Dagur


Dagur - 31.01.1951, Qupperneq 10

Dagur - 31.01.1951, Qupperneq 10
10 D A G U R Miðvikudaginn 31. janúar 1951 Tilkynning Þeir viðskiptamenn vorir, er ætla sér að panta tilbúinn áburð hjá oss á þessu, ári, skili þöntun- um sínum fyrir 18. febr. næstkomandi. ATH.: Pöntunum verður að fylgja landstærð. — Áburðarpantanirnar eru bindandi. Kaupfélag Eyfirðinga. / fr Bændur! Höfum erwþd nokkuð af Amerískri kúafóðurblöndu Maismjöl Hveitiklíð Sparið heyin, — aukið mjólkina. Kaupið kúafóðurblönduna, — hún er ódýrari en annað fóður. Verzlunin Eyjafjörður h.f. TILKYNNING Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjör- líki sem hér segir: Niðurgreitt: Óniðurgreitt Heildsöluverð án söluskatts . . kr. 5.8G kr. 11.G8 Smásöluverð án söluskatts .. — G.77 — 12.60 Heildsöluverð með sölusk. .. — 6.21 — 12.03 Smásöluverð með sölusk. . . — 6.90 — 12.85 Reykjavik, 27. jan. 1951. V erðlagsskrif stof an r ^ _.......-.-..........- ■ ■ .....■ -■■■■■ ■■ ■===? AEmenn skrárting atvinnulausra manna ogkvenna í Akureyrarkaup- stað fer fram í Vinnumiðlunarskrifstofunni í Lundargötu 5, dagana 1., 2. og 3. februar 1951, óg stendur yfir kl. 14—18 alla dagana. Akureyri 29. jan. 1951. Bæjarstjórinn Austfirðingafélagið á Akureyri heldur árshátíð sína á Hótel KEA,-föstudaginn 9. febrúar n. k. — Áskriftarlisti fyrir þátttakend- ur liggur fram'mi í Bókabúð „Eddu“, Akureyri, frá 1.—7. febrúar. — Allar nánari upplýsingar eru gefnar í símum 1267, 1575, 1897 og 1747. Óskað er eftir að fólk tilkynni þátttöku sína fyrir 7. febr. n. k. Skemmtinefndin >»-—.'■ ....... ......- .......... Soffonías Tliorkelsson hefur gefið út þriðja bindi af bréfum frá Ingu Soffonías Thorkelsson, verk- smiðjueigandi í Kanada, hefur gefið út þriðja bindi af bókinni „Bréf til Ingu“, og var bókin prentuð hjá The Columbia Press Ltd. í Winnipeg á sl. ári og er nú komin hingað til lands. Hér á Akureyri fæst hún í Bókabúð Rikku, og hjá bróður útgefanda, Áskeli Þorkelssyni útgerðar- manni í Hrísey. Þetta þriðja bindi er framhald Bréfa til Ingu, er Soffónías gaf út á árunum 1931 —1932. í bók þessari eru, auk bréfanna frá Ingu, bréf sem sögð eru komin handan yfir gröf og dauða frá ýmsum merkum ís- lendingum, er uppi hafa verið allt frá landnámsöld og fram á vora daga. — Bókin er mjög snoturlega út gefin og fæst í hentugu bandi. ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar, eða í vor. — Upplýsingar í síma 1276 Pennastengur Pennar í pennast. Blýantar Strokleður Skrifblokkir Umslög T résmí ðablýantar Jám- og glervörudeild. Rifreiðastöðin STEFNIR s.f. Símar 1218 og 1547 Bolludagurinn er á mánudaginn kemur, 5. febrúar! Eins og undanfarin ár, bjóðum vér yður beztu bollurnar. — Höfurn þéssar tegundir: 95 aura bóllur: Rjómabollur Punchbollur 80 aura bollur: Berlínarbollur 60 aura bollur: Rúsínubollur Krembollur Glassúrbollur ÚTSÖLUR: Verzl. Jóhanns Ragúels, Verzlunin Brynja, Verzlun Björns Grímssonar, Söluturninn við Hamarsstíg og Verzlunin Glerá, Glerárþorpi. Sendum ekki heim, en brauðbúðin í Strandgötu og útibúin verða opnuð kl. 7 f. h. Virðingarfyllst, Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. Símar 1074 og 1041 f~.... ■■■ 1 ■ S a m s æ t i Sóknarnefnd Akureyrar hefur ákveðið að gangast fyr- ir samsæti til heiðurs vígsíubiskupi séra Friðriki J. Rafnar í tilefni 60 ára afmælis hans 14. febrúar næstk. Samsætið verður lialdið að Hótel KEA og hefst með borðhaldi klukkan 7 síðdegis. Væntanlegir þátttakendur geta skrifað sig, meðan húsrúm leyfir, á lista, sem liggja frammi í afgreiðslu hótelsins og í bókabúð Gunnlaugs Tr. Jónssonar. SÓ KN ARNEFNDÍN. - Fokdreifar (Framhald af 6. síðu). kr. 10.00 helzt til hár. Var því tekið upp nýtt fyrirkomulag fyr- ir nokkru, og það hefur nú orðið til að hneyksla íslendings-rit- stjórann. Aðgangseyririnn var nú ákveðinn kr. 3.48, skattur er kr. 1.16, eða verð aðgöngumiðans samtals kr. 5.00. Hins vegar voru veitingarnar nú hækkaðar, en þó varð heildarkostnaður gesta á skemmtunum þessum aðeins minni en fyrr hafði verið, eða að- gangseyrir og kaffi með kökum kr. 16.25, miðað við 18 kr. áður. Þarna var komið til móts við þá, sem töldu þessa skemmtun of dýra áður. Munurinn er þó meiri er miðaS er við að menn kaupi gosdrykki, en það gera lang flestir. Geta menn nú sótt þessa skemmtun fyrir niinna gjald en fara í bíó og drekka molakaffi á eftir. Kostar aðgangur- og kaffi — án brauðs — kr 10.75 og má hver kalla það okur sem vill.“ Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Anna Jónsdóttir, Grund í Hornafirði, og Stefán Halldórsson, búfræði- nemi, Hlöðum í Glæsibæjar- hreppi. Skógræktarféalg Tjarnargeröis hefur félagswhist og dans að Hó- tel Norðurland föstudaginn 2. febr. kl. 9 stundvíslega. Húsið opnað kl. 8. Vei'ðlaun veitt. Aðalfundur Kvenfél. Hlíf var nýlega haldinn. Stjórnin var öll endurkjörin: Elinborg Jónsdóttir, formaður, Helga Jónsdóttir, rit- ari, Laufey Tryggvadóttir, gjald- keri. Varastjórn: Jónína Stein- þórsdóttir, Dóróthea Kristins- dóttir og Sigrún Ásgeirsdóttir. — Aðalviðfangsefni félagsins að undanförnu hefur verið bygging og rekstur dagheimilisins Pálm- holts. Er bæjarbúum kunnugt um dugnað og ósérhlífni félags- ins í því máli. Konurnar eru samhuga um að styðja og efla barnaheimilið. Starfsemi þess hefst á næstk. vori, fyrr en sl. ár. Frá Dýraverndarfélagi Ak. — Gjafir og áheit, sem borizt hafa frá stofnun félagsins. — 1948: Jólagjöf frá kisu 50 kr. — 1949: Jólagjöf til fuglanna 50 kr. Vin- argjöf frá Sigga 150 kr. Áheit 100 kr. 1 happdrættismiði í B-fl. 100 kr. Póstkort frá frú Guðrúnu Erlings, Rvík, seld á 750 kr. — 1950: Gjöf frá N. N. 50 kr. Gjöf frá ónefndum 50 kr. Gjöf frá N. N. 100 kr. Gjöf frá Margréti Ól- afsdóttur, til minningar um Guð- rúnu Jóhannesdóttur 100 kr. — Samtals kr. 1500.00. — Móttekið með kæru þakklæti. Guðbr. E. Hlíðar, gjaldkeri. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. Sunnudaginn 4. febr. kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 2: Sunnu dagaskóli. Kl. 8.30: Almenn sam- koma. — Mánudag kl. 4: Heim- ilasambandið. Kl. 8.30: Æsku- lýðsfélagið. Söngur og guitarspil. Allir velkomnir.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.