Dagur - 29.03.1951, Blaðsíða 7

Dagur - 29.03.1951, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 29. marz 1951 D A G U R 7 Líklegf aS nýff fímafal verði fekið upp 1. janúar 1956 Að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna hafa farið fram at- huganir á nauðsynlegum end- urbótum á núverandi tíma- tali, sem hefur staðið óbreytt frá 1582. Er talið líklegt, að breytingin verði í lög tekin 1. janúar 1956. Dr. Sveinn Þórðarson skýrir lesendum Dags frá helztu breytingunum í þessari skemmtilegu og at- hyglisverðu grein. Hefði ekki Kóreustyrjöldin og margs koar örðugléikar í alþjóða- samstarfi koniið til, er ekki ósenni- legt, að um síðustu áramót helði nýtt, endurbætt tímatal verið tekið upp víða um heím að tilhlutun Sameinuðu þjóðanna. Er það og mála sannast, að þegar Jitið er á þær margvíslegu og stór felldu framfarir, sem orðið hafa á svö til öllum sviðum undanfarnar aldir, þá er það næstum broslegt að hugsa til þess, að enn skuli vcra notað tímátal, sem engar verulegar endurbætur hafa verið gerðar á í 2000 ár. En eins og kunnugt er, eru margvíslegir annmarkar á tímatali því, sem nú notum vér og má nefna, að vikudagáriiðurréplúnin breytist með ári liverju, en æskilegt væri, að öli árin byrjuðu á sama degi og að sama mánaðardag bæri upp á sama vikudag. Þá ber og ýmsa kristilega hátíðisdaga (páska, hvíta- sunnu) upp á mjög mismunandi tínmm, og væri mun Jieppilegra, að Jtá bæri upp á tiltekinn mán- aðardag. A kirkjuþingi, sem lialdið var í Niceu árið 435 var tekin upp sú regla, sem studdist við eldri venjur, að páskar skyldu haldnir á íyrsta sunnudegi eftir fullt tungl eftir vorjafudægur, og geta þeir því verið í fyr.sta lagi 22. marz, en í síð asta lagi 25. apríl. Hins vegar eru jólin ntiðuð við ákveðinn mánaðar dag, og virðist ekki óeðlilegt, að svo sé og með páskana. Tillagan felld árið 1949. Mál þetta liefur verið til athug- unar hjá Sameinuðu þjóðunum, en hin mörgu viðfangsefni þeirra lial'a tafið mjög fyrir afgxeiðslu þess, og hinn 21. sept. 1949 var tillaga um að taka upp nýtt, endurbætt tíma- tal í ársbyrjun 1951 felld í Alls- herjarnefnd Sameinuðu þjóðanna með 4 jöfnum atkvæðum. Við at- kvæðagreiðsluna greiddu Chile, Kanada, Kína og Venezuela atkv. með tillögunni. Atkvæði gegn til- lögunni greiddu Handaríkin, Bret- land, Danmörk og Filippseyjar, en hjá sátu Brazilía, Pakistan, Pólland og Sovét-Rússland. Frakkland og Grikkland voru fjarverandi. Þessi úrslit urðu til þess, að orðið heíur að slá á frest upptöku hins íyrir- hugaða, endurbætta tímatals fram til sunnudagsins 1. jan. 1956, en þann dág falla saman núverandi tímatal og hið endurbætta. Frá Cæsar til Gregoriusar. Tímatal það, sem við búurii við í dag, er í aðalatriðum upp tekið árið 45 f. Kr., að tilhlutun Júlíusar Cæsars. 1 tímatali Cæsars eru 31 og 30 dagar í mánuðunum á víxl, að undanskildum febrúar, sem ekki Áð tilhlutan Sameinuðu þjóðanna liggja nii fyrir tillögur um endur- bætur á núverandi tímatali liafði 30'daga nema á hlaupárum. Oldungadeildin í Róm, sem koma vildi sér í mjúkinn hjá Agústusi keisara með því að nefna einn 31 dags mánuð í höfuð honum, bætti éiriúm degi við mánuð þaiin, sérii nú er nefndur ágústmánuður, og var það gert á kostnað febrúarmán- iðar, sem við það varð ekki nema 28 dagar. Til þess að endurbæta tímatalið, l'ékk Cæsar lánaðan stærðfræðing hjá Cleopötru hinni egypzku, og varð Sosigenes frá Alex- andrfu fyrir valinu. Við þá endur- bót, sem Cæsar gcrði á tímatalinu samkvæmt tillögum Sosigenesar, var ákvcðið, að hlaupár skyldi vera fjórða livert ár. Eftir að Cæsar hafði verið myrtur, tóku háprestarnir við örzlu tímatalsins, en höfðu lilaup- ár þriðja hvert ár. Agústus keisari leiðrétti þetta 37 árum síðar með því að íella niður 3 hlaupár. í ár- inu eru ekki nákvæmlega 3651/4 dagur eða 365.25, heldur eru þeir 365.2422. Mismunurinn er 11 mín- útur og 14 sekúndur á ári. Skekkja sú, sem Jretta veldur á tímatalinu, ldeðst upp og var á sextándu öld orðin Jiað mikil, að vorjafndægur voru Jrá þann 11: marz í stað Jress 21. marz. Til þess að leiðrétta skekkju Jressa, úrskurðaði Gregorius páfi XIII árið 1582, að 5. október Jtess árs skyldi teljast 15. október. Og Jrar sent tímatal Cæsars hafði of mörg.hlaupár, — fjórða hvert ár — úrskurðaði Gregorius, að alda- mótaárin skyldu ekki vera hlaupár nema þau, sem deila mætti 400 upp í. Með Jressari endurbót varð tfmatalsskekkjan mun minni en áður, en nemur Jió einuni degi á um það bil 4000 árum. Þetta endurbætta tímatal, sem oft er kallað hinn nýi stfll, eða Gre- goríusar tímatal, hefur síðan verið tekið upp hjá öllum siðuðum þjóð- um. Framan af gekk það þó mjög dræmt, einkum af trúarlegum á- stæðum. Hirin nýi stíll kom fram skömmu eftir siðaskiptin og mætti harðvítugri andstöðu mótmælenda og eins af hálfu grísk-kaþólskra manna. í Danmörku og einnig hér á lancli var liann tekinn upp árið 1700, og sömuleiðis í Noregi, Þýzka- landi og Hollandi, en mun síðar víða annars staðar, t. d. árið 1753 f Svíþjóð, Bretlandi og Bandaríkjun- urn, sem Jrá voru brezk nýlenda, árið 1873 í Japan og ekki fyrr en árið 1918 í Rússlandi. Gregoríusartímatalið, með hinum mislöngu mánuðum og mörgu breytingum írá ári til árs, hefur reynzt óhentugt fyrir iðnað, við- skipti, samgöngur, skólahald o. s. frv., og ylirleitt alls staðar, Jiar sent þarf að gera áætlanir nokkuð fram í tímann. Hið nýja tímatal. í })ví endurbætta tímatali, sem riú eru komnar fillögur um að taka upp, er gert ráð fyrir fjórum árs- fjórðungum öllum jafn löngum, 13 vikur. Hver ársfjórðungur byrjar á sunnudegi. í hverjum mánuði eru 26 virkir dagar, auk sunnudaga. í lyrsta mánuði livers ársfjórðungs eru fimm sunnudagar, aðrir mán- uðir hafa fjóra sunnudaga. Helgi- dagar eru fast ákveðnir, og ber þá upp á saina dag ár hvert, og er Jiað til mikilla Jiæginda við áætlanagerð auk þess sem dagatöl verða ekki lengur bundin við ákveðin ár. í tfmatali þessu, sem kalla mætti tímatal Samcinuðu þjóðanna, eru 364 töluscttir dagar, og svipar því í Jiví efni-til tímatals íornmanna, eftir að Þorsteinn surtur hafði end- urbætt Jiað samkvæmt ósk Alþingis árið 960, og skyldu vera 52 vikur í árinu, ank sumaraukans, er svo stæði á. 365; dagurinn, sem nefna skal_S.Þ.-dag desembers, kertiur A milli 30. desember og 1. janúar og á yð veíá állshérjar frídagur, sér- stakdega tileinkaðujf alheimsfriði og einingu. I -t> .A.iH' Þegar lilaupár eru, er bætt við degi, S.Þ.-degi t júní, á mánaða- mótunum mili 30. júrií og d't júlí, og eiga Jiað einiiig aö verá allsherjar frídagar, svo að Jiarija vófðyjynnig tveir frídagar í röð: Fer hér á éftir tafla, sem sýnir, hvérnig tímatalið cr íyrirhugáð: ' . F Y R S T I JANÚAR 'A'RSF.J O R Ð U N G U R F E B R Ú A R L , 'L M A R Z ^ S M Þ M F F LiS M Þ M F I L S M Þ M F 1- 1. 1 2 3 4 5 6 7: 12 3 4; 12 8 9 10 11 12 13 141 5 6 7 8 9 10 11 3 4 5 6 7 8 9 15 16 17 18 19 20 21 ] 12 13 14 15 16 17 18 10 11 12 13 14' 15 16 22 23 24 25 26 27 2849 20 21 22 23 24 25 17 18 19.20 21 22 23 29 30 31 26 27 28 29 30 j24,25 26 27 28 29 30 A N N A R A R S F J O R 'Ð U N G U R APR í L j M A t S M Þ M F F L|S M Þ M F. .F L. 1 2 3 4 5 6 7 1 2 -. 3 • 4 8 9 10 11 12 13 14 j 5 6 7 8 9 10 11 15 16 17 18 19 20 2142 13 14 15 16 17 4.8 JÚNÍ S, M. Þ, M, F, F , L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 .11 42 13 14 15 16 22 23 24 25 26 27 2849 20 21 22 23 24,2547 18 49 20 21 22 23 29 30 31 26 27 28 29 30 - ■■■• ; 24 254Í6 27:28 29 30 . .1 **SÞ Þ R 1 Ð J I [ Ú LÍ S M Þ M F F L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 A R S F J O R Ð"U N G U R Á GÚ S .T I S E P T E M B 1. R S. M Þ M F fITÍS M 1» M F F 1. 1 2 3 4Í 12 5 6 7 8 940 11 3 4,5 6 7 8 9 12 13 14 15 46 17 1840 11 12 13,14 15 46 19 20 21 22 23 21 25 17 18 19 20 21 22 23 ! 2-4 25,26 27 28 29 30 F J O R Ð I O Ií T Ó B E R | A R S F J O R Ð U' N G U R ,, ,., , N Ó V E M n 1 R I) F.;S E M B F. R M Þ 2 3 M 4 F F L 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 S M Þ 6 7 F F L ; 2 3 4 9 10 11 S. M Þ M F F. L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 12 13 14 15 46 17 18 10 11 12 13 14 15 16 22 23 24 25 26 27 2849 20 21 22 23 24 25 17 18 49 20 21 22 23 29 30 31 26 27 28 29 30 24 25 26 27 28 29 30 I *SÞ Ársloka-frídagur, SÞ-dagur desembers kemur á eítir 30. des. ár hvert. (365. dagur ársins), Hlaupársfrídagur, SÞ-dagur júní, kemur á eftir 30. ár, sem eru hlaupár. jnni Akureyringar sigruðu Siglfirðinga í bridge- keppn. Hin árlega keppni Akureyr- inga og Siglfirðinga í bridge fór að þessu sinni fram í Siglu- firði 21. og 22. þ. m. og urðu úrslit þau, að Akureyringar sigruðu með 5'4 vinning gegn 3Ú2 vinning. Er þetta í fyrsta sinn sem Akureyringar sigra er þeir sækja Siglfirðinga heim. I liði Bridgefélags Ak- ureyrar voru þessar sveitir: Sveit Halldórs Helgasonar, sveit Karls Friðrikssonar, 2 mcnn úr sveit Svavars Zóphon- íassonar og 2 memi úr sveit Agnars Jörgenssonar. II llllllIIItIIM 1 Stjórnmálanámskeið f | F. U. F. | = Ollum ungum Framsókn- | I armönnum á Akureyri og í i 1 nærliggjandi héruðum er | I hehnil þátttaka, hvort sem i \ þeir eru félagsbundnir eða f l ekki. = E S \ Námskeiðið fer fram á þess- | f um tímum: | i Sunnud. 1. apríl kl. 1.30 e. h. | i Mánud. 2. apríl kl. 8.30 e. h. f f Þriðjud. 3. apríl kl. 8.30 e. h. i i Miðv.d. 4. apríl kl. 8.30 e. h. | i Fimmtud. 5. apr. kl. 8.30 e. h. i i Laugard. 7. apr. kl. 5 e. h. f f Námskeiðið verður haldið á f skrifstofu Framsóknarfélag- \ \ anna, Hafnarstræti 93, Akur- § i eyri. | \ Sendið þátttökutilkynningu f f til skrifstofunnar, sími 1443. i Alllangt er liðið, síðan fyrstu til- lögurnar um endurbætt tímatal komu fram. Árið 1834 kom ítalski munkuriun Marco Mastrofini íram með tilliigu um 12 mánaða tímatal með 364 dögum og Jieim 365. bætt við í lok ársins, og kæmu [)á tveir frídagar í röð. Ýmsar tillögur hafa einnig komið fram um að liafa mánuðiná Jirettán, en Jieim licfur verið hafnað, og eru menn ásáttir um, að heppilegasta lausnin.yerði tímatal Jiað, sem lýst hefur verið hér að íraman. Ef Sam- einuðu þjóðirnar samjiykktu bráð- lega að taka upp þetta tímatal, væri rúmur tími til þess að undirbúa gildistöku Jiess, sem ætti að verða sunnudaginn 1. janúar 1956. S. Þ. ÝMISLEGT FRÁ BÆJARSTJÓRN BÆJARFÓGETI hefur skrifað bæjarstjórninhi' og bendir hann þar á, að mjög bresti á að fasteignir séu greinilega merktar með nöfn um eða götuheitum, og bendir sérstaklega á fasteignir við Skipagötu, Kaupvangsstræti, Sjávargötu, Gleráreyrar, ennfi'emur erfðafestu- lönd. Bæjarstjórn samþ. að fela verkfræðingi og byggignafulltrúa málið til úrbóta. Þess má geta í þessu sambandi, að fyrir 2—3 árum vakti Dagur athygli á þessu og benti á nauðsyn úrbóta. En hraðinn á þeim er ekki meiri en þetta. BÚIÐ ER AÐ gera uppdrátt af fyrirkomulagi Eiðsvallar á Öddeyri. Bæjarstjórn hefur samþykkt hann og heimilað garðyrkjuráðunaut að hefja framkvæmdir. i miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin 1111111111111111111111111 Frá Húsavík Barnaverndarfél. Húsavíkur hélt fyrsta ársfund sinn 4. Ji. m. í Húsa- víkurkirkju. Jóhannes Guðmunds- son, kennari, flutti erindi á fund- inum. Nokkrar umræður urðu að loknu erindinu. í stjórn félagsins. voru kosnir: sr. Friðrik A. Friðriksson (formaður), frú Þuríður Hermannsdóttir (gjald- keri), Sigurður Gunnarsson, skóla- stjóri (ritari), en meðstjórnendúr Axel Benediktsson, skólastjóri, og Páll Kristjánsson, skrifstolumaður. í janúar sl. hélt félagið opinber- an funcl í Húsavíkurkirkju. Flutti Sigurður Gunnarsson, skólastjóri, erindi, Axel Benediktsson, skólastj., las upp kvæði, og Kirkjukór Húsa- víkur söng nokkur lög. Umræður urðu að erindinu loknu. Barnaverndarfélag Húsavíkur var stofnað 15. okt. sl. fyrir áeggjan dr. Matthíasar Jónassonar, sem var við- staddur stoínunina og flutti merki- legt erindi. Sunnudaginn 11. Ji. m. hélt Kirkjukór Húsavíkur opinberan samsöng í Húsavíkurkirkju. Á siing- skránni voru 12 lög eítir innlenda og útlenda tónsmiði. Þrátt fyrir mjög óhagstætt veður ,var aðsókn allgóð, og hlaut kórinn ágætar mót- tökur. Varð hann að endurtaka mörg lögin. Kórinn ráðgerir að endurtaka samsönginn á sumardaginn fyrsta.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.