Dagur - 12.09.1951, Blaðsíða 11

Dagur - 12.09.1951, Blaðsíða 11
MiSvikudaginn 12. sept. 1951 D A G U R 11 UR RÆ OG BYGGÐ - FOKDREIFAR (Framh. af 6. síð'u). ingi“ kuhni að vera eitlhvað skyld- ur öðrum borgara bæjarins, sem eitt sinn gekk hér til rjúpna á Súlu- mýrar eða Glerárdal. Hann sá. ekki handaskil fyrir jioku, en heyrði rjúpurnar gagga úti í sortanum. Hann greip þá til þess fangaráðs, að hann skaut á hljóðið og „dreifði skotinu," eins og hann komst sjálf- ur að orði. — „Islendingur" skítur líka á hljóðið og dreifir skotinu. Hingað nær Iíkingin,en ekki lengra, því skyttan fræga tíndi upp fjölda rjúpna, er hann gekk á staðinn, Jtegar þokunni létti að rnorgni, en Islendingsmennið veður enn í villu og svíma urn það, á hvern liann hafi raunverulega skotið, og héfur enga veiði, þótt upp birti, enda er skot hans mestmegnis púðurskot — aðeins fdein illyrði og dylgjur í forhlað, en engin fyndni, eins og hann virtist þó sjálfur halda. Skot hans gerði Jrví ærin hávaða, en engan usla — nú fremur eh endranær. Kettlingur svartflekkóttur, í óskilum í Munkaþverárstræti 8. Tvær ungar kýr til sölu; önnur ber í janúar, hin er vorbær. Þorsteinn, Möðrufelli. Renault-bifreið fjögra inanna, lítið keyrð og vel með farin, til sölu. Tilboðui?! sé skilað til B öðvars Tó m asso n ar, Heígamagr'astræti 49, Simi 1646. Þrifin og ábyggileg stúlka eða eldri kona óskast. Upp- lýsingar á simstöðinni i Skjaldarvik. Góða töðu eða fergin vil ég kaupa. Slefán Jónsson, Skjaldarvík. Stúlku vantar nrig til lieimilisstarfa nú þegar. Sérherbergi. Kristján Jónsson, Þingvallastræti 20. Símar 1473 og 1259. Heilhveiti Borðið meiri Heilhveitibrauð! Höfum til ágætt HEILHVEITI Holl og góð vara! Kaupfélag Eyfirðiaga Ný lend uvörud eild i n og útibú. — i La t\ LAi 1 kaféreft ubreitt, kr. 21.00 mtr. KASTOUT 30 cm breitt Brauns Verzlun N| \ flon sokkar 10 tegundir erð frá kr. 39.50 parið Brauns Verzlun Sn ágæt tegund, reskjur verð kr. 18.00 kg Vöruhúsið h.f. Ði öðlur nýkomnar Vörúhúsið h.f. H( andsápa kr._l.60 stykkið Vöruhúsið h.f. Sc imfestingar á drengi, allar stærðir Vöruhúsið h.f. Gi . dnunístígvél lág, hnélrá, fullliá nýkomin Vöruhúsið h.f. Barnavagnarnir verða seldir einhvern næstu daga. Eitt bezta merkið á heimsmark- aðinum. verða seld næstu daga. Vinsamlega endurnýið pantanir sem fyrst. Brynj. Sveiíisson h.f. Sími 1580. - Minningarorð Framhald af 3. síðu störf hans og alla framkomu eft- irsóknarverða af öllum, er til þekktu, enda leysti hann öll sín verk af hendi eins og bezt verður á kosið. Vorið 1946 lagði Niels ásamt yngsta bróður sínum, Karli, leið sína hingað til lands og til Akur- eyrar til að heimsækja systur sína, Elínu Grand, í Fjólugötu 9. Það var einnig mitt fyrsta vor hér í bæ, því að eg hafði flutzt hingað haustið áður, og var nú byrjaður á garðyrkju í bænum, er mér hlotnaðist það lán að ná í þessa tvo menn, þá Karl og Niels í þjónustu mína. Þessum mönn- um og þeirra þjónustu mun eg aldrei gleyma, enda minnist eg ávallt þeirra, þegai; eg heyri get- ið um vel unnin verk og vandaða og góða menn, því að hvert eitt verk leystu þeir af hendi eins og bezt varð á kosið, og þá ekki sízt Niels Kristiansen, sem var fjöl- hæfur, hafði ótæmandi þekkingu o gdugnað til að bera, enda hafði hann verið ráðsmaður í sjö ár í stórum eplatrjágarði á Fjóni, áð- ur en hann kom hingað. Niels var glaðlyndur maður, með afbrigð- um vandaður til orða og verka og félagi hinn bezti. Það er því stórt skarð höggvið í hóp garðræktar- manna við. fráfall hans ,og það skarð verður vandfyllt aftur að öllu deyti. Niels var ókvæntur maður ,og lagði sig allan eftir að fullnuma sig sem bezt í sínu starfi. Hann fór til Ameríku, þegar hann hætti hjá mér, og dvaldist þar í IV2 ár, en hefur dvalið heima síðan, en fór nú aft- ur vestur yfir haf til starfa um óákveðinn tíma, en ætlaði svo að koma til íslands og dvelja hér eitthvað, því að ísland var hans annað föðurland, enda mat hann inikið fegurð þess og sögu, og víst er það, að Niels Kristiansen hefur hvarvetna borið því og niðjum þess góða sögu. Það er mikill missir að þessum íslands- vini og þó er missirinn sárastur og tilfinnanlegastur hinum öldr- uðu foreldrum hans og systkin- um, sem hafa bundið sínar sterku vonir við manndóm þessa glæsta og þróttmikla unga manns, sem hvarvetna kom sér vel og var landi sínu og þjóð til sóma. Við vinir og samstarfsmenn Nielsar hér í Akureyrarbæ vott- um foreldrum og ættingjum hans heima og hér hina dýpstu samúð okkar við fráfall Jiessa vinar, og þó harmur ættingjanna sé mikill og sár, þá getum við verið full- viss um, að hann á góða heim- komu, því að líí hans og starf var allt helgað því góða, sem í mannssálinni býr, og því getum við öll sagt stolt og glöð: „Farðu vel, vinur, hafðu þökk fyrir allt og allt!“ Finnur Árnason. Stúlku vantar í vist í Reykjavík. Gott heimili. Upplýsingar gefur Bragi Eiriksson. Síiiii 1610. I. O. O. F. — RBST2 — 999128MÍ Messað verður í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 5 e. h. P. S. Guðsþjónustur í Grundarþinga- urestakalli. Grund, sunnudaginn 16. september ld. 1 e. h. — Kaup- angi, sama dag kl. 3 e. h. •—• Pró- fasts visitazia á báðum stöðum. Möðruvallakl.prestakall. Mess- að að Bægisá sunnudaginn 16. sept. kl. 1 e. h. og á Möðruvöll- um sunnudaginn 23. sept. kl. 2 e. h. Hjónaefni. Ungfrú Ólafía Mar- grét Guðjónsdóttir og Kári Bragi Jónsson, Benediktssonar prent- ara. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 100 frá N. N. — Kr. 1,5 frá N. N. Mót- tekið á afgi'. Dags. Til Sólheimadrengsins. Kr. 50 frá B. B. Móttekið á afgr. Dags. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 5 frá E. S. — Kr 50 frá I. J. — Kr. 50 frá S. J. — Mótt. á afgr. Dags. Samkoma á Sjónarhæð ld. 5 á sunnudag. Allir velkomnh'. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 50 frá X. — Kr. 50 frá ónefndum. — Kr. 10 frá N. N. — Kr. 25 frá Þ. J. Móttekið á afgr. Dags. Fíladeífía. Samkomur í Lund- argötu 12 sunnudaga og fimmtu- daga kl. 8.30. e. h, Allir velkomn- ir. Dánardægúr.' Sigríðúr -Jóns- dóttir, Brekkugötu 3, andaðist að heimili sínu sl. mánudag, Sigríð- ur var kona Guðlaugs Sigmunds- sonar pósts. Kappróörarmót ÆFAK verðúr á laugardaginn á Akureyrarpolli og hefs.t kl. 5. Nánar í götuaug- lýsingu. I. O. O. F, 1339148V2 Frá Skákfélaginu. — Fundur verður í kvöld kl. 8.30 e. h. á Stefni. Fundarefni: Lagabreyt- ingar Skáksambandsins. Áhcit á Strandarkirkju. Kr. 50 frá D. Þ.. Mótt. á afgr. Dags. Frá höfninni. 6. sept. kom m.s. Esja að austan. — 7. kom b.v. Harðbakur af veiðum, og fór til Englands. — 8. kom. m.s. Þyrill með olíu. — 9. lcom m.s. Hekla að að vestan. — 9. kom m.c. Detti foss að sunnan með vörur. — 10. kom m.s. Arnarfell, lestar fisk. — Oll síldveiðiskip frá Akureyri hætt síldveiðum. Knattspyrnumeistaramót U. M. S. E. 1951. — Leikir: 1. 26. ágúst. Æskan — Reyni rog Þróttur 3 : 2. — 2. 27. ágúst. Framtíðin — Ár- sól og Árroðinn 1:1. — 3. 28. ágúst. Ársól og Ároðinn — Reyn- i rog Þróttur 2 :1. — 4. 29. ágúst. Æskan — Framtíðin 2 :1. — 5. 2. september. Æskan — Ársól og Ároðinn 2:0. — 6. 2: september. Framtíðin — Reynir og Þróttur 5: 3. — Fóóru leikar aþnnig, sam- kvæmt framanskráou, að Æskan hlaut 6 stig og bikarinn. Var bik- arinn afhentur á samkomu, sem haldin var að keppni lokinni að Hrafnagili. — Ársól og Árroðinn (sameinuð) fengu 3 stig, Fram- tíðin 3 og Reynir og Þróttur (sameinuð) 0 stig. Kantötukór Akurcyrar efnir til hlutaveltu á sunnudaginn kemui' kl. 3 e. h. að Hótel Norðurland. Þeir vinir og velunnarar kórsins, sem mundu vilja gefa muni á hlutaveltuna, eru vinsamlegast beðnir að koma þeim til Kristjáns Rögnvaldssonar, blómabúðinni Flóru, fyrir föstudagskvöld. Golfkeppni. Keppt verður um „Nýlega bikarinn“ næstkomandi laugardag kl. 2 e. h. Útsala Seljum næstu daga ýmsar vörur á niðursettu verði, s. s.: Kvenkjóla, pils, peysur, blússur, kvenkápur, regnkápur, útiföt barna, telpukjóla, drengjaföt, karlmannajakka, bindi, hatta, kventöskur, telputöskur. — Ennfremur alls, konar barnaleikföng o. m. m. fl. AFSLÁTTUR 5-50%. ÁSBYRGI h.f. Skipagötu 2. Útsala Hin árlega rýmingarsala verzlunarinnar hefst föstu- daginn 14. sept., og Jýkur laugardaginn 22. sama mán. Nú er tækifæri að fá sér fatnað til vetrarins. AFSLÁTTUR GEFINN AF ÖLLUM VÖRUM. Kvenkápur og dragtir ......... Afsláttur 50%—15% Kvenkjólar og blússur ........ Afsláttur 25—%10% Töskur og veski ............... Afsláttur 70%—20% Prjónafatnaður barna ........ Afsláttur 30% Karlmannahattar ............. Afsláttur 25% Karlmanna ullarstakkar .......Afsláttur 25% Hálsbindi og sokkar.......... Afsláttur 50%—10% Litið i gluggann d fimmtudagskvöldið úr nógu að velja. VerzL B. Laxdal atiðgerð Kr, jónssonar <& Co.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.