Alþýðublaðið - 09.11.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.11.1968, Blaðsíða 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9. nóvember 1968 Bðtlamir Fram'hald af 6. síðu. valinn hljómsveitarstjóri. Hann hafði hressandi álit á tilverunni og óarga löngun til að lifa. Við töluðum oft saman um, hvað framtíðin myndi bera í skauti sér, og átti ég auðvelt með -að skilja viðhorf hans. En nú er mér það oft og tiðum öldungis ókleift að komast að kjarna lians sterka persónuleika. Heilabú Lennons myndar svo margar hugmyndir, að þær eyða hver annarri áður en hann nær að koma þeim i framkvæmd. — Eins og allir aðrir hefur John sínar sérlyndu hugmyndir, en þær eru þó allar meinlausar. Hann er fljótfærinn, þurftarfrek- ur maður á peninga, en hann getur líka leyft sér það. Fljót- færnin kemur honum oft í koll, og er skemmst að minnast um. mæla hans þess efnis, að Bítl- arnir væru vinsælli en Jesús Kristur. Þetta fannst mönnum djarflega mælt, einkum þeim, sem skildu ekki merkingu Lenn- ons. Það sem hann vildi segja, var, að hann gæfi ekki mikið í þann heim, sem eyddi meiri tíma og meira fjármagni í að hlusta á pop-átrúnaðargoð en sækja kirkju og grundvalla trú sína. Hvort John Lennon iðrist síð- ustu gerða sinna, þori ég ekki að dæma um. Tíminn verður að leiða það í ljós. Tony Baarow. Ohiibennáíci Sui e. —Jia ynuuu/tu' -- 'tiijurtjitrMotl / 32a18 Bifreiðastjórar Gerura vi8 aliar tcgundir bif. reiða. — Sérgrein liemlavið- gerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H. F. Súðavogi 14 — Sími 30133. bíl þar sem bUaúrvalið er mest. iVolkswagen eða Taunus, 12 m. ' Þér getið valið hvort þér viljlð karl cða kven.ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. GEIR P. ÞORMAR, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skiiaboð um Gufunes. radíð. Sími 22384. Ökukennsla Létt, llpur 6 manna blfreið. VauxhaU Velox. GUSJÓN JÓNSSON. Simi 3 66 39. Ökukennsla HÖRÐUR RAGNARSSON. Kenni á Volkswagen. Sími 35481 og 17601. Loftpréssur til ieigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. Ökukennsla Lærlð að aka S"ÁAUGLÝSING 7 , ■ ? s,minn er 14906 Borðstofuborð og stólar, óskast til kaups. Einning gólfteppi, stærð ca. 195x 380 m. /• Upplýsingar í síma 82986 eftir kl. 5. Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta til reiðu, fyr ir verzlanir, fyrirtæki og ein. staklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar. og viðhaldsþjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Sími 41055, eftir kl. 7 s.d. S Húsby gg j endur Við gerum tilboð í eldhús. innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum í ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Húsbyggjendur athugið Getum bætt við okkur smíði á eldhús og svefnherbergisskáp. um, sólbekkjtim og fleira. Upplýsingar í síma 34959. TRÉSMIÐJAN K-14. Húseigendur Olíukyndingaviðgerðir og sót- hreinsun á miðstöðvarkötlum. Upplýsingar i síma 82981. Vélhreingerning Glófteppa. og liúsgagnahreins. un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, simi 34052 og 42181. Jarðýtur — Traktors- gröfur. Höfum til leigu litlar og stór ar jarðýtur, traktorsgröfur bíl. krana. og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. i arðvinnslan sf Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur hejmilistækl. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. ÓLASON, Hringbrauá 99. Sími 30470. Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og síðir hvítir og mislit ir brúðarkjólar til leigu. Einnig slör og höfuðbúnaður. Sími 13017. Þóra Borg? Laufásvegi 5. Skurðgröfur Fgrguson skurðgröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, véla léiga. Sími 31433, héimasími 32160. Valviður — Sólbekkir Afgreðislutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. VALVIÐUR, smíðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. —i VERZLUN Suðurlandsbraut 12, sími 82218. Kaupum allskonar hreinar tuskur. BÓLSTURIÐJAN Freyjugötu 14. INNANIIÚSSMÍÐI || Gerum til 1 eldhúsinnrétt. ingar, svefuhcrbergisskápa, sólbekki, veggkiæðningar, útl- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Sími 36710. Pípulagnir Skipti hitakerfum. Nýlagnlr, viðgerðir, breytingar á vatns. fleiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041, HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Skólphreinsun Viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrör. um og vöskum, með lofti og vatnsskotum úrskolun á klóak- rörum. Niðursetning á brunnum o.fl. Sótthreinsum að verki loknu með Iyktarlausu efni. Vanir menn. — Simi 83946. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE-------- WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis, tækjum. Rafvélaverkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Sími 83865. Klæðum og gerum við Svefnbekki og svefnsófa. Sækjum að morgni — Sendum að kvöld. — Sanngjarnt verð. SVÉFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. Sími 13492. Heimilistækjaþjón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593- ffljóm plata Framhald af 6. síðu. í upphafj fengnir til að annast sérstakan dagskrárlið einir. En. þegar þeir tóku að sér sjón- varpsþættina, voru þeir hættir að koma frarn opinberlega. — Ætluðu aðeins að ljúka við eina tólf laga hljómplötu, (sem kom út um vorið 1967) og hætta síð- an alveg að syngja. En margt fer öðru vísi en ætl- að er. Þegar sjónvarpsþáttun. um var lokið, kom í Ijós, að þeir áttu í fórum sínum mörg frá- bær lög með skínandi góðum textum. Þess vegna varð það að ráði, að þeir fóru til Lond- on á vegum S.G.-hljómplatna og hljóðrituðu þar tólf lög, sem nú eru komin út ó hljóm- plötu. Þessi hljómplata er, eins og hin síðasta, frábærlega vel upp tekin, en yfirumsjón með hljóðrítun hafði Tony Russell. Af þeim tólf lögum, sem umrædda hljómplötu skipa, eru fimm íslenzk, þar af fjögur eftir Þórir Baldursson og eitt eftir Ragnar Bjarnason. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskólinn við Amt. mannsstig. Drengjadeildirnar í Langagerði og í Félagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. Barna samkoma í Digranesskóla við Álf hólsveg í Kópavogi. Kl. 10,45 f. h. Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirnar við Amtmanns- stíg og drengjadeildin við Holta- veg. Kl. 8,30 e. h. 6 Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Séra Lárus Halldórsson talai'. Sex kórfélagar syngja. — Alþjóðabænavika K. F. ■ U. M. og K. F. U. K. hefst. — Allir velkomnir á samkomuna. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA IÐUNN bíloiseiTci GUÐMUNDAR Bergþðrugötu 3. 'S/ Símar 19032 og 20070, & SKIPAUTGCR'9' .RÍKiSINS M/S BALDUR fer til Vestfjarðahafna 13. þ. m. Vörumóttaka á mánudag og þriðju dag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð ureyrar, Bolungarvíkur og ísafjarðar. TRÚLOFUNARHRINGAR ÍFIjót afgréiSsla Sendum gegn póstkröfij. Guðm þorsteinsson; gÚÚsmiSur Baniýastrætí 12., SKRIFST OFUSTÖRF Óskum efti að ráða starfsstúlku- Þarf að vera vön inn- og erlendum bréfaskriftum- Laun eftir samkomulagi. Skrifleg umsókn, með upplýsingum og meðmælum, sendist fyrir 15- nóv- næstkomandi til íslenzk TónverkamiSstöð, Hverfisgötu 39- ÚTVARPSVIDGERÐIR VÉLAR OG VIÐTÆKI, Laugavegi 147, símar 22600 — 23311. Auglýsiingasiminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.