Dagur - 26.03.1952, Side 3
Miðvikudaginn 26. marz 1952
D A G U R
Jarðarfor föður míns,
EINARS FRIÐBJARNARSONAR,
sem andaðist 22. þ. m., að heimili sínu, Káifagerði, fer fram
laugardaginn 29. marz næstk. að Möðruvöllum, kl. 1 e. h.
Óskar Einarsson.
Heimilisvélar
frá Bretlandi:
Höfum nú fyrirliggjandi:
Kæliskópa — FRIGIDARE — 7,4 cubf. og 9,2 cubf. frá
General Motors Ltd.
Hrærivélar með ávaxtapressu frá
English Electric Ltd.
Samband íslenzkra samvinnufélaga
Véladeild.
HÆNUUNGAR
Til þess að létta kaupendum sendingarkostnað liyggj-
um ,vév,.að. afgreiða ungapantanir sem mest í einu til
Norðurlauds, um miðjan maí. Þeir, senr hyggja að kaupa '■I
un'ga' í'Vóf,'sendi pantanir hið fyrsta. — Tins og áður
liþftjm vérjtænsni af ættstofnum brúnna og hvítra Ítala.
Þ;ju eru af yöldustu og afurðamestu hænsnaættum í Dan-
mörku. og Ifandarikjum Ameríku. Hænsnin eru blóð-
prófuðog tmdir heilbrigðiseftirliti dýrálæknis. Daggaml-
ir ungar afgreiddir kyngrendir eða ókyngreindir eftir
óskum. Stálpaða unga munum sér selja síðar í sumar
eftir samkomulagi.
-i*'r t'.r.ri rtttrrt
Fuglakynbótabúið HREIÐUR, Reykjum, Mosfellssveit.
AUGLYSING
r
um framboð og kjör forseta Islands
Kjör forseta íslands skal fara fram sunnudaginn 29.
júní 1952.
Frantboð til forsetakjörs skal skilað í hendur dóms-
málaráðuneytinu ásarnt santþykkis forsetaefnis, nægi-
legri tölu meðmælenda og vottorðum yfirkjörstjórnar
um að þeir séu á kjörskrá, eigi síðar en finnn vikum
fyrir kjördag.
Forsetaefni skal hafa meðmæli minnst 1500 kosn-
ingabærra manna og mest 3000, er skiptist þannig eftir
landsfjórðungum:
Úr Sunnlendmgafjórðungi (V.-Skaftafellssýslu—Borg-
arfjarðarsýslu, að báðum meðúildum) séu minnst 920
meðmælendur, en mest 1.835.
Úr Vestfirðingafjórðungi (Mýrasýslu—Strandasýslu,
að báðum meðtöldum) séu rninnst 180 meðmælendur,
en rnest 365.
Úr Nórðlendingafjórðungi (V.-Húnavatnssýslu—S.-
Þingeyjarsýslu, að báðum meðtöldum) séu minnst 280
meðmælendur, en nrest 560.
Úr A ustfirðingafjónðungi (N.-Þingeyjarsýslu—Austur-
Skaftafellssýslu, að báðum meðtölduín). séu minnst 120
meðmædendur, en mest 240.
Þetta auglýsist hér með, samkvæmt lögum nr. 36 12.
febrúar 1945, um framboð og kjör forseta íslands.
Steingrímur Steinþórsson.
Birgir Thorlacius.
i■ i>11■ i■ 111111■ 111111111111■ i■ 11111111■ 111111111111111111■ 111111 n»
SKJALDBORGAR-BÍÓ
= Næsta mynd: j
1 Elsku mamma mín |
\ Ogleymanleg og áhrifamikil E
j mynd um móður margra barna. i
l Aðalhlutvcrkið leikur: |
Irene Dunn =
Tiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*
llllllllllllll•■lllllllllllllll•llllllllll
NÝJA-BÍÓ
Ofbeldisverk
Amerísk stórmynd með j
Van Heflin
Robert Ryan j
iii ii iii i iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii n ii iiiiiii 1111111111 ii iuii n
Vil selj
a
6 vetra hryssu, örugga til
dráttar, í skiptum fyrir dug-
legan reiðhest.
Afgr. vísar á.
Stúlka
óskast frá 15. apríl n. k. á
fámennt sveitaheimili. Gott
kaup.
Afrgr. vísar :,
Ódýr barnavagn
til sölu í
Brekkugötu 21 (uppi).
TILBOÐ
óskast í bifreiðina A-62
(Standard, 5 rnanna).
Simi 1050.
Armbandsúr
(karlmanns) hefir tapazt um
síðustu helgi, sennilega við
samkomustaðina Þverá eða
Hrafnagil. — Skilist á afgr.
Dags.
H AN S A-gluggat jöld
hentug fyrir alla glugga.
Umboðsmaður:
Þórður V. Sveinsson.
Sími 1955.
- JVÍjölkiirsamlags KEA
verður haldirar í sámkomuhúsinu „Skjaldborg“ á Akur-
eyri finnntiída£inníJ7. apríl næstkomandi, kl. 1 eftir
hádegi.
Dagskrd samkvecint reglugcrð Samlagsins.
Akureýri, 24. rnarz 1952.
..... FÉLA GSSTJÓ RNIN.
TILKYNNING
um bótagreiðslur almannatrygginganna
; árið 1952
Yfifstandandi bótatímabil almannatrygginganna hófst
1. janúar s. l."ög "er nú almanaksárið, í stað þess, sem
áðúr var, frá 1. júlí til 30. júní árið eftir.
Lífeyfisupphæðir þær, sem greiddar eru á fyrra helm-
ingi ársins 1952, erú ákveðnar til bráðabirgða með blið-
sjón af bótum síðaSta árs og upplýsingum bótaþega. Sé
um tekjur að ræða, sem áhrif geta haft til skerðingar á
lífeyri, verður skerðingin miðuð við tekjur ársins 1951
og endanlegúr úrskurður um upphæð lífeyrisins 1952
felldur, þegar framtöl til skatta liggja lyrir.
Þeir, sém nú njóta lögboðins ellilífeyris, örorkulífeyr-
isFbarnalífeyris eða fjölskyldubóta, þurfa ekki, að þessu
sinni, að sækja um frálnlengingu lífeyrisins. Hins vegar
beröllmn þeim, sem nú njóta bóta samkvæmt heimildar-
ákvæðúm áhnannatrýggingalaganna, að sækjá á úý um
bætur þessar, vilji þeir áfrarú njóta þeirra.
Hér er uin að ræða örorkustyrki, ekkjulífeyri, rnaka-
bætur, bætur til ekkna vegna barna, svo og lífeyris-
hækkanir.
Umsóknir um endúrnýjun bóta þessara, skulu ritaðar
á viðeigandi eyðublöð Tryggingastofnunarinnar, útfyllt
rétt og greiniTega eftir því, sem eyðublöðin segja fyrir
um,ög afliént umboðsmanni ekki síðar en fyrir 15. mai
hcestkönítindi.
Áríðandi er að öiörkustyrksþegar, sem misst hafa 50—
75% stárfsörku, sæki á'tilsettum tíma, þar sem ella er
meðöllu óvíst að liægt sé að taka umsóknirnar til greina,
yegna þess að fjárliæð sú, er verja má í þessu skyni, er
takmörkuð.
Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skuln
fýlgja úmsóknum, hafi þau eigi verið lögð fram áður.
Þeir umsækjenduT, sém gjaldskyldir eru til trygginga-
sjóðs, skulu sanná með tryggingaskírteini sínu eða á
annan Iiátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega.
Vanskil varða skérðingu eða missi bótaréttar. »
Umsóknir um áðrar tegundir bóta en þær, sem hér að
ofan eru nefndar, svo sem fæðingarstyrki, sjúkradagpen-
inga og ékknabætúr, svo og allar nýjar umsóknir um
lífeyri eða fjölskyldubætur, verða afgreiddar af umboðs-
mönnurn á venjulegan hátt, enda hafi umsækjandi skil-
víslega greitt iðgjöld sín til tryggingasjóðs.
Athygli er vákiú á,' að bætur úrskurðast frá 1. degi
þess mánaðar, sem urnsókn berst umboðsmanni, enda
hafi réttur til bótáúrta þá verið fyrir hendi. Þeir, sem
telja sig eiga bótarétt, dragi ekki að senda umsóknir
sínar, þar séní bótaáéttur getur fyinst að öðrum kosti.
Reykjavík, 15. niarz 1952.
Tryggingastofnun ríkisins.
!í
Þeir trésmiðir ýbúsettir hér í bænum), sem vildu
ráðá sig í vinrtú að Laxá í vor og sumar og ekki
liafa enn talað við stjórn trésmiðafélagsins, geri
það fyrir lok þ. m.
STJÓRNIN.