Dagur - 30.11.1949, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 30. nóvcniberX949
D A G U R
11
Bókaútgáfan
Akureyri
Nýjar bcekur:
Islenzkir Hafnarstúdentar
Eftir BJARNA JÓNSSON, fyrrv. bankastjóra
I bókinni er æviágrip allra íslendinga, er stundað hafa nám \ ið Hafnar-
háskóla frá öndverðu.
Þetta ei: stórmerk bók, hálfrar aldar verk, unnið afóþreytandi nákvæmni
og síötulli samvizkusemi:
Hún er óskagjöf til allra, er unna íslenzkum fræðum og þjóðlegri
menuingu.
Bókin er 435 bls. í stóru broti. Vérð: óbundin kr. 65.00, í rexinbandi
kr. 85.00, í skinnbandi kr. 100.00.
Yeizlan á höfninni
Skaldsaga eftir ARNE SKOUEN í þýðingu Brynjólfs Sveinssonar
Arne Skouen er ungur Norðmaður, er getið hefir sér mikla f’rægð á
síðustu árum. Þessi skáldsaga lilaut 1. verðlaun á Norðurlanda-samkeppnr
inni 1947.
\'erð: í bandi kr. 32.50, óbundin kr. 22.50.
ARNARFiELLI’’ heilsað
Eftir EGIL JÓNASSON.
(Flutt við komu skipsins til Húsavíkur síðastliðinn föstudag).
ÚR BÆ OG BYGGÐ
Falleg jólakort og jóla-
merki til styrktar
sjúkráhúsi og elli-
lieimili
Jólakort — Jólamerki. Senn
líður að jólunum,-og það er þeg-
ar orðin venja að senda vinum og
kunningjum, innanlands og utan,
jólakort. Jólamerkin, til ágóða
fyrir Fjórðungssjúkrahúsið okk-
ar, eru komin á pósthúsið,
smekkleg að vanda. — Með línum
þessum vil eg aðeins minna ykk-
ur á kort þau, sem Kvenfélagið
Framtíðin hefir látið gera til
ágóða fyrir elliheimilissjóðinn og
nýja sjúkrahúsið. Þessi kort fást
nú í bókabúðum og á pósthúsinu.
— Forsíðumyndir þessara korta
(sem eru tvöföld) eru teiknaðar
af Stefáni Jónssyni, Reykjavík,
en ljósmyndirnar hefir Edvard
Sigurgeirsson tekið og Prentverk
Odds Björnssonar hefir annast
prentun, bæði á kortunum og
jólamerkjunum.
Forsíðumynd á korti elliheim-
ilisins er gamall sveitabær, önnur
ljósmynd á kortinu frá elzta hluta
bæjarins og hinum af þeim nýja
og skemmtilegt til samanburðar.
Á hinu kortinu er hin glæsilega
bygging hið nýja Fjórðungs-
hús, sem nú er fullgert utan og
teiknarinn sér það þegar umvafið
trjágróðri. Þá er útsýni frá sjúkra
húsinu út yfir bæinn og loks
mynd af Akureyri, séð frá Vaðla-
heiði. Þessi kort eru bæði með
því vandaðasta og smekklegasta,
sem hér hefir sést og því tilvalið
að senda þau fjarstöddum kunn-
ingjum og þá um leið leggja ögn
af mörkum til þessara nauðsynja
Myrkur huldi fósturfoldu,
fjöldann lagði á kné.
Lítill vísir vakti í moldu,
varð að glæstu tré.
Ávöxturinn — öfgum líkur —
að þess rótum féll.
Hingað bemt til Húsavíkur,
heitir: Arnarfell.
Hyllum öll af lireinni gleði
hafsins fríða knörr.
Þökkum anda þeim, sem léði
þrótt í sóknarför.
Vorblær frelsis vanga strýkur,
vetrarríkið féll.
Komið heim til Húsavíkur,
heiil þér Arnarfell.
Til Miiinmgarlimds
Jóns biskups Arasonar
Kr.
Ingólfur Pálss., Uppsölum, 150.00
Jóh. Ingólfss., Uppsölum, 100.00
Sigr. Garðarsd., Uppsölum, 10.00
Gyifi Garðarss., Uppsölum, 10.00
Páll Garðarss., Uppsölum, 10.00
Rósa og Garðar, Uppsölum, 100.00
Emma og Björn, Syðra-
Laugalandi, 150.00
Kristinn Jónsson, Syðra-
Laugalandi 100.00
Hreiðar Sigfússon, Syðra-
Laugalandi, 50.00
Rósa Jónsdóttir, Grýtu, 1000.00
fyrirtækja. Munið einnig, að ekk-
ert bréf má frá ykkur fara án
jólamerkis, — K.
Hugsjónirnar heimi kunnar
höfðu snilldarbrag.
Margar þrautir eru unnar
fslandsþjóð í hag.
Einokunar borgir brunnar,
bölsins hljóðnað lag.
Sigurfáni samvinnunnar
sést við hún í dag.
Til vor brosir björt í heiði
bræðralagsins sól.
Fyrnist yfir orpið leiði,
okurs valdastóh
Sá, — er studdi á sóknarárum
svo ei merkið féll —
guð, sem ræður blæ og bárum
blessi Amarfell.
Jón Sigurðss. ,Borgarh., 100.00
Stefán Jónss., Borgarh., 10.00
Jón Stefánss., Munkaþv., 200.00
Þórey Stefánsd., Munkaþv., 100.00
Þóra Vilhj.d., Munkaþv., 100.00
Þorg. Jónsd., Munkaþv., 100.00
Margr. Júlíusd., Munkaþv., 100.00
Jón M. Júlíuss., Munkaþv., 100.00
Helga Tryggvadóttir, Öxna-
fellskoti, 60.00
íbúð'til sölo,
BJÖRN HALLDÓRSSON.
Smokmgföt
til sýnis og sölu á
Saumastofu
Páls Lútlierssonar,
Uafnarstræti 86 A.
□ Huld, 594911306, IV/V, 2
I. O. O. F. = 1311228V2 = H.
Messað í Akureyrarkirkju kl. 2
e .h. næstkomandi sunnud. P. S.
Tilkynning
til Sunnudaga
skóla Akur-
eyrarkirkju.
Komið upp í Akureyrarkirkju kl.
11 f. h. 1. des. (á morgun) til þess
að selja Æskulýðsblaðið. — For-
eldrar eru vinsamlega beðnir um
minna börnin á þessa auglýsingu.
Almennur,
kristilegur
æskulyðsfund-
ur verður: hald
inn í Akureyr-
arkirkju 1. des k.l 8.30 e. h. (aan-
að kvöld). — Er þetta 7. almenni
æskulýðsfundurinn. — Er hann
sérstaklega fyrir æsku bæjarins,
en annars eru allir velkomnir,
meðan húsrúm leyfir. — Fund-
urinn hefst með því að Lúðra-
sveit Akureyrar leikur. — Þá
verða stuttar ræður: Landið mitt.
— Þjóðin mín. — Trúin mín. —
Félagar flytja. — Ennfremur
verður samfelldur þáttur er
nefnist: „Heimfqr ísraelsmanna“
og „Þýtt og endursagt". Félagar
flytja. — Kvartett syngur og al-
mennur söngur á að vera mikill
að vanda.
Athugið, að • aðgöngumiðar að
kabarettkvöldi . Sóknar í Sam-
komuhúsinu í kvöld verða seldir
kL 8 e. h. -
Guðsþjónustur í Grundarþinga-
prestakalli. Möðruvöllum, sunnu.-
daginn 11. des. kl. 1 e. h. —
Grund, jóladag kl. 1 e .h. — Kaup
angi, sama dag kl. 3.30 e. h. —
Munkaþverá, annan jóladag kl. 1
e. h. — Hólum, nýjársdag kl. 1 e.
h. — Saurbæ ,sama dag kl. 3 e. h.
Guðspekistúkan „Systkinaband-
iðí( heldur fund á venjulegum
stað þriðjudaginn 6. des. kl. 8.30
e. h. Efni: Ávarp eftir C. Jinara-
jadasa, dularfullt sendibréf o. fl.
Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl.
1 og almenn samkoma kl. 5 á
sunnudögum. — Æskulýðssarn-
koma kl. 8.30 næstk. laugardag.,-
kvöld.
Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1
heldur fund í Skjaldborg mánu-
daginn 5. des. næstk. Dagskrá:
Venjuleg fundarstörf og inntaka
nýn’a félaga. Hag'nefnd skemmtir
með söng, upplestrum o. fl. —
Nánar auglýst síðar. — Æðsti-
templar.
Barnastúkan Samúð nr. 102
heldur fund í Skjaldborg sunnu-
daginn 4. des. kl. 10 f. h. Inntaka
nýrra félaga. — Upplestur. — ?
— Sjónleikur. — Kvikmynd. —
Mætið öll á fundinum. Munið
ársf j órðungsg j öldin.
Barnastúkan „Sakleysið“ held-
ur fund í Skjaldborg næstkom-
andi sunnudag.kl. 1 e. h. Fundar-
efni: Inntak,a nýrra félaga. Upp-
lestur. Leikrit. Kvikmynd. Kom-
ið öll. Msetið stundvíslega.
Kvenfélagið Framtíðin heldur
dansleik í Samkomuhúsi bæjar-
ins.l. des. næstk. — Merkjasala,
til ágóða fyrir Elliheimilisbygg-
inguna, verður þann sama. dag.
Nánar.í auglýsjngu síðar. :
Frá starfinu í kristniboðshús-
inu Zíon næstu viku. Sunnudag
kl. 10.30: Sunnudagaskóli. Kl. 2:
Drengjafundur (eldri deild). Kl.
8.30: Almenn samkoma. Ólafur
Olafsson kristniboði talar. (Fórn-
arsamkoma). — Þriðjudag kl.
5.30: Telpnafundur. — Miðviku-
dag kl. 8.30: Biblíulestur og
bænasamkoma. — Fimmtudag
kl. 8.30: Fundur fyrir ungar stúlk
ur. — Laugardag kl. 5.30:
Drengjafundur (yngri deild).
Munið kabarettkvöldið í Sam-
komuhúsinu í kvöld. — Góð
skemmtiatriði.
Benni í eltingaleik heitir nýj-
asta Benna-bókin sem komin er
í bókaverzlanir.
Fíladelfía. Samkomur verða í
Verzlunarmannahúsinu, Gránu-
félagsgötu. 9: Á miðvikudögum
kl. 5.30 e. h.: Saumafundir fyrir
ungar stúlkur. — Á fimmtudögum
kl. 8.30 e. h.: Almennar sam-
komur. — Á laugardögum kl. 5.30
e. h.: Fundir fyrir unga drengi.
— Á sunnudögum kl. 1.30' e. h.:
Sunnudagaskóli, og kl. 8.30 e. h.:
Almennar samkomur. — Söngur
og hljóðfærasláttur. — Verið vel-
'komin á samkomurnar.
Náttúrulækningafélag Akur-
eyrar. Fundur verður næstk.
sunnudag í Túngötu 2 kl. 4 e. h.
Sýnd verður fræðslukvikmynd.
Heimilisiðnaðarfélag Norður-
lands. Saumanámskeiðin verða
sett föstud. 2. des. í húsnæði fé-
lagsins í Brekkug. 3. Tvær konur
komast enn að í dagnámskeiðinu.
Upplýsingar í síma 364.
Ferðafélag Akureyrar hefir
ákveðið að halda fræðslu- og
skemmtifund — fyrir félaga og
gesti þeirra — næstk. sunnu-
dagskvöld, í Samkomuhúsi bæjar
ins. Árni Stefánsson frá Reykja-
vík sýnir kvikmyndina „Með
Súðinni til Grænlands“ o. fl.
myndir, flutt verður stutt erindi
og lesin ferðasaga. Dans á eftir.
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins heldur jólafund að Gildaskála
KEA fimmtudaginn 8. desember,
kl. 9 e. h. Konur, fjölmennið. —
Stjói-nin.
Lúðrasveit Akureyrar leikur á
kabaretkvöldi Sóknar í Sam-
komuhúsinu í kvöld, kl. 9 e. h. —
Jakob Tryggvason stjórnar.
Bæjarbúar! Aðalfundur Fegr-
unarfélags Akureyrar verður
haldinn í kirkjukapellunni sunnu
daginn 4. des .og hefst kl. 3.30 e.
h. Auk venjulegra aðalfundar-
starfa verða ýmis önnur mál
rædd. Munið að fjölmenna á
fundinn og mæta stundvíslega. —
Komið með nýja meðlimi með
ykkur á fundinn. Stjórnin.
Fimmtugur verður n.k. laug-
ardag Árni Guðmundsson læknir
hér í bæ.
Sjötíu og fimm ára verður á
morgun Ólafur Tr. Ólafsson,
fyrrv. kjötbúðarstjóri KEA,
kunnur borgari og einstaklega
vel látinri.