Dagur - 29.03.1951, Blaðsíða 4

Dagur - 29.03.1951, Blaðsíða 4
4 D AGUK Fimmtudaginn 29. marz 1951 ÍÞRÓTTIR OG UTILIF Ritstjóri: TÓMAS ARNASON. Skíðamót Islands Sveit Akureyrar stóð sig vel á mótinu Mótið hófst á ísafirði ó skírdag. Skíðaráð ísafjarðar sá um mótið. íþróttasíðunni hafa eklci borizt ennþá áreiðanlegar fregnir af mótinu. Hins vegar eru helztu úrslit kunn og verður greint frá þeim hér á eftir. Mótið hófst með keppni í svigi kvenna í A-flokki. íslandsmeistari varð Karólína Guðmundsdóttir frá Skíðar. ísa- fjarðar, en 3ja í röðinni varð Björg Finbogadóttir frá íþrótta- bandalagi Akureyrar. 18 km. gangan, sem átti að fara fram á skírdag, var frestað. Föstudaginn langa var keppt í essum greinum: Sveitarkeppni í svigi. 1. Sveit Skíðar. ísafj. 604.3 sek. 2. Sveit Skíðar. Siglufj. 634.6 sek. 3. Sveit 1. B. A. 654.0 sek. 4. Sveit Skíðar. Rvíkur 699.5 sek. Beztan tíma í einni ferð hafði Magnús Brynjólfsson, í. B. A., 66.2 sek. og næst beztan Ásgeir Eyjólfsson, Skíðar. Rvíkur, 66.7 sek. Morgunblaðið var búið að spá öruggum sigri Reykvíkinga í essari grein, svo að margt fer nú öðruvísi en ætlað er. Svig kvenna, B-fl. íslandsmeistari Ásthildur Eyj- ólfsdóttir, Skíðar. Rvíkur. 18 km. ganga, A-fl. 1. fsl.m. Jón Kristjánsson, H. S. Þ., 1 klst. 15:46 mín. 2. ívar Stefánsson, H. S. Þ., 1 klst. 17:07 mín. 3. Matthías Kristjánsson, H. S. Þ., 1 klst. 19:47 mín. Hinn þrefaldi göngusigur Þing- eyinganna er mjög glæsilegur og ber vott um sérstaka alúð þeirra við þessa íþróttagrein. Gamlir og reyndir göngugarpar, eins og t. d. Guðm. Guðmundsson, verða að láta sér lynda aftari sæti. 18 km. ganga, B-fl. • 1. fsl.m. Gunnar Pcturss., Skíðar. ísafj., 1 klst. 17:25 mín. 2. Stefán Valgeirsson, H. S. Þ., 1 klst. 21:01 mín. Þegar þess er gætt, að Gunnar lagði fyrstur af stað, er ljóst að hann hefur unnið mikið afrek með sigri sínum ,en eftir því sem bezt er vitað, gengu báðir flokk- arnir sömu braut. Guðm. Guðm. :mun hafa lagt af stað nr. 3, sem er óhagstætt númer. 15 km. ganga, 17—19 ára. 1. fsl.m. Ebeneser Þórarinsson, Skíðar. ísafj., 1 klst. 01:33 mín. 2. Sigux-karl Magnússon, Héraðs- sambands Strandamanna, 1 klst. 03:07 mín. 3. Oddur Pétui'sson, Skíðar. ísafj., 1 klst. 04:0 7mín. 4. Páíl Guðmundsson, H. S. Þ., 1 klst. 04:12 mín. Brun karla, A-fl. 1. fsl.m. Ásgeir Eyjólfsson, Skíða- ráð Rvíkur, 2:46.2 mín. 2. Haukur Sigurðsson, Skíðaráð fsafj., 2:49 mín. 3. Stefán Kristjánsson, Skíðaráð Rvíkur, 2:51 mín, 4. Magnús Brynjólfsson, 1. B. A., 2:55 mín. Brun karla, B-fl. 1. fsl.m. Jón Karl Sigurðsson, Skíðai’. ísafj. (Vantar tímaj. 2. Sigtryggur Sigírýggsson, í. B. A ,1:57 míni 3. Bei’gui’ Eiríksson, f. B. A., 1:59 mín. 4. Haukur Jakobsson, í. B. A., (Vantar tíma). Þessi ái-angur Akureyringanna er góður og lofar mjög góðu í framtíðinni. Brun kvenna, A-fl. 1. fsl.m. Karólína Guðmundsd., Skíðar. Rvíkur, 1.31.4. 2. Björg Finnbogadótir, í. B. A. 1.46.0. 3. Hrefna Jónsdóttir, Skíðar. Rvíkur, 2.30.1. 4x10 km. boðganga 1. fsl.m. sveit Skíðar. ísafj. 2.35.17 klst. 2. Sveit H. S. Þ., 2.41.37 klst. 3. Sveit Skíðar. Siglufj. 2.49.42 klst. Þingeyingarnir ui’ðu fyrir því óláni, að þriðji maður þeirra í sveitinni bi-aut bæði skíðin sín, en þá höfðu þeir rúmlega þi’iggja mín. forskot, svo að þeir hefðu ella unnið auðveldlega. Svig karla, A-fl. 1. fsl.m. Haukur Sigurðsson, Skíðai’. ísafj., 162.3 sek. 2. Magnús Brynjólfsson, í. B. A., 170.6 sek. 3. Stefán Kristjánsson, Skíðar, Rvíkur, 174.4 sek. 4. Guðm. Jónsson, 176.5 sek. 5. Guðm. Guðm., í. B. A., 178.6 sek. Stökk karla, A-fl. 1. fsl.m. Jónas Ásgeirsson, Skíðar. Siglufj., 220 stig. 2. Hax-aldur Pálsson, Skíðai’. Siglufj., 2191/2 stig. 3. Guðm. Árnason, Skíðar. Siglu- fj., 218X/2 stig. 4. Bergur Eiríksson, í. B. A., 2071/2 stig. Að vanda unnu Siglfirðingar stökkið með yfii’bui’ðum.' Norræn tvíkeppni í göngu og stökki. 1. Skíðakóngur íslands Haraldur Pálsson, Skíðar. Siglufj., 448'/> stig. 2. Gunnar Pétursson, Skíðar. ísa- fjarðar, 429 stig. 3. Guðm. Guðmundsson, í. B. A., 427 V2 stig. 4. Bergur Eiríksson, í. B. A., 407 stig. 30 km. ganga. 1. fsl.m. ívar Stefánsson, H. S. Þ. 2. Jón Kristjánsson, H. S. Þ. 3. Matthías Kristjánsson, H. S. Þ. Einnig hér unnu Þingeyingar glæsilegan sigur, og staðfestu það, að þeir eru nú óumdeilan- lega færustu skíðagöngumenn landsins. '■■ ■ 1111 ■ 1 n 1 ■ ■ 11 • 11 ■ ■■ 1 ■ ■ • 11 ■ 1111 ■■ 11 n 111 n11 (111111,,|,M,,,, { Vinnubuxur Vinnujakkar Vinnuskyrtur (Khaki) I Vöruhúsið h.f. | '•■■iii 11 iiiniiin 111111111 iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.n Smávörur r-M-i • • 1 vinm, hvítar og svartar Hörtvinni Smellur Léreftstölur Teyg.ia’ hvít og svört Mæliband Fatakrít Oryggisnælur Saumnálar Saumavélanálar o. m. fl. Kaupfél. Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild Stúlku vantar tiniéimilisstarfa. 1 —2 mánuði. — Vinnutíma eftir samkomulagi: Afgr. vísar á. Dömu-gullhringur, með steini, fundinn. Upplýsingar í síma 1003. NÝKOMIÐ: Sœngurveraefni, sirz, tvisttau, morgunkjólaefni, ;> flónel, skyrtuefni, blússuefni, gluggatjaldaefni, í dívanteppaefni, ,jpun“-efni, ágæt í fóður o. m. I fl., tvinni, hv. og sv., o. m. fl. Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson. « Gummistígvéfin eru komin. Vöruhúsið h.f. 1 S 0 K K A R Barna-, kven- °g karlmannasokkar Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeildm. Vefnaðarvörur Vefnaðarvörurnar eru nú óðum að koma Nýjar vörur daglega Gjörið svo vel að líta inn Sanngjarnt verð Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudcild. AUGLYSING Samkvæmt lögum nr. 23, 19. febrúar 1951 um breyt- ing á Íögum rir. 49, 5. apríi 1948, um breyting á bif- reiðalögum nr. 23, 16. júní 1941, geta þeir bifreiða- stjórar, sem leyst liafa af hendi hið meira bifreiða- stjórapróf fyrir 31. desember 1951, fengið löggildingu til ökukennslu án þess að ganga undir séi’stakt ökukenn- arapróf. Auk framangreinds prófskilyrðis er 25 ára aldur og óflekkað mannorð umsækjenda skilyrði fyrir löggild- ingu þessari. Þeir, sem óska eftir ökukennaralöggildingum, skulu hafa sent dómsmálaráðuneytinu umsókn um löggild- inguna fyrir 1. apríl n. k. Umsóknum skulu fylgja prófvottorð, ajxlursvottorð og hegningarvottorð. Um- sóknir, sem póstlagðar eru eftiy,. 1. apríl n. k., verða eigi teknar til greina. Löggiklingar- samkvæmt framan- rituðu eru ókeypis. Dómsmálaráðuneytið, 27. marz 1951.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.