Alþýðublaðið - 09.11.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 09.11.1968, Blaðsíða 12
mmiÐ SSlHigfl Mér finnst það ætti bara að skattleggja karlmenn. Þeir kunna hvort eð er ekkert að fara með peninga. . IJ 'Vi / Menntun er það, sem gerir hinum vitra ljóst hve lítið hann veit en leynir hinn heimska því sama. I f- Saigon-stjórnin vill gjarnan semja um frið, — en bara ekki við fjandmanninn ... - ' ' :-í. ■ p Wtf ;. S i I;: Wr' ■< 4Í ■ 06 ► ■ ■ /í :■ :v> : - 'C «- v 75" ”, ' 8 - m ■ Jii — Ég er stödd hér á horninu á Norðurgöfu og Yesturgötu og fæ ! bílinn alls ekki í gang... Skrítið með þetta kvenfólk, sagði kallinn í gær. Fyrst eyðir það löngum tíma í að laga á sér hárið, síðan enn lengri tíma í að flækja það aftur. Ég hef ánægju af að sjá konur í binum stuttu pilsum. Maður horfir á það sem augun nema, lokar þeim svo aðeins og sér þá öll ríki veraldar og þeirra dýrð. Þjóðviljinn KUNNINGI: Persóna sem vi3 þekkjum nógu vel til a3 biSja um lán, en ekki nóg til að lána henni- FEGURÐ; Afl, sem konan notar til að heilla elskhuga. en angra eigin- manninn* BRÚÐUR: Kona með hamingjuríka fortíð- KÖTTUR: Mjúkur hlutur. gerður af völdum náttúrunnar, í þeim tilgangi að sparkað sé í hann ef eitthvað gengur erfiðlega á heimilinu. VERZLUN: Eins konar hringrás, þar sem A selur B vöru sem C raunveru lega á, og B tekur peningana- sem E raunverulega á, úr vasa Ð. SKATTYFIRVÖLD: Stofnun sem ákveður hvernig eigi að taka af rnönnum það sem þeir þegar eru búnir að missa-. • c i 0 í fyrsta laeri var ég- ekkí sofandi, imgi maður, og í öðru lagi get f- ég ekki lánaff þér einn bollla af sjéníver. Vöruskemman Grettisgötu 2 Höfum tekið upp mikið úrval af kventöskum. Nælonsokkar kr. 15.—krepsokkar kr. .25.—, nærföt kr. 30.—, barna- greiðsiuslopp'ar nælon kr. 295.—, b arnakjólar kr. 50.—, barnasmekkir kr. 25.—, slæður kr. 45.—, krepsokkar berra kr. 35.—, peysur frá kr. 190.—, svæfilsver kr. 35.—, barnag olftreyjur kr. 230.—, 8 litir, drengja igallabuxur kr. 120.—, náttföt kr. 110.—, drengjanærbuxur þykkar kr. 65.—, Shetlandsullarpeysur kr. 580.—. Leikfangadeild á II. hæð. — Skór á II. hæð. — Snyrtivörur á II. hæð. Vöruskemman Grettisgötu 2 Klappars tígsmegin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.