Dagur - 12.09.1951, Blaðsíða 1

Dagur - 12.09.1951, Blaðsíða 1
12 SÍÐUR Ás'krifendur úti á landi: Létt- ið innheimtuna. Sendið ár- gjaldið kr. 40.00 til afgreiðsl- unnar. Sjöunda síðan: Niðurlæging og endur- reisn Skálholtsstaðar. — Samtíningur úr Suður- landsferð. XXXIV. árg. Akureyri, iniðvikudaginn 12. september 1951 Bæjcnríáð íjallar um tilboð BrunabótaíéL íslands um lækkun iðgjaldanna, enda verði brunamálum bæjarins komið í fullkomnara horí' Eins og kunnugt er og oftlega hefur veríö gert að umtalsefni hér í blaðinu áður, hafa iðgjöld Brunabótafélags Islands verið talsvert haerri hér í bæntim en í Reykjavík nú um alllangt skeið, og hefur p\ í verið borið við, að brunavarnirnar séu í betra boríi þar en hér. Vonir standa nú til, að úr þessu misræmi vcrði bætt innan skannns, og hefur bæjarráð að undanförnu hafí til meðferðar ti’boð Brunabóta- félagsins um lækkun iðgjaldanna í sambandi við áætlanir um all- víðtækar umbætur á brunavörzlu bæjarins. Skálholt í dag Þessi mynd er frá Skálholti, og sést kirltjan, sem nú er talin ómessu- fær, og minnisvarðinn yfir Brynjólfi biskupi, Ragnheiði Brynjólfs- dóttur og fleiri ættmenni biskups. Nánara er rætt um Skálholt og aðkomuna bar á blaðsíðu 7. Stefnt að samræmingu kjötmats um land allt 42 kjötmatsmemi á námskeiði í Reykjavík Þriðjudaginn 21. ágúst sl. voru þessi mál tekin til athugunar á bæjarráðsfundi. Auk bæjarráðs- manna, bæjarstjóra og slökkvi- liðsstjóra bæjarins, voru mættir á fundinum þeir Stefán Jóhann Stefánsson, forstjóri Brunabóta- félags ísl., Erlendur Halldórsson, eftirlitsmaður brunavarna, Clau- sen, verkfræðingur frá Oslo, og Ásgeir Ólafsson, starfsmaður Brunabótafélagsins. Stefán Jóh. Stefánsson skýrði j Verður verðlag á raf-1 f magni til hitunar f f Iiækkað til samræmis | | við kolaverðið? f í Samkvæmt reglugerð og i | gjaldskrá Rafveitu Akureyrar 1 i mun svo ráð fyrir gert ,að É 1 verðlag á rafmagni til hitunar i = skuli á hverjum tíma fylgja 1 1 kolaveröi til hækkunar eða \ \ lækkunar, eða a. m. k. sé \ \ heimilt, að svo sé gert, ef = | stjóm rafveitunnar telur nauð e é syn íil bera. i § Mál þetía var tekið til með- i \ ferðar á fundi rafveitustjórn- i \ ar 29. f. mán. Var þar felld i \ með jöfnum atkvæðum, 2: 2,1 I tillaga frá Steindóri Stein- í 1 dórssyni þess efnis, að raf- Í 1 magn ti! hitunar vcrði fyrst Í i um sinn ekki hækkað til sam- i 1 ræmis við hækkun þó, sem Í i orðin er á kolaverði, þannig, : | að hækkun hitarafmagns í i myndi nú nema 50%. i í FuIItrúaráð verkalýðsfélag- i i anna og stjórn Verkakvcnna- i \ félagsiíis Eining hafa mótmælt i i fyrirhugaðri hælskun og skor- Í | að á bæjarstjórn að nota ekki | i áðurnefnda heimild. i i Mál þetta mim hafa verið i | til umræðu eg afgreiðslu á Í i fundi bæjarstjórnar í gær- É i kvöídi, en ekki var enn kunn- i i ugt um úrs'iíin, þcgar blaði'5 i i fór í pressuna. É svo frá, að þeir félagar hefðu verið hér í bænum til að athuga ásigkomulag brunamálanna hér og framtíð þeirra. Ennfremur skýrði hann frá því, að Bruna- bótafélag íslands mundi -taka til atliugunar verulega lækkun á ið- gjöldum í bænum, ef uppfyllt yrðu eftirfarandi skilyrði: 1. Að fullgerð verði slökkvistöð sú, sem nú er í smíðum, og komin er langt áleiðis. 2. Að í slökkvistöðina verði sett- ur fastur brunavörður allan sólarhringinn, og þar væru alltaf tveir menn á verði, sem ekki hefðu annað starf á hendi. 3. Að bæta við þriðja bruna- bílnum, sem væri léttur bíll og liðugur í snúningum, en með aflminni dælu en hinir bílarnir. 4. Að komið verði. upp full- komnu brunasímakerfi. Þá lét Stefán Jóh. Stefánsson þess getið, að Brunabótafélag ís- (Framhald á 12. síðu). V öroskipta jöf nuðurinn óhagstæður um 178.5 milljóuir króna Hagstæður í ágúst um 4.9 millj. Vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu átía mánuði ársins, var óhag- stæður um 178,5 milljónir. Flutt- ar voru inn vörur fyrir 561,6 milljónir, þar af 53,5 millj. til skipakaupa, en útflutningurinn nam 383.1 millj. kr. Á sama tíma í fyrra var vöru- skiptajöfnuðurinn óhagstæður um 154,8 milljónir. Þá nam út- flutningurinn 235,3 milijónum, en innflutningurinn 390,1 millj. Vöruskiptajofnuðurinn var hagstæður um nær 4,9 millj. í ógústmánuði. Þá var flutt út fyr- ir 80,4 millj., en inn fyrir 75,7 millj. Síðastliðinn íöstudag lauk í Reykjavík þriggja daga nám- skeiði fyrir kjötmatsmenn, sem efnt var til af kjötmatsstjóranuni. Námskeið þetta sóttu 42 kiöt- matsmenn úr öllum landsfjórð- ungum. Helgi Kristjánsson kjöt- matsmaður í Húsavík var einn þátttakendanna og átti blaðið stutt samtal við hann nú um helgina. Saltíiskaflinn yfir 26 þns. lestir Samkvæmt upplýsingum frá Fiskifélagi íslands nain saltfisk- aflinn 31. ágúst (miðað við full- saltaðan saltfisk) 28.166 lestum. Bátafiskurinn nam 17.725 lestum, en togarafiskurinn 8.441 lest. ' í fyrra á sama tíma, einnig miðað við fullsaltaðan fisk, nam saltfiskaflinn 46.658 lestum, þar af bátafiskur 29.884 lestum og togarafiskur 16.774 lestum. Afiinn 31. ágúst er því rúml. 20 þús. lestum minni en á sama tíma í fyrra og rúmlega 11 þús. lestum meii'i en á sama tíma í hitt ið fyrra. Harðbakur selur í. Brétlamli í tlag í þessari viku selja allmargir íslenzkir togarar í Bretlandi. •— í gær seldi Elliði, í dag selur Harðbakur og á fimmtudaginn Hallveig Fróðadóttir og Goðanes. Karlsefni seldi í Grimsby á föstudaginn, 2258 kits fyrir 4462 sterlingspund. — Tilgangur þessa námskeiðs var fyrst og fremst að reyna að samræma kjötmatið um land aljt, einkum þó matið á stórgripa- kjöti, en mat á því hófst hér fyi'st í byi'jun sl. árs. Kennsla var bæði verkleg og munnleg. — Hin verklega hjá Sláturfélagi Suður- lands en hin nrunnlega með fvr- irlestrum og töluðu þar m. a. dr. Halldór Pálsson, Sig. E. HHðar yfirdýralæknir, kjötmatsstjórinn, Jónmundur Ólafsson, o. fl. Á námskeiðinu 'kom í ljós, að mikil þörf er á samræmingu matsins um land allt og tel eg hiklaust, að námskeiðið hafi nokkru um þokað í þá átt, að koma aukinni festu í matið og stefna þannig að aukinni vöru- vöndun. Héðan frá Akureyri sóttu nám- skeið þetta Helgi E. Steinar kjöt- matsmaður og Halldór Ásgeirs- son, yfirkjötmatsmaður í Norð- lendingafjórðungi. Snjóaði i byggð i Eyja- firði í siðastl. viku Siglufjarðarskarð teppt- ist af snjókomu Síðdegis á miðvikudag sl. og aðíaranótt fhnmtudagsins snjóaði mikið í fjöll liér‘norðanlands, og víða allt niður í byggð að efstu bæjum, svo sem í Kræklíngahlíð og Höfðahverfi. Snjór á Siglu- fjarðarskarði varð mittisdjúpui', og stöðvaðist bílaumferð með öllu, unz snjóýta hafði rutt sköfl- unum af veginum. 36. tbl. j „Svört verða sólskin44 'i j Ný Ijóðabók efíir Guð- e é mund Frímanu kom út á i i bókaíorlagi Þoret. M. jóns- i i sonar í síðustu viku. i É Lfldegt er ,að ljóðavinum, i = sem kynnzt hafa fyrri kvæða- Í = bókum Guomundar, þylti | i þetta nokkur bókmenntavið- i = burður. í löngum og snjöllum i É ritdómi, er birtist í gær í „Al- i i þýðumanninum", eftir ritstj. j E blaðsins, Braga Sigurjónsson, i i spgir m. a. á þessa leið:--j = „Hann varð fyrir vonbrigðmn, i i hann kynntist þögn og svefni í \ \ þjóðarskóg, en vonbrigðin, i i sársaukinn og þögnin liafa i i þrátt fyrir allt fægt og slípað j | skáldgáfu hans, svo að nú = i ljómar hún sem sannarlegur i i þjóðargimsteinn í snjöllustu i i kvæðum hans í Svört verða i i sólskin.“ i i Og ennfremur:------„Kann- i i ske að tröllin í Heydalaskógi i = taki meira að segja upp ein- i i glyrni. sitt og Iáti það ganga = = tröll frá trölli. Kannske að út- i i hlutunarnefnd listalauna upp- i \ götvi, að eitt af beztu ljóð- i i skáldum okkar heiti Guð- i í mundur Frímann? En hvort i = það verður, skiptir raunar i i engu höfuðmáli. Mest uni vert i i er það, að Guðmundur hefur É i sannað, að hann á náðargáfu \ \ Ijóðskáldsins og hefur varð- i = veitt hana, þjálfað hana og i i þroskað sér og þjóð sinui til i = sóma.“ | \ Ilelgi rithöfundur Valtýsson i = skrifar ritdóm um þessi nýju I i Ijóð á 4. síðu blaðsins í dag. = Leikfélag Akureyrar fær Gunnar R. Hansen leikstjóra til þess að setja gamanleik á svið hér í bænum Leikfélag Akureyrar hefur komið þeirri fregn á framfæri við Reykjavíkui'blöðin, að á fram- halds-aðalfundi félagsins, er haldinn var í síðustu viku, hafi formaður fél. skýrt svo frá, að fullráðið sé nú orðið, #að félagið fái Gunnar R. Hansen til að taka að sér leikstjórn á fyrsta sjónleik, er fél. hyggst taka til meðferðar á þessu leikári. Er það gaman- leikurinn „Gift eða ógift“, eftir brezka rithöfunainn J. B. Prist- ley. Mun leikstjórinn koma norð- ur liingað snemma í þessurn mánuði. Sngt er ennfremur, að líkur séu til þess, að hann muni koma aftur hingað til Akureyrar eftir' áramótin og taki þá að sér stjórn á annarri leiksýningu fyr- ir félagið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.