Alþýðublaðið - 09.11.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.11.1968, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ 9. nóvember 1968 Sy tí 11: 11 í fs Málverkasýning Karls Kvar ,an í Bogasalnum lýkur klukk -an 22 á sunnudagskvökl. Að •sókn að sýningu Karls hefur .verið mjög góð og hafa nokkr ar myndir á sýningunni selzt. Málverkasýning Karls Kvar an var opnuð síðastliðin laug ardag 2. nóvember. Þetta er fyrsfei einkasýning Karls í níu ár, en á tímabilinu hefur hann tekið þátt í nokkrum sam- sýningum bæði hérlendis og erlendis. Á sýningunni eru 31 mynd, og eru Iþær flestar mál 4 •aðar á síðustu þremur árum. f Sýningu Karlg Kvaran lýkur ? á sunnudagskvöild klukkan 4 22,00. Hún er opin í dag og á morgun milli klukkan 14,00 og 22,00. || Á myndinni, sem hér fylgir, stendur 'listamaðurinn við eitt miálverka sinna á sýningunni. (Ljósmynd Gunnar Heiðdal). ■ Skipverjar á Þráni NK 70 eru taldir a\ í gær var leitinni að vélbátn um Þráni NK 70 enn haldið á- fram bæði á landi og úr Iofti. MibiII reki fannst síðari hluta dags í fyrradag, sem var dreifð ur á 3—4 kílómetra svæði vest an Markarfljóts. Víst er talið, að þessi reki sé úr fiskiskipi, þar sem þarna var um að ræða 40—50 borð úr stíu og þjlfari. Þessi reki var örugglegra ekki á þessu . svæði á fimmtudags- morguninn, svo að telja má víst að hann hafi rekið þarna á fjör^ Athugasemd í blaðinu í gær var skýrt frá lafskiptum lögneglu af slagsmál um hjóna hér í borginni. í frétt inni var ta'lið að atburðirnir ihefðu gerzt í 'húsinu Hverfis gata 106, en það ^er ekki rétt. Það var kona að Hverfisgötu 106 A sem gerði lögreglunni viðvart en hún sá til hjónanna fyrir uta-n skrifstofuhús Strætis vagna Reykjavlíkur, við Hverfis götu, en þessi umræddu hjón toúa sennilega við Laugaveginn. urnar síðarj hluta dags á fimmtudag. Ekkert af þessum reka er merktur. Enginn gúmmí bátur hefur fundizt. í gær var leitað á fjörum á svæðinu, þar sem rekinn fannst í fyrradag og sömuleiðis vestan Markarfljóts. Þá var í gær flog ið yfir leitarsvæðið, en sú leit bar engann árangur. Má nú telja víst, að skipverj- arnir á Þráni NK hafi allir far izt. Hagstætt veður en lítil veiÖi Lítil síldveiði var fyrri sólar- hring, þrátt fyrir hagstætt veð- ur. Skipin voru aðallega að veið- um 50 — 60 mílur austur af Norðfjarðarhorni, en nokkur voru að veiðum í Breiðamerkur- dýpi. Lítið fannst af síld og var hún mjög dreifð og erfið við- fangs. Sjö skip tilkynntu um 400 lesta afla af veiðisvæðinu út af Norðfjarðarhorni, en ei-tt skip af miðunum á Breiðamerkurdýpi Umræðurnar um Efta Framhald af 1. síðu. um ýmsu atvinnugreinum hér t.d. í sjávarútvegi, landbúnaði og iðnaðj og frá ASÍ. Viðskiptamálaráðherra kvað að vísu ekki haía náðst sam st-öðu milli ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðuflokkanna um að sækja um aðild að svo stöddu, en ríkisstjórnin teldi hins vegar rétt að senda um- sóknina. Ráðherrann tók skýrt fram, að ríkisstjórnin vildi eiga á- fram samstarf við stjórnarand stöðuna um þessi mál. Meginrökin fyrir umsókn inni kvað hann þessi: U. þ. b. 40% heildarviðskipta íslend- inga væru við EFXA löndin, og búast rnætti við mjög aukinni eftirspurn þessara þjóða á fiski. Ef við stæðum utan við bandalagið væri líklegt að Dan ir og Norðmenn mundu reyna að anna eftirspurninni eftir f.skj og samkeppni okkar vio þá yrði erfið, þar eð við yrðum ao borga há gjöld, sem þelr -i þyrítu. Vaxár.di markaður yrði e nníg fyrir iðnaðarvörur, en á þvi sviði ættum við að geta : orö.ð samkeppnisíærir hvað ; snerti t. d. orkuverð o. fl. Sauð | fjéiafúrð r myndum við geta j selt á mun hagstæðara verði ; ög ýmsar fleiri afurð.r s. s. síld •E rlýsi, og xreðfiskur mundi hækka í verði í Bretlandi. 'Hir.s vegar kvað ráðherrann j við ýmsa erfiðleika að etja í j sambandi v.ð slíka inngöngu. * Afnám verndartolla mundi á einhvern hátt hafa erfiðleika í för með sér, en þó væru vernd artollar hér á landi ekki eins hájr og margir héldu. Ýmis smáfyrirtæki hefðu beinlínis lifað á þessum toll- um og mætti því búast við að þeim fækkaði eitthvað, en á móti kæmi, að stærri fyrir tækjum mundi fjölga og skap ast skilyrði til uppbyggingar nýrra iðngreina til útflutnings framleiðslu. Ráðherrann ræddi næst um áætlanir Efnahags stofnunarinnar um fólksfjölda í hinum ýmsu atvinnugreinum, en skv. þeim athugunum myndi fólksfjöldi í sjávarút vegi standa í stað, verða hlut fallsleg lækkun í landbúnaði en fjölga í þjónustugreinum m ðað við árið 1985. Hagnýt erlend samkeppni og víðari markaður mundi valda aukinni iðnframleiðslu og að- staða yrði til að láta jðnaðín um í té aukna leíðbe nSnga þjónustu varðandi t. d. rekstr a>-. og sölumál. Eitt það~ vandamál. sem af aðiM að EFTA mundí leiða, vsé^u mi'nni tekjur ríkissjóðs vegna lækkunar tolla. en hér vairu mun hærri tollar en víð a3t hvar amai’s staðar. Þassi lækkun næmi mjðað vjð t'ikj- úr ríkíssjóðs af þeim vörum, rem um yrð> að ræða í da« 1000 milij. eða VSs af tékjum rík'sins'. Hins vegar kæmi til greína að semja svo um, að tollar lækk uðu hér smóm saman t. d. á 10 árum. Þeim tekjumissi, sem af inn göngu leiddi, vegna lækkandi tolla, yrði að mæta með ein hverju móti, og væru helzt tveir möguleikar fyrir hendi, hækkun á söluskatti eða hækk un á fasteignargjöldum, en þau væru mun lægri hérlendis en erlendis. Þá ræddi ráðherrann um við skipti við Austur Evrópu, sem hann sagði að verða mundu nokkurt vandamál. Yiðskípti okkar á árinu 1967 við A Ev- rópuríkin, önnur en Sovétríkin hefðu aðeins, hvað tollamis mun snerti, numið 163 millj. en þar af vær.u tollar ag skip um 113 millj; hins vegar væru skjp ekki háð ákvæðum EFTA og yrði því mismunur ekki nema 50 millj. Hefði þetta því ekki áhrif á viðskiptin að verulegu marki. Loks kvaðst ráðherrann ekki vilja 'gera lítið úr þeim erfið leikum, sem við væri að etja í þessu sambandi, en hins veg :ar væru hagsmunirnir mun meiri að því að vera í EFTA. íslendingar hlytu að treysta því að mæta fullum skilningi meðal aðildarþjóðanna á sér- stöðu sinni, og tryggja þyrfti ísland gegn þeirri hættu, sem að okkur kynni að steðja vegna smæðar þjóðarinnar. Að ildarumsókn jafngilti og að sjálfsögðu ekki aðjld heldur væri um að ræða leið til könn unar. Ólafur Jóhannesson (F) taldi, að aðildarumsókn að E FTA ætti að fresta, vegna þeirra miklu erfiðleika, sem við væri að etja í efnahags- og atvinnumálum, enda gæti, að hans dómi, þær aðgerðir, sem kynni að þurfa að grípa til, ekki samrýmzt forsendum íþeim er EFTA legði til grund vallar. Þyrfti umfram allt,, að lag- færa málin hér he'ma, áður en sótt yrði um aðild. Ólafur taldi að mikið skorti á, að nægileg athug.un hefði farið fram um þessj mál, og greinar ‘gerðin með frv. ekki þannig úr garði gerð, sem nauðsyn- legt væri. Ólafur drap síðan á nokkur atriði, sem hann væri gagnrýn jnn á, t. d. 16. gr. EFTA samn., þar sem útlendingum mundi, ef samþ. væri, veitt jöfn að- staða á við íslendinga til stofna og reka atvinnufyrir tæki á ýmsum sviðum. Loks taldi Ólafur, að ekki væri á- stæða til fýrir stjórnarand- stöðuna að veita ríkisstjórn inni ótakmarkað umboð til þessarar athugunar. Ræða Lúðvíks Jósepssonar (Ab) var mjög á sama veg og auk þess benti hann á, að erf itt yrði fyrir íslendinga, að samræma þær kröfur, sem E FTA gerði til aðildarríkjanna, hagsmunum okkar gagnvart þejm miklu viðskiptaþjóðum sem Bandaríkin og Sovétríkin væru, ef vjð ættum gagnvart þeim að halda e. t. v. 40-50% tolli. Báðir kváðu þeir Ólafur og Lúðvík mál þessi hjns veg ar athugunar verð, en að þyrfti að fara- með gát. Forsætísráðherra Bjarni Bene diktss. gérðj grejn fyrir skoð- un sinni til þessara mála. Kvað hann einmitt ekki ástæðu til að fresta umsókninni vegna efnahagsástandsins eða hins nýja tolls, sem Bretar hefðu lagt á freðfislc, en á það atriði hafði Lúðvík minnzt þar sem það atriði hlyti að verða samn ingsatr jði milli Breta og hinna aðildarþjóðanna, þvert á móti gerðu þessi mál ennþá nauð synlegra að sækja sem fyrst um aðild. Einnig töluðu við .umræðuna Tómas Ámason (F), Skúli Guðmundsson (F) og Geir Gunnarsson (Ab). Loks talaði viðskjptamálaráðherra og svaraði ýsmum atriðum. Var mállnu loks vísað til 2. umr. og utanríkismálanefndar. ATVINNA Blönduósi 8.11. S.E. Nú er komin hláka og allur snjór horfinn upp í mið fjöll. Næg atvinna er sem stendur, en búast má við að lítil atvinna verði hér er líða tekur á vetur- inn. Hrossaslátrun stendur enn yfir. Hér er sem kunnugt er enginn sjávarútvegur og byggist allt hér upp á iðnaði og verzlun. Verzlunin verður væntanlega eins og verig hefur, en reiknað er með að iðnaðurinn dragist saman með vetrinum. í sumar voru kláruð hér á Blönduósi 2 íbúðarhús og hafin var bygging þriggja. að>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.