Dagur - 04.05.1949, Síða 2

Dagur - 04.05.1949, Síða 2
I 8Aj(5UR Miðvikudaginn 4. maí 1949 li í Greinargerð Fj órSungssambandanna í síðasta blaði var birtur hluti greinai-gerðar Fjórðungssambaiida Norðlendinga og Austfirðinga um ágalla núverandi stjórnskipunar og rökstuðningur fyrir þeim nauðsynlegum nýmælum, sem felast í tillögum þeim, sem Fjórðungssamböndin hafa birt í stjórnarskrármáHnu. í fram- lialdi af þessu fer hér á eftir rökstuðningiir Fjórðungssambandanna um aukin völd héraðanna og fylkjaskipun. Miðað við manntalið frá 1940 verður fólksfjöldi fylkjanna sem hér segir: Höfuðborgarfylki .......... íbúar ca. 42600 Vosturfylki ................. — — 13600 Vestfjarðafylki ............. — — 13000 Norðurfylki ................. - - 23700 Austurfylki ................. — — 10100 Suð.urfylki ................. - - 18400 Tvær leiðir eru til þess að veita fylkjunum völd og auka þannig völd héraðanna. Önnur er sá að ákveða í stjórnarskránni með upptalningu þau málefni, er lögð skulu til fylkjanna. Hin er sú, að tryggja með stjórnskipuninni sjálfri, að hagsmunir fylkjanna megi sín jafuan mikils hjá löggjafarvaldinu, Alþingi, t. d. með því að veita fylkjunum, eða réttara sagt fylkjaþingunum, rétt til þess að skipa þingmenn annarrar þingdeildarinnar. Þau málefni, sem einkum heyra undir þing og stjórnir fylkj- anna, eðli málsins samkvæmt, eru ýmis sérmál héraðanna, svo sem samgöngumál, hafnarmál, fræðslumál, tryggingamál, gjald- eyrismál að verulegu leyti, yfirstjórn sveitarstjórnarmála o. fl. 1 sambandi við ájtvörðun þeirra málaflokka, sem afhent yrðu fylkjunum til meðferðar, yrði einnig að ákveða með hverjum hætti tekjuöflun ríkis.og fylkja yrði skipt milli þeirra. Við fyrr- nefndu leiðina er það að athuga, áð mjög erfitt er fyrirfram að gera sér grein fyrir, hvaða mál kanri síðar að þykja hentugt að leggja til fylkjanna. Hætt er við, að slík upptalning nú færi ýmist of langt eða of skammt. Mætti því svo fara, ef þessi leið yrði farin, að óheppileg skipting málefnanna yrði því valdandi, að tilraunin til þess.að dreifa ríkisvaldinu á þenna hátt mislieppnaðist algjör- lega, og væri þá verr farið en heima setið. Síðarnefnda leiðin, að tryggja fylkjunum sem slíkum rnikla íhlutun á Alþingi, með því að láta fvlkin skipa aðra þingdeild þess, nær tilganginum með þeim hætti. að löggjöf, sem miðar að auknum héraðavöldum, á jafnan að mæta þeim áhuga og skiln ingi hjá löggjafarvaldi.nu, sem nauðsynlegt er til þess, að aukning á valdi héraðanna verði annað en nafnið tónrt. Reynslan sker þá úr því smá.tt og smátt, hyernig hentast verðtir að skipta vaidinu milli fylkjanna og ríkisins. Tillögur fjórðungsþinganna gera ráð fyrir au.knum héraðavöldum með þessum síðarnefnda hætti. Þess verður að gæta við Ijina nýju skipan, að sníða hana ekki eftir skriffinnskuöfgum þeim, sem nú þjaka þjóðinni, heldur haga þannig verkum, að á öðrum stöðum sparist sú vinna og það fé, sem fylkjastarfseinin útheimtir. Aukið valdsvið forseta lýðveldisins. í sögu íslands eru kaflar, sem særa þjóðrækna íslendinga. Einn er þó sá atburður, sem íslendihgar \i!du stzt af öllu láta þjóð sína lifa upp aftur. Er þar átt við, að íslendingar gerðust erlendri stjórn háðir fyrir sjö hundruð árum síðan. En það varð upphaf að þjóðarógæfu. Fer vel á því, að nútímamenn geri sér aimennt Ijóst, hverjar voru orsakir þessa sorglega atburðar, og er það auðvelt vegna þess, að fræðimenn vorir eru flestir á einu máli í því efni. Þeim kentiir saman um, að skortur á skipulagningu framkvæmdavalds hafi verið meginástæða þess, að þjóðin glataði sjálfstæði sínu. Þetta er því athyglisverðara, sem ýmislegt bendir til þess, að svipuð hætta muni vofa yfir nú á dögujn. Að sjálf- sögðu var Sturlungaöldin hættulegur umbrotatími. Jafnvægið milli höfðingjaættanna raskaðist, og þar með komst los á stjórnar- skipun ríkisins. Stéttabaráttan annars vegar milli klerkastéttar- innar, sem vildi verða ríki í ríkinti, og höfðingjavaldsins hins vegar gerði traust framkvæmdavald að sjálfsögðu miklu nauð- synlegra en á venjulegum tímtun. Samanburður við nútímann er þó ekki eins fjarstæður og ætla mætti í fljótu bragði. Vér höf- um stéttabaráttu, breytt áln ifahlutföM í innanlandsmálum milli atvinnustétta og byggðarlaga og ásælni erlends vjtlds. Og vér Iiöf- mn framkvæmdavald, sem er ekki traustara en það, að ábyrga ríkisstjórn getur vantað mánuðum og árum saman. Og svo höfum vér loks eitt, sem forfeður vorir á Sturlungaöld höfðu ekki: Stjórn- arskrifstofukerfi, sem búið er að venja þjóðina við allt of mikla undirgefni við hvers konar boð og bönn. Mundi þetta gera vald- höfimi, hvort lreldur væru innlendir eða erlendir, sem náð hefðu stjórnartaumunum á ólýðræðislegan hátt, fremur auðvelt að halda völdum. Framkvæmdarvaldið er sá þáttur ríkisvaldsins, sem lýðræðis- þjóðir síðari tíma hafa að vonum átt einna erfiðast með skipan á. Athafnir framkvæmdarvaldsins liggja meira í augum uppi og hafa oft skjótvirkari álirif en athafnir annarra valdhafa. Og að öllum ríkisstjórnum stendur fjölmennur hópur, sem á fjárhagsaðstöðu sína undir því, að ekki sé skipt um valdhafa eða stjórnarstefnu. Þess gætir einnig mjög, að þegnar lýðræðisríkja ala í brjósti sér tortryggni ogxlulinn ótta vjð það> að óskorað vald þjó.ðlxöfðingja, þótt valinn sé af kjósendum, kunni að leiða til einræðis eða ólýð- ræðislegra stjói’nai'hátta í .einþyerri m-ynd. Mönnnm hæ,ttir við að líta á djarfiegar og sjálfsagðar stjórnarframkvænxdir sem ein- ræðisbrölt. Hef.ur þessi tortryggni leitt til hins þunglamalega stjómarfoniis margra lýðræðisþjóða nútímans, þar sem tveim aðilum, Eulltrúaþingi og þjóðlxöfðingja, .er falin meðferð franx- k\'æmdarya!dsins. Stjórnarfranikvæmd ,og lagasetning eru í eðli sín.u gerólík störf. Meðferð framkvæindarvalds kref ur pftskjótra athafna og .persónu- legra afskipta, og fer því bezt á, að hún sé í höndum eins roanns eða einungis fárra í sameiningu. Löggjafarstarf aftur á mqtí felu.r í sér setning.u almennra reglna, sem oft hafa djúptækari og almennari \'erkan.ir ,en framkvæmdarvaldsathafnir. Slík málefni fá bezta afgreiðslu með því að ræðast á full.trúaþingum. Það yar hinn -frægi, franski rithöfundur og lögfræðingur Mon~ tesquieu, sem fyrir ré.ttum työ hundruð árum kom á franifæri kenningunni um þrískiptingu ríkisvaldsins í löggjafarvafd, fram- kvæmdarvald og dómsvald. Samkvæmt þessari kenningu er það h.in öruggasta \'ör,n einstaklingnum ng frelsi hans, að bver þessi tegund vafds sé faiin sérstökum valdhafa til meðferðar. Lýðveldis- stjómarskrár þær, er settar hafa y.erfð síðustu tvö hundruð árin, hafa síðan mótazt af þeirri skoðun, að koma megi í veg fy.rir mis- beitingu ríkisvaldsins með því að fela það þrem aðilum: fulltrúa- þingi, þjóðhöfðingja og dómstólum. Yfirleitt hafa stjórnarskrár þessar falið dómstólum dómsvaldið að m’éstu. En með löggjafar- vald og framkvæmdarvald fara oftast fulltrúaþing og þjóðhöfð- ingi í sameiningu, og er það einstaklingum allgóð vörn gegn mis- beitingu ríkisvaldsins, en hefur í för með sér annmarka í stjórnar- fari, einkum þar sem þjóðþingin eru skipuð mörgum stjórnmála- flokkum. Stjórnarskrá Bandaríkja Ameríku gengur lengst í því að greina milli valdasviða hinna þriggja handhafa ríkisvaldsins, enda eru stjórnarkreppur lýðræðisríkja Evrópu óþekkt fyrirbæri jrar í landi. Er óhætt að segja, að reynsla lýðræðisríkja bendi til þess, að því betur sem jxrískiptingu stjórnarvaldsins sé fylgt fram í stjórnarskrám ríkjanna, jwí auðvelclara verði hið lýðræðislega stjórnarfyrirkomulag í framkvæmd. Áhrif hinnar fullkomnu þrískiptingar með þjóðkjörnum forseta verða, að jjví er fram- kvæmdarvaldið snertir, einkum þessi: 1. Valdið dreifist á heilbrigðan hátt, Jr. e. löggjafarvald og framkvæmdarvald verður ekki hjá sama aðila eða stofnun, eins og nú á sér stað. 2. Starfhæf og ábyrg ríkisstjórn verður alltaf til, og tryggir Jrað skjótar og áhrifamiklar stjórnarframkvæmdir, Jiegar mikið liggur við. 3. Ríkisstjórnin verður oftast óháð sérhagsmunum stéttanna og yfir þær sett, í stað þess að vera í raun og veru skipuð af ýms- um stéttasamtökum. Það er skoðun sunxra manna, að varast beri að fela nokkrum einum rnanni svo nxikið vald, að hann verði að mestu einráður í málefnum ríkisins, jafnvel þótt um skamman tíma sé. Gæti þá svo farið, að hann vildi ekki sleppa völdurn sínum aftur, virti þjóðþingið að vettugi og tæki að stjórna landinu á ólýðræðislegan hátt, eins og átt hefur sér st.að um nokkra valdhafa sumra svo kallaðra lýðræðisríkja. Þessu er fyrst því til að svara, að handhöfn framkvæmdarvaldsins er út af fyrir sig engum hægileg til þess að gerast einvaldur. Einræði getur því aðeins þrifizt, að einvaldur- inn hafi ekki einungis framkvæmdarvaldið í hendi sér, lieldur hafi hann einnig aðstöðu til að taka að sér löggjafarvaldið með réttu eða röngu. Verður ekki séð, að þjóðkjörinn forseti með skýrt afmörkuðu valdssviði hefði eins góð, hvað þá betri, tök á því en t. d. forsætisráðherra, sem væri formaður stærsta þing- flokksins, og liefði hann löggjafarvaldið að miklu leyti í lxendi sér, miðað við núgildandi stjórnskipunarlög íslendinga. Reynsla annarra Jjjóða hefur yfirleitt sýnt það, að einræðishættan liggur ekki í því, að einn maður fái mikil völd við lýðræðislegar kosn- ingar, því að slíkir menn leggja undantekningarlítið niður völd sín að vilja kjósenda. Þvert á móti kernst einræðisstjórn helzt á þar, sem hinn löglega stjórnanda skortir vald, t. d. vegna ósam- komulags eða flokkadrátta á þjóðjringum, eða af Jrví að stétta- samtök vaxa þjóðþingunum yfir höfuð. (Tramhald á 3. síðu). — Stjórnarskrár- málið (Framh. af bls. 3) r e n fjárhagsárið hefst. Frumkvæði að íjárlögum er því áskil- ið forsétá, og ef Al- þingi er ékki svo starf- hæft, að Jrað geti lok- ið afgreiðslu fjárlaga fyrir ái'slok, g i I d i r frumvarpið sem fjár- lög. I þessum ákvæð- um er fóLið stransrt aðhald fyrir Alþingi, aðhald, sem að yísn er óhjákvæmilegt, þar eð krefjast verður Jress af- dráitarJaust, að ætíð s.é u fyx'ir h.exxdi gild fjárlög, ii\ert ástand, sem annars kann að ríkja í stjórnmálun- uni. Hér ber eiin að geta Jress, að foiseti einn getur átt •h'.iun-kvæði að bráðabirgðalögum, en brestur annars vald til Jress að setja slík lög. Gert ej' ráð fyrir, að forsetar Aljringis setji lögin, exrda verða :bráða.bir.gÓalög Jiví aðeins sett. að Al- Jhngi sitji ekki. Ákvæði rfllagnanna um það, að ekkert lagafrumvarp megi hljóta fullnaðaraf- greiðshi sém lög, fyrr en lörseta hefiir gef- izt nægur frestur til Jress að skýra þinginu frá viðho.rfi sínu til Jress, takmarkar á eng- an liátt' váld Alþingis til lagasetninga. Á- kvæði Jretta er sett til jxess að tryggja það. að umsögn handhafa framkvæm davaldsins liggi jaliran fyrir hjá a 1 þingismcmniiin, áð- ur en þeiy algrciða I Qggj a fai'm á 1 ef n i. — Virðist Jxetta eðlilegt og óhjákvæmilegt, vegna Jress að flest lög- gjöf hefxu' meiri og minni fyrirmæli í sér fólgin fyi'xr fram- kvæmdarvaldið og á- litsgerð handhafans Jrví sjálfsögð. Þá gera tillögurnar ráð fyrir því, að for- seti geti kyatt Alþingi saman til aukafunda, þegar brýn nauðsyn ber til. Nauðsyn á slíku Júnghaldi getur oft skapaz,t, pg er Jrá .ekki í annaö luis að venda um frunrkvæði að fundarboðun en til iorseta. í'ranik\;emdar\ald- ið er í .lújndum fpr- seta, en Aljiingi hef.ir í raun réttri frum- kvæði einnig í þeim efnum. í fyrsta lagi getur Aljringi með margvís- legri lagasetningu átt (Franih. á bls. 3)

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.