Dagur - 29.03.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 29.03.1951, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 29. marz 1951 D A G U R 3 Jarðarför móður okkar, EMMU JÓNSDÓTTUR, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 30. marz kl. 1 e. h. Börnin. Maðurinn minn, faðir og bróðir, HALLGRÍMUR STEFÁNSSON, antiaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar þann 23. þ. m. — Jarðar- förin er ákveðin laugardaginn 31. þ. m., og fer hún fram frá Akureyrarkirkju kl. 1.30 e. h. Fríða Sæmundsdóttir, börn og systur. Skrifsfof uvélar YAClT-reikningsvélar — liand- og rafknúnar. FACT A-sarn lagn ingarvélar — rafkniinar^ HALDA-ritvélar. Vegna geysimikillar eftirspurnar á vélum pessum, víðsvegar i heiminum, er yður ráðlagt að panta strax. Umboð: Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. /r Athyglisvert I vaxandi dýrtíð athuga hyggnir menn hvar þeir fá mest fyrir krónuna. Þeir, sem þurfa að fá sér föt, ættu að athuga að saumalaun vor eru: Á karlm.f. (jakka og buxum) m/tilleggi kr. 518.42 Á kvenkápum, án tilleggs . — 355.35 Saumastofa Gefjunnar Húsi KEA, 3. hœð Eigendur SOLO og SLEIPNIR báta og landmótora! Athugið: Nanðsynlegt er, að þér gefið oss við fyrsta tækifæri upplýsingar um eftirtalin atriði vaið- andi vél yðar. Nafn eiganda: .................................. Heimilisfang: .................................. Stærð vélar: ................................... Einkennisstafir & númer vélar: ................. Smíðaár vélar: ................................. Hvort vélin hefir: skiptiskrúfu með beinu sambandi / skiptiskrúfu með fríkúpplingu / fasta skrúfu með beinu sámbandi / skiptiskrúfu með gear. (Strikið yfir það, sem ekki á við.) SOLO- og SLEIPNIR-umboðið: Axel Kristjánsson h.f. Akureyri. !■ ■_ Í Laugard. og sunnud. kl. 9: I I LA TRAVIATA | (Hin glataða) i Söngleikur eftir ítalska tón-1 1 skáldið Giuseppe Verdi. \ | Hrífandi mynd í söng og i | tónum. i i Aðalhlutverk: | Nelly Corradi [ i Gino Mattera i s . . S i Manfredi Polverosi. ■ iMiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiii? •mmmmmimmimmmmmmmmmmiMiiimmiiM f SEJ ALDBORG AR j BÍÓ 1 í kvöld kl. 9: | ITÓNATÖFRAR| | Mjög skemmtileg söngva- i | mynd í eðlileglum litum. | -K § Mynd nœstu viku: IIIRÓI HÖTTURÍ § (Prince of Thieves) I Bráðskemmtileg, ný, ame-1 I rísk æfintýramynd í eðli- í legum litum. i (Jólamynd Tjarnarbíós.) I rtoiVMiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii* Til fermingar- og tækifærisgjafa: STOFUSKÁPAR, með fataskáp STOFUSKÁPAR, m. skrifborði KLÆÐASKÁPAR RÚMFATASKÁPAR BÓKASKÁPAR, þrjár stærðir KOMMÓÐUR, þrjár stærðir SKRIFBORÐ STOFUBORÐ, margar fegundir ARMSTÓLAR, margar gerðir, o. fl. Bólstruð húsgögn h.f. Hafnars. SS - Sími 1491 Salfað nautakjöf (salted oxebryst) fæst nú daglega Kjötbúð KEA Simi 1714 Nýjar tegundir af kvenskóm! Allir kvenskórnir, sem á myndinni sjást, eru nýjar tegundir, sem verksmiðjan er nýlega byrjuð að vinna. Iðunnar kvenskór eru smekklegustú, sterk- ustu en þó ódýrustu kvenskómir, sem nú eru til sölu á íslenzkum markaði. Gangið i Iðunnar-skóm — það er trygging fyrir vellíðan. Skinnaverksmiðjaii IÐUNN — Skógerðin. — Kvikmyndasýningavél Dalvíkur-Bíó hefur til sölu 1 Bauer-sýningarvél með samstæðum hljómútbúnaði. — Vélin selst ódýrt. Upplýsingar gefur Tryggvi Jónsson, Dalvík. Bifreiðaeigendur! ESSO SMURNINGSOLÍUR frá hinu lieimsþekkta ESSO firma eru viðurkenndar um heim allan fyrir gæði. Ef þér eruð ekki nú þegar farnir að nota þær, þá byrjið á því næst, þegar þér skiptið um olíu á vél- inni. Biðjið því ætíð um: ESSO EXTRA MOTOR OIL eða ESSO MOTOR OIL, og þér munuð komast að raun urn, að þér hafið fengið það bezta. Þessar olíutegundir fást í öllum þykktum og hentugum umbúðum á öllum benzíniitsölustöðum vor- um og víðar. Olíusöludeild K. E. A. ★ -^★-^★-^★-^★-^★-^★-^★•^★-^★-^★-K'Á-K'fc-K AualÝsið í „DEGI”

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.