Dagur - 30.11.1949, Page 7

Dagur - 30.11.1949, Page 7
Miðvikudaginn 30. nóvemberl949 D A G U R 7 Liðveizla er lofsverð góðu málefni - illkviffni eigi í’östud. 18. nóv. sl. birti blað- ið „Verkamaðurinn“ stutta grein með langri fyrirsögn svohljóð- andi: „Hvað er verið að undirbúa með starfrækslu dráttarbrautar- innar?“ „Hvað er orðið af loforð- unum sem Gísli Kristjánsson þóttist hafa?“ Þar er einnig spurt í gx-eina- dálki: „Hvei't hefir verið stai-f Gísla?“ Fyrstu spui'ningunni, sem er dálítið einkennilega oi'ðuð, mætti svara þannig, eins og hún er fram boi'in, að menn hyggðust draga eitt eða annað á þessari braut, t. d. í þessu tilfelli skip. Þetta er auðvitað útúi-snúningur hjá mér og á spyrjandi við það, hvað að- hafst sé, svo að brautin geti hafið tilætlaða starfsemi. Því get eg ekki svarað, þó að eg vildi gera það fúslega. Mér er ljúft að heyra velviljaðan áhuga fyrir því nauðsynlega málefni. Eg get þó sagt það, að vart var búizt við því, að braut yrði tilbúin á þessu hausti, og þó nú megi segja að önnur brautin sé fullgerð, er ekk iþar með sagt, að allt Sem henni er óhjákvæmilega fylgjandi sé til stgðar.og það er ekki rétt sjálfu sér aðhafa sagt hana full gerða og -eg neita að hafa sagt það, nema að hafa látið hitt fylgja. að, aði;a úðstöðu vantaði og úr því yrði að bæta. Lítið hef ir gefizt tækifæi-i til þess að x'eyna brautina og, skorti til þess meðal annai-s rafmagn. Spennufall vai'ð við setning ca. 50 smálesta báts, úr 220 W. niður í 150 wolt. Raf' veitustjóri vill eftir því sem í hans valdi stendur bæta úr þessu og er nú unnið að því. Eins og enn er í haginn búið, á hinu annars rúmgóða og skemmtilega athafnasvæði við brautina, verða mörg vandkvæði til trésmíði einkum. Vantar í það minnsta éinlyft hús, sem hefði ekki minna en 140 fei-metra gólf- flöt fyrir nauðsynlegar trésmíða vélar, við það mætti bjai'gast. En heppilegast væi'i að þeir aðilar, sem kostað hafa byggingu braut- ar eða rennu brautanna, — því að þær eru tvær í smíðum, — örm- ur, segjum fullgerð, hin komin það hátt í fjöruna, að hún er á þurru, þegar lágsjávað er, — byggðu hús, sem sá, er t. d. tæki að sér að kosta reksturinn, tré- smíðaaðgei'ðir og setning skipa o. fl„ kæmi þar fyrir nauðsynlegum vélum og áhöldum. Vei'kstæðin, vélavei'kstæðin á eg við, hefðu svo fyrst um sinn ,eins og að und- anförnu, þá aðstöðu sem þau allt- af hafa haft, meðan gamla drátt- arbrautin starfaði. Þegar tímar líða mætti svo haga þessu á ann- an veg ef betur þætti viðeigandi. Með allri sanngii'ni viðhafðri, held eg að fáir verði sakaðir um seinagang við byggingu di'áttar- brautar og öðru henni viðkom- andi. Eg hef reynt að gera eftir beztu getu það, sem snert hefir mitt starf og hefi góða samvizku með tililti til þess. Loforðin, sem eg þóttist hafa er önnur spurn- ing greinarhöfundar. Þar er hall- að réttu máli viljandi eða óvilj- andi. Eg hafði vitanlega þegar eg vai- ráðinn, engin loforð. Stai-f mitt hófst við fjáröflun eftir ráðninguna og voru loforðin gefin í góðri trú af öllum. Síðan hefir margt breytzt til hins verra og hvað snertir flesta útgerðai-menn or loforð gáfu, hefir svo hnignað þeirra hag ,að ex'fitt mun mörg- um þeiiTa að afla daglegs brauðs, hvað þá meira. Þeir munu þó vera sömu skoðunar um nauðsyn málefnisins og hai'ma það, að geta ekki veitt því fjái'hagslegan stuðning. Þeir, sem betur eru stæðir ef þeir eru teljandi í flokki útgerðarmanna, hafa sitt bundið í eignum, en lán er ekki fáanlegt, þó gegn 1. veðrétti væri í skipunum eða öðru vei'ðmæti. Loforðin eru geymd með eigin- handar nöfnum lofenda, við ákveðna fjárhæð hvers og eins, og hefir enginn færst undan að viðurkenna það. En hitt er rétt hjá greinarhöfundi. Eg hefi ekki séð mér fært að slá vatn úr hell- unni, pða hefja inn þetta fé, eins og ástatt er ,og sé það tilgangur greinarhöfundar, að gera mig tor tryggilegan í því sambandi, verð- ur svo að vera. Þriðja spurning greinarhöfund- ar: „Hvert hefir verið starf Gísla?“ Því má eg ekki svara. I svarinu mætti segja að gætti hlutdrægni, en gerist það nauð- synlegt, færi betur á því að mínir yfirboðarar gerðu það. Það ber mér þó að upplýsa, að mér er ekki kunnugt um að komið hafi ósk frá útgerðarmönnum, um það að eg yrði ráðinn sem fram- kvæmdastjóri við byggingu drátt- arbrautarinnar og er vart að finna neitt um það í bókum Út- gerðarmannafélags Akureyrar eða hafnarnefndar. Hafi því illa tekist til um ráðningu til áður- greinds stai'fs, er ekki rétt að bendla útgerðarmenn við það að ósekju. Annars þakka eg greinarhöf undi það, sem hann segir rétti lega um nytsemi og gildi brautar innar og er eins og endursögn úr grein, sem eg skrifaði 21. janúar 1948 og út kom í öllum blöðum á Akureyri um það leyti, nema Verkamanninum, sem eg einnig bað um að birta hana, en rit stjóri hefir sagt mér, að það hafi farist fyrir vegna gleymsku. Mætti því hugsa sér að birting greinarinnar 18. þ. m. væri eins og dálítil uppbót, góðu málefni til flutnings og fyrirgreiðslu í öllu andstreymi, sem það kann að mæta. Spurningum greinarinnar er ekki beint til neins ákveðin aðila, en vegna þess að nafn mitt er þar endurtekið leyfi eg mér að rita þessa grein, og bæti því við að orð bæjarfulltrúa, sem féllu fundi bæjarstjórnar, litlu áður en greinin 18. þ. m. birtist Verkamanninum, voru í minn garð ekki vingjarnleg. Þar var sagt að lítið hefði orðið úr svigur- mælum er hann sagði að eg hefði haft í upphafi, er starf mitt við dráttarbraut var ráðgert. Já, lítið hefði orðið úr, þótt digur- barkalega hefði eg látið. Á þessa leið fórust bæjarfulltrúanum orð og minnir hvort tveggja, orð full- trúans og hið lakara í greininni á andlegan skyldleika. Drenglynd- ari fulltrúar andmæltu framburð- inum þá þegar á fundinum .Eg var ekki viðstaddur. Sannleik- urinn er, að eg hefi ekkert það sagt í sambandi við nauðsyn þess að byggja hér dráttarbraut, sem kallast geta svigurmæli, eða neitt í þá átt. Eg sagði einungis það, sem segja varð þessu máli til framdráttar, hva rog hvenær sem tækifæri gafst og þess þurfti með. Það hafa ekki allir verið hlynntir þessu máli og margt er enn ógert og eins og segir í Alþýðumannin um hér 15. þ. m„ er „Áfanga náð“. Þetta er satt og rétt og nota eg tækifærið til þess að þakka A1 bert- Sölvasyni vingjarnleg orð til manna og málefnis. Að því viðbættu ,að eg lýsi yfir því að hann hefir manna bezt borið hag málefnisins fyrir brjósti, og víst er það ánægjulegt að eiga liðs- menn honum líka. Mér er óljúft að taka upp óvandaðar umræður um þá góðu viðleitni, sem snerta byggingu dráttarbrautar hér, en mun hins vegar leitast við að andmæla ósannindum og ill- kvittni, úr hvaða átt sem slíkt kann að koma. Akureyri, 25. nóv. 1949. Gísli Kristjánsson. - Fokdreifar (Framhald af 6. síðu). hugmyndaflug', fleiri starfskrafta og betri en að jafnaði heyrast frá útvarpinu í Reykjavík. Miklu líklegra til þess að bæta dag- skrána í heild er sú hugmynd, sem hér var skotið fram á dögun- um, að efna eigi til aðstöðu á fleiri stöðum en Reykjavík til þess að útvarpa. Með því móti mundi verða völ fjölbreyttara efnis en jafnvel Reykjavík ein hefir upp á að bjóða, og slík að- staða mundi þar að auki verða ómetanleg lyftistöng fyrir allt menningarlíf úti á landi. Stuttar drengjabuxiir, lír bláu cheviqti, týndust s.l. mánudag í miðbænum. Skilist vinsamlegast, get fundarlaunum, á afgreiðslu Dags. Chevrolet-vörubifreið, módel 1941, með nýrri 'vél, til sölu. — Bifreiðinni fylgja nýjar vökvesturtur. Afgr. visar a, „ARNARFELL” Eftir STEINGRÍM BALDVINSSON, Nesi. (Flutt við komu „Arnarfells11 til Húsavíkur síðast- liðinn föstudag.) Komin er til heitnahafnar handan yfir djúpin breið traust og prúð og skriðdrjúg skeið — skraut á livelfdum barmi drafnar gnoð, sem feng úr fjarlœgð safnar, farminn dýra óraleið ber og milli byggða jafnar. Allir frónskir firðir breiða faðminn mót þér, glæsti knör. Farsœld þína og fólksins kjör fram til stranda, inn til heiða, sömu óskir saman leiða. Signa þig í hverri för bœnir þeSs og byr þér greiða. Við hvert fley, er Fróni bætist, frami þess og styrkur rís. Þrátt fyrir kúgun, eld og ís óskadraUmur fólksins rætist, þegar allra orka mœtist, áfram brýzt í farveg Sís, og einn við gengi annars kætist. Árnarfelli og Arnfellingum el'zta ■ lándsins' kaupfélag heilsar, fagnar hér í dag. Énn sem 'fyrr í Þingeyjarþingum þétf og fast er staðið kringum ' sámvinmirinar sœmd og hag, samhjálp beitt gegn okurhringum. Heilsa, fagna heilu lyndi Húsavík og sýslan öll, breiðir dalir, fell og fjöll. Sólarbros á bjÖrtum tindi, bylgjufax í hvössum vindi, dÖkkir hamrar, drifhvít mjöll ' dýrgrip þjóðar - héraðsyndi. Húsavíliur heimasœtur hylla ykkur vösku menn. Eru formanns örlög tvenn. Að eiga leik við Ránardætur, Kólgu og Hrónn um kaldar nætur, koma í höfn og fá í senn: ró og hvíld og raunabœtur. Hörð er vist á söltum sævi, er sílar þiljur ísing grá, þegar stynur stag og rá. Stormasöm er formanns œvi. Stríðið er við hetju hæfi. Herðir svalar djúpri þrá sœririn reiði, sœrinn gœfi. Heiður Fróns og sœmdarsjóður séldur er í farmanns hönd, farmenn bera landsins hróður. Kveðja föður, mey og móður. En hin traustú tryggðabönd tengja þá við Berurjóður. Vér sem stöndum styrkum rótum studd á vorri heimagrund, horfum yfir sólgyllt sund, seydd af þrá, en heft á fótum. Vér, sem farmanns fórna njótum, heiðrum, dáinn hetjulund hans á þessum vegamótum.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.