Dagur - 29.03.1951, Blaðsíða 11

Dagur - 29.03.1951, Blaðsíða 11
D A G U R Fintmíudaginn 29. marz 1951 11 - Öldin er liálínuð ... Framhald af 5. síðu. þarfa og kemst fram hjá þeirri misbeitingu á réttlæti sem iðju- leysið veldur. í sjötta lagi þá, að lík aostaða myndar samhug og einingu. í sjöunda lagi þá, að fólkinu er ætlað að öðlast þekk- ingu á lífinu og dásemdum þess, en hún eflist fyrst við nauðsynleg drengileg störf. Óhlýðni við þessi fyrirmæli, sem og önnur skaparans boð, leiðir af sér úrkynjun ættstofns- ins og ómenningu. Hin litla rækt- un hér í landi og vöntun inn- lendra fanga, sem hægðarleikur er að framleiða og sem leiðir til þess, að þjóðin verður að þyggja af öðrum, er ómenning. Landbúnaðurinn er aðalat- vinnuvegur þjóðarinnar. Vegna þess, að þjóðin á landið og það býður henni mikla mögu- leika til vaxtar. Vegna þess, að á rneðan jörðin er við lýði, skal hvorki linna sáð né uppskeru. Vegna þess að landbúnaðurinn veitir þjóðinni bæði fæði, klæði og skæði. Vegna þess að með aukinni jarðyrkju eignast þjóðin vaxandi varanlegan höfuðstól. ,'r - - ■ f i i ■ ' '/•;* Vegna þess.,..úð undirstaða menningái'innar1 -er r-æktun en ckki' rányrkj.a'.‘; Vegrlá 'þéss áð landbúnaðurinn veitir h'in lang- beztu uppeldisskilyrði fyrir börn- in. , r',... Vegna, þess að aldrei verður gert verkfall' í viðskiptum við hina gróandi jörð. Vegna þess að við landbúnað- inm heldur fólkið bezt brjóstviti sínu, sém "er þess dýrmæta vöggugjöf. Til stuðnings þessum atriðum má benda á eftirfarandi: Til eru nær ein milljón hekt- arar af landi auðunnu til ræktun- ar og hagalönd mikil. Auk venju- legra skilyrða til r.æktunar eru liér víða heitur jarðvegur og heit- ar uppsprettur. Vatnsafl til framleiðslu raf- magns hér meira en þjóðin get- ur hagnýtt hve fjölmenn sem hún verður. Innlend föng til daglegra þarfa þjóðarinnar eru og verða jafnan að vera aðallega landbún- aðarafurðir. Hægðarleikur er að auka fram- leiðslumagn landbúnaðarins og minnka þannig um flutning dag- legrar nauðsynjavöru ,sem skap- ar gjaldeyrir. Hægðai’leikur er að framleiða landbúnaðarvörur á erlendan markað, til öflunar gjaldeyris. Landbúnaðurinn framleiðir ár- lega föng fyrir mörg hundruð milljónir króna. En sem er aðeins hluti af því, sem þyrfti og gæti verið. Það verður að hefja hér. á landi miklu öflugri útbreiðslu- satrfsemi fyrir landbúnaðinn. Það atriði er nóg efni í sérstaka ritgerð. - Fokdreifar (Framh. af 6. síðu). er rödd innri mannsins, og kom- inn til að minna á að lífið hefur eilífðargildi. Hverjum manni beri dví að miða líf'sitt við það og reyna að sigrast á göllum sínum. Rödd ókunna mannsins varar við takmarkalausri dýrkun efnisins og að láta allt eftir duttlungum efnislíkamans. Því að enn er stríð milli holdsins og andans eins og var á dögum Páls postula. Þá er annað atriði athyglisvert í sambandi við starf ókunna mannsins. Hvernig fer hann að því að hafa áhrif á fólkið? Hróp- ar hann í eyru þess fyrirskipanir, eins og stundum heyrist í út- varpsmessunum okkar, um að trúa skilyrðislaust, þá sé öllu borgið? Nei, sú aðferð er í of miklu ósamræmi við almenna sálarfræði, svo að ekki væri hægt að sýma hana á leiksviði. Nei, hann rífst ekki við fólkið. Hann gerir annað. Hann vekur til lífs beztu eðlisþættina í fari hvers manns og eykur sjálfs- traust þeirra. Hann sýnir þeim fram á hvaða góða eðliskosti þeir eigi og hvetur þá til að efla þá og láta sem mest gott af sér leiða. Hann leiðir hugsanir þeirra að þeirri andlegu orku, sem þeir búa yfir, til að sigrast á þeim göllum sínum, sem bundnir eru við hinn efnislega heim. Andinn er efninu æðri. Þess vegna getur hann gerbreytt lífi manna. • iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiaiiiiiiiíjMiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiinii.tj- l Kyenkápur, / , | I ('j\’cn j 111 pga í j () 1 brcy11: .úrval \ I — þar á meðal úr rilluðu j f flöjeli. ■¥■ | Peysufatakápur { i No. 44 (víðar). I Aðskornar væntanlegar j i úr miðjurn apríl. i I Kvenkjólar (Feldur) j Köflótt taft. Verð kr. 234.00. | Model-kjólar og útsaumað- ar blússur væntanlegar á næstunni. ¥ Kvenhanzkar, brúnir og svartir. * Kventöskur, fallegar, nýjar gerðir. ¥ Skíðabuxur kvenna. Sportskyrtur (köflótt ullarefni). ¥ Hálsbindi, mikið úrval. ¥ Verzl. Laxdal I....IIIII llllll III ■1111(111111111111111 III llt llllt II llll IIII - Ðagskrármál landbúnaðarins (Framhald af 2. síðu). Bintje, Græn fjallakartafla, Alfa og Rosofolia, eru yfirleitt mjög sæmileg afbrigði. Bintje gefur jafnastar kartöflur og er ágæt til matar. Hin þrjú afbrigð- in gefa nokkuð stórar kartöflur, einkum Green Mountain. Þessi kartafla er nýlega komin í tilraunir, og því ekki fullreynd. Alfa og Rosofolia eru töluvert ræktaðar á Suðurlandi og mælir 1 Klemenz á Sámsstöðum með Rosofolia sem góðri og öruggri matarkartöflu. Að endingu þetta: Eg tel mjqg ópraktiskt að hver framleiðandi rækti mörg afbrigði. í raun og veru ætti það aðeins að vera eitt, eða þá snemmvaxið og seinvax- ið. Það er alltaf nokkur hætta á að svipuð afbrigði blandist sam- an þegar til lengdar lætur. Hins vegar á að vera auðvelt að halda hreinum ólíkum afbrigðum, eins og t. d. rauðum og Skán, eða Gullauga og Ben Lommond. Aft- ur á móti er það fullkomlega réttmætt að skipta alveg um af- brigði við og við og reyna ný, sem tilraunastöðvarnar mæla með. Á. J. ÚR BÆ OG BYGGÐ MOÐIR, KONA, MEYJA. (Framhald af 6. síðu). Áður en umplantað er, þarf að vökva plönturnar sérstaklega vel og á þetta bæði við þegar plant- að er úr einum kassa í annan óg einnig þegar plönturnar eru fluttar út. . Mikið úrval. Þær tegundir, sem aðallega kemur til mála að sá til nú: eru hvítkál, blómkál og rósakál. Þá má einnig minna á sumar blómin, en algengustu tegundir þeirra, sem sáð er til inni, eru: Stjúpur, morgunfrú, levkoj, nemensía, ljónsmunni o. fl. Garðyrkjuráðunautur hefur látið þess getið, að hann hafi til sölu mikið úrval af grænmetis- fræi, m. a. ýmsar kryddtegundir. sem lítið hefur verið um hér áður. A. S. S. Útlend Handsápa 2 tegundir nýkomnar. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvórudeild I. O. G. T. — Stúkan ísafold- Fjallkonan nr. 1 heldur fund n.k. mánudag, 2. apríl, kl. 8.30 á venjulegum stað. Venjuleg fund- arstörf. Inntaka nýrra félaga. Skýrslum embættismanna. Vígsla embættismanna o fl. Fræðslu- og skemmtiatriði avglýst síðar. Nýir félagar velkomnir. Munið að hera á sölu happdrættismið- anna og gera skil á fundinum. — Dregið verður 15. apríl. Bamastúkan „Sakleysið“ nr. 3 heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 1 e. h. Fundarefni: Kosning embættismanna. Inn- taka nýrra félaga. Upplestur. Söngur .Kyikmynd. — Komið öll fund! Verið stundvís! — Nýir félagar alltaf velkomnir. Zíon. Samkomur næstu viku. Sunnudaginn kl. 10.30 f. h.: Sunnudagaskóli. Kl. 2 e. h.: Drengjafundur (eldri deild). Kl. 5.45 e. h.: Drengjafundur (yngri deild). Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. -— Þriðjud. kl. 5.30 e. h.: Fuhdúr fyrir telpur 7—13 ára. Miðvikudag kl. 8.30 e. h.: Biblíulestur. —- Fimmtudag kl. 8.3 Oe. h.: Fundur fyrir ungar stúlkur. Fíladelfía.. Samkomur verða haldnar í Verzlunarmannahús- inu, Gránufélagsgötu 9 (neðri hæð), sunnudaga ,kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. — Fimmtu daga kl. 8.30 e. h.: Aknenn sam koma. Allir velkomnir. — Og sunnudúgakóli' ''Hvéi-h suhnudag kl: 1.30 tí. hl Öll börn velkomin. 'íirlSsvo 'yn „»>.>’> >•'•! . Guðspeldstúkan „Syskinaband- ið“ .þeldur fund. riðjudaginn 3. apríl næstk. kl. 8.30 síðdegis Upplestur (J. S.), Frásaga um dulsýnii' o. fl, . Leiðrétting. í mihningargrein u'fn GuðbjörgU Guðmundsdóttur frá Fjósatungu, sem nýlegá birt- ist hér í blaðinu, urðu nokkrar síæmáf þrentvillur, óg vill blaðið leiðrétta þær verstu og.biður höf. jafnfrárat velvirðingar á mistök unum: í greininni segir: „Hún unni hinu heilbrigða starfi, feg- urð náttúrunnar og gróðri jarðar og nær alla æfi dýravinur. . . .“ o. s. frv. Á vitaskuld að vera „og var alla æfi“ o. s. frv. „Þeir (þ. e Fnjóskdælingar) gera sér ljóst að með henni er ti! moldar geng in kona, sem þeir fá aldrei bætta. .. . “ Rétt er ... sem þeir fá seint að fullu bætta“. - Nokkrar fleiri prentvillur eru M accaronur I. O, O. F. 13233D8& I. O. O. F. — Rbst. 2 — 993288V2 — O Messað í AkurejTarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 é .h. — P. S. Akureyringar! — Munið eftii fuglunum í vetrarhörkunum. Æskulýðsfélag Akureyrar- kirkju. Yngsta deild fundur n. k. sunnudag, 1. apríl, kl. 10.30 f. h. Úlfasmárar. — Elzta deild, fundur sama dag, kl. 8.30 e. h. — Maríustakkar. Marzblað Æsku- lýðsblaðsins fæst í bókaverzlun- um. —- Til félagsins 30 krónur frá N. N. Kærar þakkir. Brúðkaup. Þann 4. marz sl. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin Steinunn Ásdís Rögnvaldsdóttir og Helgi Krist- inn Sveinsson, íbróttakennari, Siglufii’ði. — Hjónavígslan fór fram í Akureyrarkirkju. Heimili brúðhjónanna verður að Hverf- isgötu 34, Siglufirði. Höfnin. Skipakomur síðustu daga: 21. marz, olíuskipið Þyrill, frá Rvík, sama dag m.s. Snæfell, af veiðum. 24. marz: M.s. Hekla, frá Rvík. 25. marz: B.v. Harðbak- ur, frá Bretlandi. 28. marz: Esja, sama dag b.v. Kaldbakur, af veiðum. í Tímanum í gær er sagt frá því að „skógarþrösturinn , sé kominn.“ Hafi einn sungið hátt utan við danska sendiráðið í Reykjavík í fyrradag. Skógar- þröstúrinn hefur nú hin seinni ár gist hér um slóðir allan vet- urinn. f harðindunum hér hef- ur í allan vetur mátt sjá skóg- arþresti og gráþresti á flögri í milli trjágarðanna í bænum. — Þrösturinn mun vera um kyrrt að vetrinum í flestum kaup- stöðum, þar sem nokkur trjá- gróður er. Iljónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Svan- fríður Guðmundsdóttir, verzlun- armær og Tryggvi Sæmundsson, múrarameistari, Akureyri. Skógræktarfélag Tjarnargerðis hefur bazar að Hótel Norðurland sunnudaginn 1. apríl kl. 3.30 e. h. Bazarnefndin. Starfsmannafélag Akureyrar. greininni, en með góðvilja má Mctmð aðalfund Starfsmannafé- lesa þær í málið. Rauðmagi er fyrir nokkru kominn á markaðinn, er seldur á torginu hér ásamt öðrum fiski, en dýr er hann,- kr. 6.50 stk. Munu það einhver dýrustu matarkaup á þessum síðustu og verstu tímum. Látin er á Sjúkrahúsi Akur- eyrar Emma Jónsdóttir, fyrrum húsfreyja á Steðja, 77 ára að aldri. lags Akureyrar að Hótel KEA (Rotarysal) í kvöld kl. 8.30. Barnastúkan Samúð nr. 102 heldur fund sunnudaginn 1. apríl næstk. kl. 10 f. h. í Skjaldborg. Kosning embættismanna. — Upp- lestur. — Söngur. — Kvikmynd. Heimilisiðnaðarfélag Norðurl. hefur í hyggju að efna til kvöld- námskeiðs í saumum í byrjun apríl, ef nægileg þátttaka fæst. 2 tegundir. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvórudeildin og útibú. Hálf baunir i pli., nýkomnar. Kaupfél. Eyfirðinga Nýlcn duvörudcildin v og útibú. Áheit og gjafir á Elliheimilið Skjaldarvík. Gjöf frá bygginga- meisturunum Adam Magnússyni og Óskari Gíslas. kr. 5000.00. — Áheit fi'á N. N. kr. 20.00. — Áheit frá S. J. kr. 400.00. — Áheit frá N. N. kr. 10.00. — Áheit frá ónefndri kr. 100.00. — Hjartans þakkir. Stefán Jónsson. í Lögbirtingablaðinu 14. marz er birt skrá yfir ósótta vinninga í happdrætti ríkissjóðs, báðum flokkum. í Lögbirtingablaðinu 17. marz er birt skrá yfir útdregin skuldabréf láns til byggingar símastöðvarinnar hér. Áheit á Strandarldrkju. Kr. 10.00 fi*á óhefndum. . ' Þjóðviljinn gerir mikið stáss með Þóri Daníelsson ritstj., sem nú situr af sér sektardóm i tugthúsinu í Reykjavík og birtir af honum mynd annan hvorn dag. Hefur Þórir aldrei verið frægari en nú. Hins veg- ar ber ekkert á því að blaðið reyni að losa Þóri úr dyfliss- unni með því að fá menn til að skjóta saman í sektarféð. Verð- ur Þórir því að láia sér nægja hrósið í dáíkum blaðsins og sitja siim tíma, en létt mun lof- ið í vasa þegai' vistinni syðra lýkur og er það haft fyrir satt, að kommúnistar á Akureyri séu búnir að segja honum ujip ritstjórastöðunni!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.