Dagur - 15.12.1948, Blaðsíða 5

Dagur - 15.12.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 15. desember 1948 D AGUK Nýja sjúkrahússins og EUi- lieimilissjóðs Akureyrar f;ist í bókabúð Axels. — Áheit gefast vel. — Blaðið veitir þeim inóttöku. — ■ jólaböR smátelpnanna — bráðskemmtilgg saga, skreytt íjiilda mvnda. Fæst í ágætu bándi. U tgefendur. Sögur séra Jónasar frá Hrafiiagili 1. bindi: Sakamálasögur. 2. bindi: Jón Halti og fleiri sögur. Á næsta ári koma lit tvö seinustu bindin. Bókamönnum, sem vilja eignast allt ritsafnið, er ráð- lagt að kaupa bindin jafnóð- um og þati kóma út. Saka- málascigurnar eru nú víða ijppseldar. Útgefendur. Munið eftir bókinni í s 1 e n z k i r Igaldramenn Jónas Rafnar læknir bjó und- ir prentun. Tilvalin jólagjöf handa öll- um, sem unna þjóðsöguin og þjóðlegum fróðleik. Fást í prýðilegu bandi. Útgefendur. Samkvæmisföt Frakkar og ýmiss konar fatnaður. SÖLUSKÁLINN Simi 427. Bókaskápar Blómaborð SÖLUSKÁLINN Simi 427. SKIÐI ýmsar tegundir. SÖLUSKÁLINN Sími 427. Tapazt hefur svart kvenveski, frá sím- stöðinni að Bókaverzl Eddu. í veskinu var: Sjúkrasam- lagsbók, gleraugu, skönnnt- unarseðlar og peningar. — Skilist á aígreiðslu Dags, gegn góðum fundarlaunum. Maðurinn minn og faðiv okkar, RÓSANT JÓHANNSSON, sem andaðist 6. b. m., verður jarðsunginn að Glæsibæ föstu- daginn 17.-þ. m. kl. 1 e. b. Fyrir míná Hönd og sona. Guðrún Marzdóttir. K f Ef ykkur vantar aura í jólasjóðinn, joá fáið hreinar léreftstuskur hjá mömmu ykkar. Við kaupum joær og borgum ykkur \’el fyrir. Prentverk Odds Björnssonar h.f. INNÍLEGT ÞÁKKLÆTI votta ég ölliim peim, er auðsýndu mér vináttu og sœmd á sextugsafmœli minu með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. Lg bið peim aUrar.blessiúiar og seudi peiin kccrar kveðjurp ÁSKLLL SNORRASON. Þinggjöld - drátfarvextir Skattgreiðenduivsem ekki hafa greitt þinggjöld sín, eru alvaiiega áminntir um að ljúka greiðslu þeirra án tafar. Dráttarvextir hækka um n. k. áramót úr 1/2% í 1% á mánuði, og verða sk'ilyrðislaust innheimtir. Skrifstofa bæjarfógetans á Akureyri. ..iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiMiiimiiiiiiiiiiMiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiii* -• ílllin IIIIMIIMIIIMmmMIIIIIIIIMMIimilMMMIIMIMIMIimilMIIIMIMIMIMIMIIIIIIIMIIIIIIIMMI iiiMiiiiiiiiMiiiiiimd - fíí „Lesið íiii, hestelsku íslendmgar, menn og konur HORFNIR GÓÐHESTAR . -i - vr. ’.W'-' ' ■ . _ . >•-*** »>-«■$ '*• Þættir um góðhesta í Eyjafjarðar- óg Þingeyjarsýslum eftir stflsnillinginn ÁSGEIR JÓNSSON frá Gottorp. Bókina prýða' yfir háift' htmáraíf myndir af mönnum og hest- um er við sög'U koma. - . - . * * VVW V Horfnir góðhestar, fyrra bindi fjallar' mn húnvétnska og skagfirzka gak'íúrga. — Hefir ínargt yerið ritað um þá bók-, austan hafs.og vestan, og það á einn veg, að hér ”sé á ferðinni sjáldgæft afreksverk. fagurt og , stórbrotið. ...... Níundi ágúst rann upþ bjartur og fagúr með sólarbros, bjarka- ilm og blandaða sumarsöngva náttúrunnar. Dalurinn ljómaði í kyrrlátri fegurð. . . . Gæðíngúrinn stóð tygjaður á lieimahjaði sínu.. . . húsbónd- inn gaf honum hlýja lófastroku á vangann um leið og.hann sté í ístaðið og lyfti sér í hnakkinn. Reistur í fangið, glaðvær og spilandi dansaði gæðing- urinn einn sinn yelþekkta vikivaka. . . . mót skapanornum ills og góðs, sem deildu um völdin þennan dag. . . . En þá skeði þáð. . . . Hugdjarfa gæðingshjartað yar hætt að slá og létti fótiirinn að hreyfast. . . . ‘" ,,.... Gamlar alfaraleiðir, sem áður ómuðu dynjandi hófataki g;ý’ðing- anna, lirosa í ljósi minmnganna.“ ■:■■, ■ í"". :#f i 1 V * Haiti^kj4j(i kosltlm hmdsfjórðunga milli, pccr'leiðii: síytlust vegna orku hans. HanjfKkéjðið rantt með fjöri og fótasniUi og fjöJjgfiöTsÍccrslu draumum eigatidans. Hann hefir troðið heiðarveginn langa og hlaupið létt um Kjöl og Sjcrengisand. Með afli klofið elfu-flanminn stranga og alltafJundið hinum megin land! Þessar bráðsþjöllu bækur Ásgeirs frá Gottorp, um góðvin íslendinga gegnum aldirnar, ættu að vekja þrá í brjósti allra heilbrigðra manna, sem eiga þess nokkurn kost, að eignast góðhest að einkavin og yndisgjafa. Lestu moö áihygli um hina horfnu góðhesta. Og þá munt þú skynja af djúpuni skilningi, hvílík guðs gjöf glæsifákurinn hefir vcrið þjóð vorri frá land- námsöld til vorra daga. þjóðlegasta og mikilfenglegasta jólabók ársins

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.