn unar hinna tveggja' bandalaga, Fríverzlunarbandalagsins ( E F TA) og Efnahagsbandalags Ev rópu (EBE). Samningaumræð um ýmissa ríkja í Vestur Ev rópu, er hófust á árinu 1958, lauk 1960 með stofnun EFTA, en aðilar að því urðu Austur ríki, Bretland, Danmörk, Sví þjóð, Noregur, írland og Portú gal. Síðar varð svo Fjnnland aukaaðjli. Samningur þessara þjóða víkur fyrst og fremst að niðurfellingu tolla á iðnaðar vörum innbyrðis milli aðildar landanna, en aðeins að niður fellingu tolla á unnum land* búnaðarvörum og fiskafurð um. ' ' - Tilgangurinn með. þessari umsókn er sá, að staða íslands gagnvart þessum þjóðum mun í viðskiptalegu tiHiti batna og í öðru lagi mundi aðild að EFTA styrkj a1 sameiginlega samningsaðstöðu aðildarþjóð anna, ef reynt yrði að koma á allsherjarsamningum um við- skiptamál í V Evrópu. Reynsla annarra þjóða af aðild í EFTA eða EBE hefði orðið mjög já kvæð, lífskjarabót og aukinn hagvöxtur hefði .leitt af henni. Viðskiptamálaráðherra drap síðan á, að öll vasru þessimál í deiglunni innan hinna ýmsu aðildarþjóða bandalagsins, þar ‘sem aðildarlöndin hefðu hvert að öðru leitað eftir aðild 'EBE, t. d. Bretíand en urri þær umsóknir ríkti hin "mesta vissa, sem kunnugt væri. Ráð herrann ræddj næst um aðíld ísl'arids að Efnahags- og fram farastofnun Evrópu og GATT, en að GATT er ísland orðinn fullgildur aðili’. Þá ræddi ráðherrann um nefnd þá, sem skipuð var á s.l. ári til athugunar á aðild ís lands að EFTA, en hún hefði haldið 19 fundi og m.a. á ein um þeim fundi ráðgazt við norskan sérfræðing, eins hefði verið ráðgazt við aðila frá hin Framhald á bls. 4 Dauðaslys í fyrrinótt varð dauðaslys um borð í bátnum Áreæli urðssyni frá Hafnarfirði. Sá látni hét Frímann Siamrjóns- son, 19 ára, til heömil* að Aust urg-öfu 19, Hafnarilrði. mann dróst með brjóstlimi nót larinnar í spUjð og mun izt nær samstundiS. Tékknesk yfirvöld vegna mótmælaaðgerða: Viö refsum þeim ábyrgu Stúdentar vjð háskólann í Prag' tilkynntu í fyrrinótt að þeir hefðu sett upp verkfallsnefnd, sem skal skipuleggja allar aðgerðir1 gegn sovézka innrásarhernum. Síðdegis í gær var tilkynnt að 167 hefðu verið handteknir við mótmælaaðgerðirnar í fyrradag og þeim hefði flestum verið sleppt úr haldi fljótlega aftur. 4 skýrslu tékk neska innanríkisráðuricytisins var sagt að þeim sem stóðu fyrir ólátunum hefðu flestir verið óábyrgir borgarar og þeim yrði sleppt, en hins vegar yrði þeim ábyrgu refsað. Ekki er búizt við að sovét menn munu krefjast þess að hörku verði beitt gegn þeim, siem mótmæltu sovézka 'hemám inu í fyrradag. Tékkóslóvakískir embættismenn eru Iþeirrar skoð unar að Rússar vilji ekki beinn athyglinni meir en orðið er að Tékkóslóvakiu og hemámi þeirra þar og þeirri staðreynd að þeir urðu að halda bylting ardaginn hátíðlegan undir lög regluvernd í landi. 6em er kall að „SÓSÍaiístí®kt“. t>á var tilkynnt í Tékkóslóvak líu í dag, að vikurit rithöfunda félagsins Reporter hefði verið hannað, en þetta blað tvöfald aði upplag sitt í sumar, er það setti sig á móti sovézka her- náminu. Sagt er að bannið við útkomu blaðsins hafi verið á- kveðið þrátt fyrir ítrekuð mót'f’ mæli háttsettra tékkóslóvakískra stjómmála- og emibættismanna. Tékkóslóvakisku stúdentarnir sem stóðu fyrir mótinælunum í fyrradag hafa til þessa stutt Dubcek flokksleiðtoga, en í fyrradags, og gær báru.þeir fram ýmsa gagnrýni á hendur honum og öðrum þjóðarleið- togum. Þeir töldu t.d. að Dubc- ek hefði ekki átt að vera við staddur hátíðarsýningu á ball- ettinum Svanavatninu, sem hald in var í tjlefni sovézka byltingar afmælisins. ÍSRAELSKAR flugvélar vö uðu í gær tvemur napali sprengjum í Jódrandal að* 1 er talsmaður jórdansku stjc arinnar sagói íígær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.