Alþýðublaðið - 13.11.1968, Síða 9
13. nóuember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÖ 9
minnir að við lentum síðast í
húsi í miðbænum, nánar get
ég ekki skilgreint það hús. í-
búðin hafði þann undrunar-
verða eiginleika Alheimsins
að gera ýmist að þenjast út eða
skreppa saman, skreppi hún
saman meira en orðið er,
er viðbúið að hún fari í þann
harða kökk sem Alheimur var
í áður en hann tók að þenjast
út og mundi þá slá á hana aft
ur geislastaf þenslulögmálsins.
Þar fyrir álít ég hús þetta
vera eitt hið allramerkileg-
asta hús.
Nú á ég heima í allgóðri í-
búð. Öll veður koma þar í
g'egnum gluggarúðurnar, ým
ist með fögru skini eða döpru.
Þess vegna er sjónvarpinu of
aukið hérna, að síbreytileiki
veðurfarsins blasir svona vel
við.
Það var mikið unt atvinnu
leysi á þessum tíma og tímun
um, sem { hönd fóru, og hús-
næðisleysi og eymd, en við
fengum samt einhverja rottu-
holu, ahsstaðar voru rottur.
Boðskapur til Alþjóðar.
— Hvenær fór maðurinn
þinn að vinna á pósthúsinu?
— í maí 1928. — Viltu flytja
Alþjóð boðskap frá mér?
— Já, ekkert er sjálfsagðara.
— Ef þú heldur, Alþjóð
mín, að það sé aumkunarvert
hlutskipti að verða blindur, af
gamall, atvinnulaus (ævilangt
hlutskipti mitt), útrekinn úr
átta stöðum eða fleiri, að haf
ast við innan um Rottur o.
fl. o. f 1., þá skjátlast þér. .Því
þegar svona er komið fyrir
manni, þá er við búið, að hann
fari að verða allur logagylltur
að innanverðu, og það svo, að
glýju geti dregið á sálaraugun,
sem þó eiga að geta þolað að
horfast í augu við Guðsdýrð.
Æviferill minn kemur mér
lítið sem ekkert við.
Ég ætlaði mér aldrei
mikið.
— Þú hefur fengizt við að
yrkja er það ekki? Hvenær
byrjaðir þú á því?
Nú leit Fríða útundan sér
og hló stutt. Síðan.sagði hún:
— Mér er sagt, að ég hafi
ort fyrstu vísuna tveggja ára.
Hún er svona:
Farðu nú að fylgjast með
fjöldanum út í kvíar.
Hún varð víst aldrei lengri.
— Hvernig Ijóð hefur þú
mest ort?
— Ég ætlaði mér aldrei mik
ið. Mér fannst mér hæfa bezt
sálmar og rímur. Ég ætlaði að
yrkja rímur út af Hinum ótta
lega leyndardómi, eða Brúð-
kaupskvöldinu, sem enginn
skildi, því þá bók hélt ég
starda lægst. En ég kom engu
saman enda datt víst engum
í hug, að ég kæmi neinu sam
an.
Ég get lofað þér að heyra
eina rímuna. Hún er um konu
nokkra, mjkið kvennaval elns
og sést á rímunni.
Ein var kvinnan öllum vænni
er sér spinna réð
gull úr sinni sínu, kænni
sæmdarinning með.
Þessi hin góða gullhlaðstróða
geymdi Ijóðin með
gildum sjóði í safalskjóðu,
— sú hafði fróðast geð.
Fyrr en hún kemur þá er
fremur
þröngt um líf og sál,
er hún er komin allar vonir
upp sig tendra í bál.
Af henni ljómar. Ijúfur rómur
lætur í eyrum vel,
saknaðarómur enginn hljóm-
ar,
— allt má fara vel.
Af sálmum mínum (sem ein
hverntíma verða gefnir út og
Þykja þá góðir) læt ég hér
fokka tvö vers;
Um afdrif Satans:
Satan er fallinn frá.
Herran réð honum farga
heimjnum til að bjarga,
Afmáðúr óvin sá.
Um afdrif Óguðlegra að
loknum Efsta dómi:
Nægist þeim stríð til nauða,
Nástrandarhyskj því
kveikir hann öllu í.
Kvikir kanna þeir dauða.
(Þú ættir að halda þér við
sálmakveðskap, sagði maður
við mig.
— Það er ekki hvítt að
velkja).
— Hefurðu aldrei gefið út
ljóð?
— Nei, ég hef aldrei reynt
það, ég hef aldrei haldið að
ég ætti, að gera Það.
Fra-nhald á 14. síðu.
í 3svar sinnum 6 sögur, og fyrsta
sagan heitir „Leitin að Harry.”
Á sunnudagskvöldum verður í
stað Maupassants sagnanna „The
Idiot”, N;ða „Afglapinn”, eftir
Dostojevsky.
— Hvað segir þú mér um vini
okkar, Templar og Drake? Er
von á’ þeim aftur í bráð?
— Já, þeir koma aftur. Allir
vinir fara einhverntímann í ferða
lag, en þegar þeir koma aftur,
verða miklir fagnaðarfundir.
— Hafið þið eitthvað af ís-
lenzku efni í undirbúningi?
— Já, það er mikið rætt og
bollalagt um íslenzkt efni. Við
erum nú að safna í sarpinn fyrir
jólin, sumt er tilbúið á mynd-
segulböndum, annað er verið að
vinna og enn annað er i undir-
búningi.
Rætt við Jón Þórarinsson um nýja
framhaldsþætti í sjónvarpinu
Eruð þið með leiknar myndir byrjaður í þessu starfi, hvernig
í bígerð? líkar þér það?
— Nei, við ætlum ekki að — Vel„. þetta er skemmtilegt
fara út í það að svo stöddu. En starf, en ég er varla kominn
við munum auka íslenzká efnið nógu vel inn í það, þaðí er ekki
hægt og hægt. nema' mánuður síðan ég byrjaði.
— Að lokum, Jón, þú ert ný- Þorri.
gur og Harðjaxl
aftur
i£ því, að nýrra framhalds
nvarpinu á næstunni. Við
tnann lista- og skemmti-
og báðum hann að segja
guðu þáttum.
Dömur og herrar
Hef opnað snyrtistofu að Grenimel 48.
Býð upp á fótaaðgerðir, andlitsböð og snyrt-
ingu, handsnyrtingu og rafmagns nudd.
— Komið og reynið viðskiptin. —
Snyrtistofa
BÁRU ANGANTÝSDÓTTUR,
sími 13156.
Matráðskona
Staða mátráðskonu við Elli- og hjúkrunar-
heimilið Sólvang er laus til umsóknar. Stað-
an veitist frá 1. marz. — Nánari upplýsingar
um starfilð veitir forstjóri-Sólvangs.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. des.
n.k.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Nemendahefti R.K.Í.
I
fyrir fræðsluþætti Sjónvarpsi'ns
í skyndihjálp
fæst í bókaverzlunum og á skrifstofu Rauða
(kross íslands. Öldugötu 4 — Síml 14658.
LJOS&
sORKA
SPARIÐ
SPARID
Verzlið áður en
verðið hækkar -
Fjölbreyttasta lampaval landsins
LJÓS & ORKA
SuðurlandsbrauJ 12
Sími 84488.
t