Dagur - 29.03.1951, Blaðsíða 9

Dagur - 29.03.1951, Blaðsíða 9
9 Fimmtudaginn 29. marz 1951 Eigum fyrirliggjandi eftirtaldar stærðir af undirlagsskífum: Vi ’’ 5/16”, 7/16”, lA • %”> °§ 3A”- Vélsmiðjan ODDI Simar 1189 og 1971. Snjó og klaka hreinsunj við af húsþök- um ef'tir pöntun. Simi 1272. JÖRÐ Jörð óskast til leigu í nánd við Akureyri. Afgr. vísar á. Ráðskona óskast á fámennt lieimili frá sum- armálum til 1 árs minnst. Nánari upplýsingar á af- greiðslu blaðsins. Nýr eða nýlegur vöirubíll helzt Chevrolet, óskast til kaups. Upplýsingar í síma 1336, Akureyri. ScE.M.-rafkveikjur (magnet) ásamt tilh. varahlutum fyrirliggjandi. Axel Kristjánsson h.f. Sími: 1325. Lítil íbiið i innbænum til sölu nú þegar og laus í vor. Björn Halldórsson. Sími 1312. íbiið, 2—3 Iierbergi og eldluis, vantar mann í fastri at- vinnu, nú þegar eða 14. maí. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Afgr. vísar á. Lítil íbúð Tvær konur óska eftir íbúð til leigu, helzt frá 14. maí Afgr. vísar á. Afgreiðsla snjóbílsins verður héreftir á Vöru- bílastöðinni Stefnir s.f., sírna 1218, en ekki hjá Vegágerð ríkisiris, eins og verið hefir. Karl Friðriksson Höfúm hafið framleiðslu á kraftbrauðum eftir uppskrift Jónasar Kristjánssonar læknis. Reynið þessi hollu og góðu brauð. Eyrarbakarí DAGUR Jörðin Kotá við Akureyri, er til sölu. Upplýsingar gefur Gunnar Jónsson, Bjarmastíg 15. Sími 1222. Notuð kjólföt á meðalmann, til sölu hjá Ólafi Danielssyni, Saumastofu Gefjunar. Tapazt hefur víravirkisnæla með stöfun- um V. E., frá Þingvallastr. 34 að Hrafnagilsstr. 12. — Finnandi vinsamlega beð- inn að láta vita í síma 1262. Skemmtiklúbburinn ALLIREITT Dansleikur verður haldinn að Hótel Norðurland laug- ardaginn 31. marz og hefst kl. 9 e. h. — Síðir kjólar, dökk föt. Borð ekki tekin frá. Stjófnin. að fyrsta kálfi, til sölu. — Á að bera um mánaðamót- in apríl—maí. Afgr. vísar á. Fermiugarfataefni Höfum fyrirliggjaridi enskt efni í fermingarföt. Björgvins Friðrikssonar, Saumastofa Hafnarstræti 81. Tek að mér að sníða dömu- og telpu- kjóla. Jóhanna Norðfjörð, Ægisgötu 25. Sími 1575. Gul peysa, stuttermuð, tapaðist mánu- daginn fyrir Páska, frá Laugargötu 2 að Brekku götu 29. Skilist á afgr. Dags gegn fundarlanum. Duglegan afgreiðslumann vantar mig nú þegar. Afgr. vísar á. Blikkpottar 25, 32 og 45 lítra. Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild. Blikkbalar Blikkfötur Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild. Vatnsglös Ódýr og góð. Birgðir takmarkaðar. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild. Heimilistæki Tökum pantanir í eftirtalin heimilistæki: Hrærivélar, 2 tegundir, Ryksugur, Þvottavélar, Kæliskápa, hentuga fyrir lítil heimili. Verðið er sémaklega hagkvæmt. Stuttur afgreðislufrest- 4 : ur. Myndalistar fyrirliggjandi. — Leitið upplýsinga hjá okkur áðtir en þér féstið kaup annars staðar. Brynjólfur Sveinsson h.f. Skipagötu 1. — Simi 1580. 4 Vegglampar 8 og 10 linu. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og gleruörudeild. PERUR 15, 25, 40 og 60 watta. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin Skíðasleðar Toinmustokkar Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin Trésleifar Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin Burstar Gólfsópar Gólfskrúbbar Handskrúbbar Klósettburstar Skóburstar Uppþvottaburstar Rúskinnsburs tar Hrossaburstar. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild. Gula bandið er búið til úr beztu fáan- legum hráefnum og í nýtízku vélum. Samvinnumenn nota smjörlíki frá samvinnuverksmiðju Fœst í Nýlenduvörudeild KEA og öllum útibúunum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.