Alþýðublaðið - 13.11.1968, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 13.11.1968, Qupperneq 6
 6 ALÞYÐUBLAÐfÐ 13. nóvember 1968 SÞ sýna hér frímerki Reykjavík — VGK. Samviruiuf. Hreyfill varð 25 ára í fyrradag. Hreyf- ill er nú stærsta bifreiðastöð landsins og aka 330 leigubifreiðar á vegum hennar. Félagið hefur frá stofnun staðið fyrir ýmsum framfaramálum varð- andi leiguakstur og má í því sambandi nefna endur skoðun á aksturstaxta. Póststjórn Sameinuðu þjóð- anna í Genf í Svjss, hefur til- kynnt Landssambandi íslenzkra frímerkjasafnara, að hún 'muni senda heilt safn frímerkja sinna ogr póstbréfa til sýningar á DIJEX—68, sem haldin er í Reykjavík, dagana 22.-29. nóvem ----------------------1 ABifundur iðnnema- sambandsins „26 þingi Iðnnemasambands ís lands Iauk á sunnudagskvöld- ið, en það var haldið nú um h&lgina í Reykjavík. Var þing ið fjölsótt, og fór hið bezta fram. Voru gerðar ýmsar álykt anir, bæði um hagsmunamál iðtmema svo og atvinnu- og efnahagsmál og önnur þjóð- mál. Einnig voru gerðar breyt ingar á lögum sambandsins, þannig að nú skal það gang- ast fyrir umræðum meðal iðn- nema um þjóðmál. Ný stjóm var kosin og var Sigarður Magnússon endur- •kosinn formað.ur sambandsins aðrir í stjóm eru: Jóhann Guðmundsson, vara formaður, Kjartan Kolbeins son, Pétur Ingimundarson, Matthías Viktorsson, Þorvald ur Ólafsson, He.ðar Albertsson, Jóhannes Harðarson, Eyþór Steinsson. Til vara: Einar Bjarnason, Jón Gissurar- son, Pétur Yngvi Gunnlaugs- son, Jón Ingi Haraldsson. í ritnefnd Iðnnemans, mál- gagns Iðnnemasambandsins voi-u kosnir, Sigurður Magnús son ritstjóri og Þorkell Stefáns son og Jóhann Guðmundsson.“ [ÓTTAR YNGVASOM' t hératSsdómslögmaSur Í r mAlflutningsskrifstofa \ BþöNDUHLÍÐ 1 • S(MI 21294 ber- Þá munu S.Þ. einnig senda hið merka flugbréfasafn sitf á sýnlnguna, auk alls konar efnis til að kynna stofnun Itinna Sam enuðiE þjóða. Verður svo þriðjudagurinn 26. nóvember, helgaður Sameinuðu þjóðunum á sýningunni. Verður þá sérsíök kynning, m.a. sýnd ar tvær kvikmyndir, sem skrif stofa S.Þ. hefir lánað hingað að þessu tilefni auk skugga- mynda. Þá hetfir borizt mikið af kynningarefni, sem dreift verður til gesta sýningarinnar þennan dag. Sýning sú er S.Þ. senda hingað og er á 137 blöð um, hefir undanfarið ár farið víða um heim, sem farandsýn- ing. Kemur hún beint frá Þýzka landi hingað. Þetta er í fyrsta sinn sem hinar Sameinuðu þjóð, ir, sýna heilt frímerkja og póst toréfasafn hér á landi. Þá má geta þess, að víða um heim kemur út sérstakt frí- merki þann 22. nóvember til að minna á að árið 1968 er mannréttindaár S. Þ. — Þátttaka í sýningunnj verður einnig til að minna sérstatolega á þetta á íslandi. Það eru því íslenzkir og þýzk ir unglingar og hinar Sameinuðu iþjóðir, sem tatoa þátt ,í „DIJEX 68”, sem haldin er af Landssam bandinu að Fríkirkjuveg 11. 'Munu þýzkir unglingar úr Deut- sche Philatelistische Jugend senda 400 síður úr safnbókum sínuih á sýninguna. Sérstimpill verður á póst- ! búsi sýningarinnar, sem verður opið á Fríkirkjuvegi 11, allan sýningartúnann. Þá mun sýning amefndin gefa út sérstök um- slög, undir sérstimpil þennan. Auk þess er svo að koma út sér stakt sýningarmerki og daginn, sem sýningin opnar verður ?ef in út sérstök sýningartolokk, með myndum af 1. frímerki Bayern og íslands. Þá mun sýn- ingin einnig getfa út sýningar- skrá. (Frétt frá Landssamtoandi ís- lenzkra frímerkjasafnara). Stjóm Hreyfils boðaði blaða menn á fund í fyrradag, og við það tækifæri skýrði formaður félagsins, Ingjaldur ísaksson, frá toelztu atriðum í sögu þess. Félagið var stofnað 11. nóvem- ber 1943 og voru stofnendur 70 talsins. Á þeim tíma vom starf andi 1 Reykjavík 9 bif/eiðastöðv ar í eigu einstaklinga og olíu- félaganna. Fyrir stofnendum Hreyfils vakti, að sameina allar þessar stöðvar í eina öfluga bifreiða- stöð. Félagið keypti bifreiðastöð- ina Geysi eftir stofnun og fór starfsemin fram þar fyrstu árin. Eitt af fyrstu baráttumálum •Hreyfils var að skipuleggja og endumýja gjaldskrá þá er var vjð leiguakstur. Hafði félagið forgöngu um að stækka svæði það er ekið var um eftir bæjar taxía í samræmi við útþenslu borgarinnar. Um svipað leyti settu Hreyfilsmenn upp fyrsta Ibifreiðasímann og var toonum valinn staður í Kleppsholti. Árið 195Q tók Hreyfill upp þá nýbreytni að ihafa opið all an sólarhringinn. Telja forsvars menn félagsins að sú ákvörðun toafi verið stærsta skrefið sem tfélagið hafi tekið varðandi þjón ustu við viðskiptavini. Árið 1951 setti félagið það skilyrði, að allra bifreiðar er ækju á ,þess vegum hefðu gjald mæli og nokkrum árum síðar var það gert að lögum í land inu. Hreyfill hefur nú hafizt handa um nýbyggingu á lóð þeirri, er félagið fékk til um ráða 1960, á gatnamótum Fells múla- Grensásvegar. Er áætlað að á lóðinni rísi af grunnþ 5 hæða stórhýsi. sem rúma á skrif stofur félagsins og ýmsa þjón- ustu við bifreiðastjórana. Einn ig hyggjast Hreyfilsmenn leigja 2 hæðir í íhúsinu. Fjölbreytt félagslíf hefur á- vallt verið innan Hreyfils og hafa bifreiðastjóramir stofnað með sér mörg félög. Má þar nefna byggingasamvinnuféiag, íþróttafélag, taflfélag, lánasjóð, toriddsfélag, söngkvartett og fé- lagskap sem eiginkonur bifreiða stjóranna hafa stofnað. í tiiefni 25 ára afmælis Hreyf ils verður hverjum einstökum viðskiptavini fengin í hendur viðskiptaviðurkenning, sem um leið gildir sem happdrætti. Yerður miðunum dreift þar til f janúar, en þá verður dregið um 300 einsdagsferðir með bifreiðum Hreyfils. í fyrstu stjóm Hreyfils sátu eftirtaidir menn: Bergsteinn Guðjónsson for- maður, Ingjaldur ísaksson vara formaður, Ingvi Sigurðsson gjaldkeri, Þorgrímur Kristins- son ritari og Tryggvi Kristjáns- son meðstjómandi. Núverandi stjóm Hreyfils skipa: Ingjaldur ísaksson for- maður, en hann hefur verið for maður Hreyfils í 23 ár og í stjóm frá upphafi, Ingimundur Ingimundarson varaformaður, Gestur Sigurjónsson ritari, Guð tojartur Guðmundsson gjald- keri og Þorleifur Gislason með stjómandi. Framkvæmdastjóri Hreyfils er Stefán O. Magnús- son. Ingjaldur ísaksson gat þess á blaðamannafundinum í gær, að toifreiðastjórar Hreyfils vildu þakka viðskiptavinum Sínum í 25 ár, kærlega fyrir viðskiptin og vonaði hann að félagið héldi áfram að þróast upp á við, en •staðnaði ekki. Þess má geta að lökum, að enn toefur ekki endanlega verið ákveðið hvenær Iíreyfiill verð ur að víkja með starfsemi sína af Hlemmtorgi, en sem kunnugt er mun stöðin ekki vera innan ramma þess skipulags sem gert hefur verið. o“o * FASTEIGNIíT FASTEIGNAVAL Skólarörðiutix SA. — 1L 1ueS, Simar 22911 og 1B2B6. HÖFUM ávallt tll sölu árval af 2ja-6 herb, ibúðum, einbýllshúa- um og raðhúsum, fullgerðum og i smiðum i Reykjavik, Kópa- 'ogi, Seltjarnamesi, Garðahreppl og víðar. Vinsamlegast hafið sam >und vlð skrlfstofu vora, ef þér œtlið að kaupa eða selja fastetgu »r I Ó N ÍBA80B hdL Höfum jafnan til söln fiskisklp af flestum stærðum. Upplýsingar i síma 18105 og A skrifstofunnL Hafnarstræti 19. &FISKISKIP FASTEIGNAVIÐSKIPTI : BJÖRGVIN JÓNSSON MINNING: Guðmundur Guðmundssun skipst. Langholtsv. 187 — F. 16. sept 1917. — D. 4. nóv. 1968. SÚ toörmulega frétt toarst mér mánud. 4. nóv. sl. að vinur minn Guðmundur væri látinn. Fyrir fáum dögum var komið með Guð- mund fárveikan úr róðri á skipi toans. Fréttin um lát hans varð okknr vinum hans mikið reiðarslag. Ég kynntist Guðmundi all- náið. og mat hann því meir sem ég kynntist honum betur. Ég vottíi konu hans, bömum og öðrum aðstandendum mína innilegustu Hoitfni vinur, fast er sóttir sjó, og sannur drengur reyndist vinum þínum, . Ég bið að Guð þér gefi hinztu ró, góð minning hverfur ei úr huga mínurn. \ Pétur B. Jónsson. samúð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.