Dagur - 12.09.1951, Blaðsíða 12

Dagur - 12.09.1951, Blaðsíða 12
12 Bagur Miðvikudaginn 12. sept. 1951 Sumarstarf vinnuskólans hef ur gengið i* vel og ánægjulega ; — en uppskeruhorfur eru lakari en skyldi, þar sem annars staðar Millilandaflugvélar geta nú lent á flugvellinum við Sauðárkrók Þrju flugstöðvarhús voru reist í sumar Allmiklar framkvæmdir hafa verið á vegum flugmálastjórnarinn- \r nú í sumar og fleiri eru á uppsiglingu. — Áður hefur þess vcrið getið hér í blaðinu, að flugvallargerð er nú hafin hér innan við bæ- inn — á Leiruniun og Hólmunum. Stórvirk sanddæla er nú um það bil að koma þar til skjalanna, enda þarf að dæla sandi upp úr leir- unum, bæði til þess að breyta rcnnsli Eyjafjarðarár að nokkru — færa vestustu kvíslina tii austurs frá flugvallarstæðinu — og cins þarf að hækka flugbrautirnar með slíkri tilfærslu. Vinnuskólanefnd bæjarins stefndi bæjarráðsmönnum og fréttamönnum bæjarblaðanna og útvarpsins á sinn fund þar efra á finnntudaginn var til þess að gefa þeim kost á að fylgjast með því, sem þarna hefur gerzt í sumar og sjá uppskeruhorfur á staðnum með eigin augum. 'j'ryggvi Þorsteinsson kennari hafði orð fyrir nefndinni, en auk hans tók forstöðumaður vinnuskól- ans, Bjiirgvin Jörgensson, til máls. Létu þeir vel af starfsemin ni, enda sýna verkin merkin, að hið unga verkafólk hefur tekið rösklega til vcrka og innt mikið starf og fjiil- breytt af hiindum. Landið, sem skólinn lékk til umráða, er um 0 lia. og hefur það nú allt verið girt og meiri hluti þess brotinn og tekinn til ræktunar. Skurðir hafa verið grafnir, vatnsból lagað og vegur lagður um svæðið heim að húsinu. En þótt börnin hafi hjálpað til við allt þetta, hafa þau þó aðallega unnið að garðyrkjustiirfum. Kart- öflur hafa verið settar niður í 2 ha lands, en rófur, gulrætur og annað garðmeti í 1.5 ha, og vinna biirnin sameiginlega að Jtessu og við upp skeruna. Auk [ress hefur hver nem- andi ræktað sína skák út af fyrir — Brunabótagjöldin (Framhald af I. síðu). lands vildi greiða fyrir þessum framkvæmdum á eftirfarandi hátt: 1. Veita lán til byggingar slökkvistöðvar, 150 þúsund krónur, sem þegar er veitt að nokkru leyti. 2. Lána andvirði hins nýja slökkvibíls. 3. Veita lán til brunasímakerfis- ins. Lán þessi séu til 20 ára með 5% ársvöxtum. Ennfremur sagði hann, að á þessu stigi málsins væri ekki unnt að segja, hve miklu ið- gjaldalækkun á Akureyri mundi nema, þar sem enn væri ekki húið að reikna það út, en það yrði gert í samráði við Ciausen verk- fræðing. f því sambandi gæti komið til mála að skipta bænum í áhættusrvæði með misjöfnum iðgjöldttm. Til greina kæmi einn- ig að finna nýjan grundvöll fyrir iðgjöldum, en ákveða ekki hækk- unina eftir þeim iðgjaldagrund- velli, sem nú er. Vafalaust hafa bæjaryfirvöldin mikinn áhuga á því, að koma þessum málum sem fyrst og far- sælast í höfn til hagsbóta fyrir allan almenning í bænum og til aukins öryggis gegn brunahættu. Og vai-la er J>að viðunandi til langframa, að brunabótagjöld þurfi að vera hærri hér en annars staðar, sökum þess, að öryggi gegn eldsvoða þyki minna hér en á öðrum sambærilegum stöðum. sig, og á sjálfur afraksturinn. en andvir'ði annarar uppskeru rennur til þess að slanda straum af kostn- aði við skólahaldið. Viðbúið er ]><>. að á [>ví verði verulegúr halli í þetta sinn, pg er ]>að sízt furðuefni nokkurt í ]>ví tíðarfari, sem verið hefur hér í sumar • þurrkar og kuldar til stórbaga fyrst, en stöðug votviðri og steylur nú upp á síð- kastið. Má furðulegt heita, að úpp- skeruhorfur þar efra skuli þó ekki lakari en raun cr á, ekki sízt, þegar ]>ess er gætt, að ekki var hægt að hefja neina starfsemi þarna fyrr en í byrjun júní, ýmis nauðsynlcg verkfæri fengust ekki fyrr en seint og síðarmeir. og margir aðrir byr j- unarörðugleikar töfðu og torveld- uðu stiirfin. Væntanlega tapar þó enginn trúnni á það þarfa og holla upp- eldisstarf, sem þarna er vissulega unnið, þólt fjárliagsleg afkoma og uppskera kuniil að reynast citthvað lakari en vonir stóðu til. Stjórn og forstaða fyrirtækisins hefur áreið- anlega ekki- brugðizt, lieldur tekið öllum vonum fram, og sama má yfirleitt segja txm nemendurna, að þeir hafa reynzt áhugasanrir og iðnir. Starfsemi vinnuskólans hefur tví- vegis áður verið gerð að umtals- efni hér í blaðinu í allýtarlegum grcinum. svo að þcss gerist ekki þörf. að lýsa henni nánar nú. En vel tnætti þessi tilmun verða vísir að miklu meira og fjölþættara starfi síðar á sömu leiðum. Má stuðning borgaranna og bæjar- félagsin.s ekki bresta til þess, að svo geti orðið,. T.vennt mun þó einknm aðkallandi fyrjr skólann nú um sinn: Húsakynni þau, sem hann hefur ri 1 bráðabirgða, vcrður að cpdurbæta,. eða a. m, k. verja þau fal.li! Og- skólinn ]>arf að fá meira . landrými,, og helzt ]>arua á næstu grösum, ef þess va:ri nokkur kostur. Slökkvilið Ákureyrar tekur við brunavörzlu Krossanesverksmiðju Hallgrímur Björnsson, fram- kvæmdastjóri Krossanesverk- smiðjunnar, mætti á fundi Bæj- arráðs Ak. þ. 23. ágúst sl. og skýrði svo frá, að nú væru fengin slökkviáhöld í verksmiðjuna, og fulltrúar Brunabótafélags íslands hefðu litið á þann útbúnað, og' heí'ðu þéir skýrt svo frá, að þeir mundu mæla með við Bruna- bótafélagið, að veita 15% ið- gjaldalækkun á Krossanesverk- smiðjunni, að því tilskildu, að Slökkvistöð Akureyrar hafi leyfi til að annast slökkvistörf í Krossanesi, þegar lækkun er komin í kring á iðgjöldum iil Brunabótafélags íslands. Bæjarráð féllst á þetta fyrir sitt leyti. Jónas Þór framkvæmdastjóri sjötugur Síðastl. laugardag, 8. þ. mán., varð Jónas Þór forstjóri Ullar- verksmiðjunnar Gefjunar hér í bæ 70 ára, og jafnframt átti hann 35 ára forstjóraafmæli við fyrir- tækið, því að hann tók við stjórn þess í júlímánuði 1916. — Hefur verksmiðjan blómgazt nijög og eflzt undir hinni dugmiklu stjórn lians og breytzt í eina fullkomn- ustu nýtízku verlcsmiðju sinnar tegundar og hina langstærstu hér á landi. En Jónas Þór hefur víðar komið við sögu í félagsmálum og frainkvæmdum, þótt ekki verði það nánar rakið hér að sinni, því að ætlunin er að minnast þessa merka borgara nokkru nánar hér í blaðinu innan skamms. Féll ofan úr Rifs- tangavita Síðastl. finuntudag vildi það slys til, að maður féll ofan úr Rifstangsvita og meiddist nokk- uð, þó furðu lítið eftir atvikum. Maður þessi, sem heitir. Magn- ús Pétursson, stóð í stiga og var að mála vitann að utan í um 8 m. hæð. Kom hann niður á grasbala í fallinu, handleggsbrotnaði og marðist eitthvað. Héraðslæknir á Raufarhöfn gerði að meiðslunum til bráðabirgða, en síðar var Magnús fluttur hingað til bæjar- ins í sjúkrahús hér. Akureyrarflugvöllur mun í framtíðinni eiga að verða fær lendingarhöfn fyrir millilanda- flugvélar, og kostnaður við bygg- ingu hans mun væntanlega skipta mörgum millj. króna. Má því búast við því, að sú Róma verði ekki byggð á einum degi, heldur taki flugvallargerðin lang an tíma. En gert er ráð fyrir því, að framkvæmdum verði hraðað eftir því sem föng ei’u á, enda mun bæði flugmálastjórnin, Ey- firðingar og Akureyrar hafa mik- inn áhuga á því að fá sem fyrst nýjan flugvöll á þessum slóðum, þar eð Melgerðisflugvöllurinn er óþægilega langt frá bænum, enda altítt, að samgöngur þangað teppist á vetrum. Flugvöllurinn við Sauðárkrók í Skagafirði er nú þegar oí'ðinn fær lendingar- og flugtaksstaður fyrir millilandaflugvélar. Hefur hann verið lengdur í 1200 metra nú í sumar. Ætti að skapast mik- ið öryggi fyrir millilandaflug hér við land, þegar hægt er nú orð- ,.Hdma er bezt“ Nýlega er komið út september- heftið at Heima er bezt, og er það mjög læsilegt að vanda. Þar er meðal annars viðtal við hálftíræðan sjómann, margar lausavísur eftir Baldvin Halldórsson o. fl., fram- hald skemmtilegrar ferðasögu eftir Guðnuind Geirdal, Reykjavíkur- þáttur eftir Elías Mar, bréf frá Kristjáni Ejallaskáidi, Endurminn- ing um gestkomu, eftir Benedikt frá Hofteigi, smásaga eftir Dóra Jónsson og ótal margt fleira. Marg- ar myndir prýða ritið. ið að leita hingað norður, er ill- viður og J>okur hamla lending- um syðra. í sambandi við framkvæmdir í flugmálum má að lokum geta þess, að unnið hefur verið í sum- ar að umbótum og lengingu flugvallarins í Vestmannaeyjum, og flugmáiastjórnin hefur enn- fremur látið reisa þrjú ný flug- skýli, eða flugstöðvarhús, þar sem þarfirnar töldust brýn- astar fyrir slík mannvirki: — á Sauðárkróki, við Akursflugvöll í Húnavatnsþingi og á Hellissandi. Landsíminn kemur á þráðlausu varaskeyta- sambandi milli Akur- eyrar og Rvíkur Tvö loftskeytamöstur verða reist í þessu skyni nyrzt á Qddeyrartanga Gunnar Schram símstjóri á Akureyri hefur f. h. Landsíma ísl. snúið sér til bæjarstjórnar hér og beðið um leyfi til að reisa tvö loftskeytamöstur nyrst á Oddeyrartanga og er óskao eftir, að möstrin fái að standa um 10 ára skeið. Framkvæmdir þessar standa í sambandi við þráðlaust vara-skeytasamband milli Akur- eyrar og Reykjavíkur, er Land- síminn hyggst koma á. Bæjarráð hefur fallizt á, að leyfi þetta verði veitt til 10 ára, að því tilskildu, að Flugráð telji stengurnar ekki til óhagræðis flugsamgöngum eða verulegrar áhættu. Ný heimili rísa úr rústum stórborganna Því fcr fjarri, að sár þau, er lieimsstyrjöldin síðari sló borgir og þjóðlönd, séu emúað fullu gróin. En þjóftir þær, sem enn njóta lognsins milli byljanna, ganga ötullega að viðreisnarstarfinu, ott konur jafnt sem karlar, eins og myndin sýnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.