Alþýðublaðið - 09.11.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.11.1968, Blaðsíða 7
9. nóvember 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 i *. Leihhús j /qp WÓÐLEIKHÚSIÐ Púntila og Matti Sýning í kvöld kl. 20. Hunangsilmur Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1.1200. J8íIÍ®ÍIA6l8| ^REYíílAVÍKIJR^ Yvonne í kvöld, 2. sýning. Maður og 'kona, sunnudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Sýnd kl. 5 og 9. * élfs-Café GcmlEJ dsnsarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit: Jóhannesar Eggertssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Laugardagur, 9. 11. 15.00 Frá Olympíuleilfunum. 17.00 Enskukennsla. Leiðbeinandi: Hcimir Áskelsson* * 31. kennslustund endurtekin. i 32. kennshis(und frumflutt. 17.40 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Opið hús. Einkum fyrir unglinga. Gestir m. a.: Kristín Ólaísdótt. ir, Dúmbó sextcttinn og Guð_ mundur Jónsson. Kynningar ann ast Ólafur Þórðarson og Stein- ar Guðlaugsson. 21.05 Grannarnir. (Beggar my Neighbour). Brezk gamanmynd eftir Ken Hoare og Mike Sharland. Aðal. hlutverk: Peter Jones, June Whitfield, Reg Warney og Pat Coombs. íslenzkur texti: Gylfi Gröndal. 21.35 Horfin sjónarmið. (Lost Horizon). Bandarisk kvikmynd gerð af Frank Capra og er hann einn ig leikstjóri. Aðalhlutverk: Ron. ald Colman, Jane Wyatt, Mar. go Edward, Everett Horton, Xhomas Mitcliell og John Ilo. ward. íslenzkur texfi: Þórður Örn Sigurðsson. trp' SVEINN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgata 4 (Sambandshús, 3. hæð). Símar: 23338 12343. Ofnkranar, Slöngukranar, Tengikranar, Blöndunartæki. BURSTAFELL byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3- Sími 38840- Laugardagur, 9. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip og út. uiáttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Jónas Jónasson endar söguna um Litlakút og Labba. kút (3). 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð trfregnir. 10.25 Þetta vil ég neyra: Guðmundur Árnason kennari velur sér hljómplötur. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þátur Á. Bi. M.) 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn ir. 14.30 Þátturinn okkar. Baldvin Björnsson og Sverrir Páll Erlendsson hafa umsjón með höndum. * 15.00 Fréttir og tónleikar. 15.30 Á Jíöandi stund. Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. 15.50 Harmonikuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og , Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Jón Pálsson flytur. 17.30 Þættir úr sögu fomaldar. Heimir Þorleifsson mennta. skólakennari talar um Egypta land pýramídanna. #. Kvihmyndahús GAMLA Bio sími 11475 ÍWINNER OF 6 ACADEMY AWARDSl mmaSmm WIMWI* ACAHDPONIlFROOUCnON ÐAV!D LEAWS RLM Of BOSS PASIERNfAS Bocrroii n, ZlIíi'AGO IN PANAVISION* AND METROCOlOfl Sýnd kl. 4 og 8.30. Saía hefsfc kl. 2. NÝJA BÍÓ sfmi 11544 4. vika STJORNUBIO smi 18936 Harðskeytti ofurstinn (Lost Command). Hórkuspennandi og viðburðarík ný amerísk stórmynd í Panavision og litum með úrvals leikurum. ANTHONY QUINN. ALAIN DELON, GEORGE SEGAL Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. HER NAMS ARIN ■I UTl TONABIO sími 31182 ísicnzkur texti. Að hrökkva eða stökkva (The Fortunc Cookie). Víðfræg og snilldarvcl gerð og leik in, ný, amerísk gamanmynd. JACK LEMMON. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ _________sími 22140 ________ Endalaus barátta (The long duel). Stórbrotin og vel leikin litmynd frá Rank. Myndin gerist í Indlandi, byggð á skáldsögu eftir Ranveer Singh. Aðalhlutverk: YUL BRYNNER, TREVOR HOWARD, HARRY ANDREWS. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Heimsfræg mynd í sérflokki. Blaöaumsagnir . . . fráhært viðtal við lífsreynda konu, . VJsir. . . . óborganieg sjón . . . dýrmæt reynsla . Alþýðublaðið. . . . ómctanleg hcimild . . . stór. kostlega skemmtileg . . . Morgun. blaðiS. . . . heztu atriði myndarinnar sýna viðureign hersins við grimmdar. stórleik náttúrunnar í iandinu . . . Þjóðviljinn. Verðlaunagetraun: „Hver er maðurinn?“ Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca. Bönnuð börnum yngri en 16. Sýnd kl. 5. 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ __________sfmi 11384 Dulbúnir njósnarar Mjög spennandi og skemmtileg aý frönsk kvikmynd. Danskur ttexti: LINO VENTURA Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Indíána höfðinginn IVinneton Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. KOPAVOGSBÍÓ ___ sími 41985 Ég er kona II (Jeg.en kvinde II) Óvenju djörf og spennandl, ný dönsk litmynd gerð eftir sam. nefndri sögu SIV HOLM. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð 'börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÓ sími 16444 Demantránið mikla Ilörkuspennandi ný kvikmynd um ný ævintýri Rjgreglumannsins Jerry Cofton — með GEORGE NADER og SILVIE SOLAR íslenzkur texti. Bönuð inn^n 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ _________sími38150____ Veslings kýrin (THE POOR COW) Hörkuspennandi, ný, ensk úrvalsmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARFJARÐARBÍÓ _______simi 50249______ Quiller skýrslan með ALEC GUINNES. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBIO sími 50184 Sigurvegararnir Stórfengleg spennandi ensk ame rísk stórmynd frá heimsstyrjöldinni síðari eftir sögu Alexander Baron. Aðalhlutverk: GEORGE HAMILTON, GEORGE PEPPARD, MELINA MERCOURI. Sýnd kl. 9. Bönuð innan 14 ára. Blóðrefillinn Afarspennandi amerísk bardaga mynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. 17.50 Söngvar í léttum tón. Ruby Murray syngur írsk lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. ^ 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Frá franska útvarpinu. Sónata fyrir flautu, fiðlu og hörpu eftir Claude Debussy. Gabrel Fumet, Setrak Koulaksez ian og Martine Geliot leika. 20.15 Leikrit: „Mánuður í sveitinni" eftir Ivan Turgenjeff. Áður útvarpað í marz 1959. Endurtekið nú á 150 ára afmæli Leikstjóri: Þorsteinn Stephensen. skáldsins. Persónur og leikendur: Þýðandi: Halldór Stefánsson. Natalía, Helga Valtýsdóttir. Rakíta, Guðmundur Pálsson. Beljaéff, Bessi Bjarnason. Spígelskí, Rúrik Haraldsson. Arkadí, Róbert Arnfinnsson. Bolshitsoff, Þorsteinn Ö. Stephensen Vera, Guðrún Ásmundsdóttir. Katja, Helga Bachmann. Anna Semjonovna, Anna Guðmunds. dóttir. Lisaveta, Guðrún Stephensen. Matvej, Árnl Tryggvason. Kolja, Ásgeir Freysteinsson. Þulur. Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 23.55 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. ÓTTAR YNGVASON hérQSsdómslögmaður mAlflutningsskrifstofa BLÖNDUHMÐ-1 . SÍMI 21296 OFURLlTIÐ MINNISBLAÐ ií Bazar V. K. F. Framsóknar vcrður 9. nóvcmber n. k. Félagskonur eru vinsamlegast beðnar að koma gjöf- um til bazarsins á skirifstofu félags ins í Alþýðuhúsinu sem ailra fyrst. Opið frá 2.6. Gerum bazarinn glæsilegan. ie Borgarspítaiinn í Fossvogi. Heimsóknartimi er daglega kl. 15.00 til 16.00 og 19.00 til 19.30. ir Ifvennadeild slysavarnafélagsins í Reykjavík. Heldur félagsfund fimmtudaginn 7. 11. i Tjarnarbúð. Til skemmtunar tvísöngur frúnna Kristín Lyre og Hanna Bjarnadóttir. Undirleikari frú Hanna Guðjónsson. Sigurður Ágústsson, flytur erindi um skyndihjálp og sýnir myndir. Kvennadeildin þakkar hjartanlega allar gjafir og aðstoð við hlutavelt ★ Kvénfélagið Bylgjan. Munið fundinn fimmtudaginn 7. nóv. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Sýn£ verður jólaföndur. ie Borgarhókasafn Reykjavíkur. Frá 1. öktóber er Borgarbókasafn ið og útibú þess opið eins og hér segir: * Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814. Útlánsdelld fyrir fullorðna: Opið ir Reykvíkingafélagið. Reykvíkingafélagið heldur skcmmti fund i Tjarnarbúð fimmtudaginn 14. nóv. kl. 20.30. Sýnd íslandskvik- mynd. Happjjrætti með góðum vinn ingum. Kaffihlé ásamt sérs(akri at. höfn. Dansað með undirlcik hljóm sveitar. Félagar fjölmennið og takið meff ykkur gesti. Reykvikingaféiagið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.