Dagur - 15.12.1948, Blaðsíða 15

Dagur - 15.12.1948, Blaðsíða 15
Miðvikudaginn 15. desember 1948 DAGUK 15 i.' Daglega er eitthvað nýtt til JÓLAGJAFA, [ l svo sem: j BLÓMAKÖRFUR I Skreyttir KERTASTJAKAR íslenzk KERAMIK, alls konar I VEGGSKILDIR | BÓKASTOÐIR | Útskornar VEGGHILLUR BLÓMABORÐ vœntanleg | o. m. m. fl, Blómabúð r.Mn.iiiiiiiiiiu*iiiM«ii»ii£M»«MniiiiiiiiiiiuiM.. 1 . GraenmofoiipSöf y rnar { • köma með ms. Heklu. ! E r f; ■ ■ ■ i - fj • E Spörtvöru- og hljóðfœraverzlunin § Ráfhvstorgi 5 — Smi 510 — PóstLióLf 55*\ z (iiimimmmmmmimmhimiMmimímmmmmmmmimmmmmmmmmmmimmmmmmmmmhmímimmimmimjÍmimmmimmmiumm ...............................................MIIIMIMMMMI J|* | Kaupmenn og kaupfélög! | E ‘ Útvegum gegn nauðsynlegum leyfum mjög vandað- I | ar og fallegar | | haglabyssur og riffla \ tra liinni vejþekktu vopnaverksmiðju Fs. DUMOULIN [ \ Sc Cie, l.iége í Belgíu. Verksmiðjan lvéfur nú um ára- | ! mótin 100 ára reynslu að baki sér. = 1 Myndalistar fyrirliggjandi. Allar nánari upplýsingar gefa: I i Einkaumboðsmenn: \ I BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. ! Sími 580 — Pósthólf 125 \ ' Akureyri. 7.. IIIIIMMMMMIIIIIIIMI|HIMMM IIIMMMMIMIMMMMMMIMMIMIMMMMMII* •IIMMMMMIMUMMMMMMMMMMMIMMMIMMHIIIMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMIMIIM* .. | Stúlkur til afgreiðslustarfa vantar oss nú þegar { og um næstkomandi áramót. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. { Kaupfélag Eyfirðinga Hugsið fyrir \ JÓL ABORÐINU | Vér bjóðum yður: | Lamba: Kótelettur Kótelettur Karbónade Karbónajde Hangikjöt Steik Jarðepli Nauta: Steik Buff Gullash Gulrófur Smjörlíki Smjör Tólg Svína: Allskonar Álegg Steik o. m. 11. Lítið í sýningargluggann. hjá oss um | næstu helgi, og þér munuð sannfærast | um, að rnest og bezt er úrvalið hjá oss! j Hringið í síma! — Hringið í tíma! | Vér sendum yður heim. Afgreiðslustúlku vantar oss i mjólkurbúð frá l. janúar næstkom- I andi. — Ennfremur vantar oss frá sa-ma tinia nokkrar stúlkur til afgiefðslustarfa,.á mjólkur- búðunum annan hvern sunnudag. Mjólkursamlagið. Jólahattarnir í fjölbreyttu úrvali. Vefnaðarvörudcild Ur bæ 02 byggð □ Rún.: 594812157 — Frl. Athv.: □ Rún.: 594812196 — 1. Jólaf. I. O. O. F. = 130121781/2 = Messað í Akureyrarkirkju n.k. sunnud. kl. 5 e. h. (P. S.). Hátíðamessur í Möðruvalla.kl.- prestakalli. Jóladag kl. ‘ 1 e. h. Möðruvöllum. Glæsibæ kl. 4 e. h. Annan jóladag kl. 1 e. h. Bakka. Nýjársdag kl. 1 e. h. Bægisá. Guðsþjónustur á Hjalteyri og í Skjaldarvík verða auglýstar síð- ar. Bagaleg prentvilla var á 1. d. 2. síðu í næstsíðasta tbl. Þar stóð að árið 1938 hafi rekstrarútgjöld ríkisins orðið 177,6 millj. kr., en átti að vera 17,6 milb kr. — Þá hefir í sömu grein efsta'lína 3 .a , sem átti að vera, færst ýfir á 4, d. og er þar 2. lína að ofan. Heilsuvernd, tímarit Náttúru- lækningafélags íslands, 3. hefti 3. árg., er nýkomið út. Efni ritsins er þetta: Forlög eða álög, eftir ritstjórann, Jónas lækni Krist- jánsson. — Á námskeiði hjá Are Waerland, Nýtt næringarefni fundið og Byrjum á byrjuninni, eftir Björn L. Jónsson. — Viðtal við Gunnar Dahl, sænskan tann- lækni. — Tannskemmdir og mat- aræði. — Skipulagsskrá Heilsu- hælissjóðs NLFÍ. — Uppskriftir, félagsfréttir o. fl. — Margar myndir prýða ritið, sem að venju er hið vandaðasta að öllum frá- gangi. Látin er í Húsavík frú Jakobína Jósíasdóttir, móðir Karls Krist- jánssonar, um áttrætt Hún and- aðist að heimili sonar síns aðfara- nótt sl. fÖstudags. Þá er nýlega látinn í Húsavík Björn St. Björnsson, aldraður maður, eftir langvarandi vanheilsu Ljót lýsing var gefin á blaða- mennsku Reykjavíkurkomm- •i únistanna í 30 ára afmælis- biaöi Verkamannsins hér á dögunum. Þar er sagt frá því, að Sjálfstæðisflokkurinn „geti státað af því, að eiga útbreidd- asta blað landsins, en það er eiturplantan Moggi. Þjóðviljinn er númer tvö.“ Þannig er þessi samanburður í blaðinu. Les- cndur munu yfirleitt telja þetta óþarfa hógværð hjá blaðinu og hiklaust sldpa Þjóðviíjanum þarna í fyrsta sæti! Jólakort og jólamerki eru nú seld í bókabúðum, á pósthúsinu : og víðar til ágóða fyrir nýja [ sjúkrahúsið hér. Það er Kvenfél. | Framtíðin, sem hefir annast út- \ gáfu kortanna og merkjanna. Er I hvort tveggja mjög smekklegt. — É Ættu bæjarbúar að styrkja É sjúkrahúsið með jólakorta- og É merkjakaupum í ár. É Hlífarkonur! Munið fundinn á i föstudagskvöldið kl. 8.30 e. h. að { Hótel KEA. É Luciuhátíð Karlakórs Akur- É eyrar verður næstk. föstudags- É kvöld í kirkjunni. Styrktarfélag- I ar gjöri svo vel að taka aðgöngu- i miða sína hjá Benedikt J. Olafs | málarameistara. Nánari greinar- | gerð annars staðar í blaðinu. | FUNDUR í ísafold Fjallkonan í nr. 1, mánud- 20. þ. m. kl. 8,30 e. | h. Kosning embættismanna og É hagnefndaratriði (jólafundur). É ZÍON, — í kvöld kl. 8,30 e. h. £ (miðvikudag 15. þ. m.) Biblíu- | lestur. Sunnuda. 19. þ. m. kl. 8,30 | e. h. Almenn samkoma. Séra Jó- É hann Hlíðar talar. — Allir vel- H komnir. — Sunnudagaskólinn j tekur ekki til starfa fyrr en eftir í áramót. Z ....MMIMM....III..IMMMMMMMII IMIMIMMMMMIMMIMMUMI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.