Dagur - 02.11.1955, Síða 3

Dagur - 02.11.1955, Síða 3
Miðvikudaginn 2. nóvember 1955 D A G U R 3 Maðurinn minn og faðir okkar, JÓHANN JÓNSSON frá Hauganesi, andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 31. október. — Jarðarförin ákveðin síðar. Malin Þorsteinsdóttir og böm. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KRISTJÁNS SIGURÐSSONAR trésmiðs. Aðstandendur. Nýkomriir Góðir skautar Mikil verðlækkun. Jdrn og glervörudeild Akureyrarbær. Laxárvirkjun. TILKYNNING Hinn 28. október 1955 framkvæmdi notarius publi- cus í .4^11 t^yprkaupstað útdrátt á 6% skuldabréfaláni Laxárvirkjunar, teknu 1951, og voru þessi númer dregin út: Litra A: nr. 23 - 57 - 59 - 84 - 94 - 96 - 97 - 169 - 503 - 521. Litra B: nr. 1 - 20 _ 27 - 31 - 42 - 66 - 167 - 251 - 253 - 271 - 279 - 282 - 299 - 319 - 320 - 321 - 327 - 351 - 352 - 396 - 409 - 429 - 478 - 541 - 550 - 559 - 560 - 564 - 565 - 609 - 629 - 630 - 632 - 654 - 656 - 696 - 732 - 780 - 783. Litra C: nr. 21 - 38 - 39 - 115 - 199 - 335 - 352 353 - 388 - 437 - 445 - 461 - 462 - 469 - 473 - 496 - 499 - 504 - 507 - 544 - 557 - 559. Hin útdregnu skuldabréf verða greidd á skrifstofu bæjargjaldkerans á Akureyri 1. febrúar 1956. Bæjarstjórinn á Akureyri, 31. október 1955. STEINN STEINSEN. Harmonikkuskóli Eg undirritaður hef sett á stofn harmonikkuskóla fyrir byrjendur. Skólinn verður starfræktur í sex mánuði, eða nánar til tekið til 30 apríl. Skólagjald er kr. 1200.00 fyrir allan tíníann. Nánari upplýsingar í sínia 1242 til kl. 6 síðdegis. KARL ADÓLFSSON. Smíðafura fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. Byggingavörudeild KEA. | NÝJA-BlÖ \ Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. \ \ Sími 1285. I [ í kvöld kl. 9 (síðasta sinn): \ | Allt í lagi, Neró | \ Sprenghlægileg og djörf i 1 ítöilsk gamanmynd. i A föstudag laugardag og = sunnudag: | Synir skyttuliðanna | [ Amerísk stórmynd í liturn i i eftir sögu § i Alexander Dumas i i um hinar frægu söguhetjur \ i „Þrír fóstbræður“. i i Aðalhlutverk: | CORNEL VILDE j j MAURF.EN O’HARA ! | SKJALDBORGARBlÓ | = Sími 1124. I Mynd vikunnar: | SABRÍNA | = byggð á leikritinu Sabrína i i Fair, sem gekk mánuðum i i saman á Broaclway. Í Frábærlega skemmtileg og i | vel leikin amerísk verð- i Í (aunamynd. Aðallilutverk- i i in þrú eru leikin af Hum- i Í phrey Bogart, sem hlaut i i verðlaun fyrir leik sinn í i Í myndinni „Afríku drottn- i í ingin“, Audrey Hepburn, i Í sem hlaut verðlaun fyrir i i leik sinn í „Gleðidagur í i Í Róm“, og loks William \ [ Holden, verðlaunahafl út i Í „Fangabúðir nr. 17“. iLeikstjóri er Billy Wilder, i Í sem hlaut verðlaun fyrir 1 Í leikstjórn í Glötuð helgi i Í og Fangabúðir nr. 17. Í Þessi mynd kemur áreiðan- '= Í lega öllum í gott skap. Í17 amerísk tímarit með \ [ 2.500.000 áskrifendum i Í kusu þessa mynd sem rnynd I [ mánaðarins. i Athugið að sýningarnar [ eru í Skjaldborg. i «iitiiiimiiiiiniiiiiiiiii ■1111111111111 in iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiT KONA eða stúlka óskast í létta vist um mánaðamótin nóvem- ber—desember. Afgr. vísar á. Háfjallasólir (Gigtarlampar) Véla- og búsdhaldadeild Björn Hermannsson ;( Lögfrœðiskrifstofa (;Hafnarstr. 95. Sími 1443. 1 > * Röskur maÖur eittlivað vanur skrifstofustörfum, getur fengið atvinnu um næstkomandi mánaðamót. Framtíðaratvinna. Til- boð, er greini aldur og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 15. nóvember, merkt: STARF. Aðalf uiidur Vélstjórafélags Akureyrar verður haldinn að Hótel KEA sunnudaginn 6. nóv., kl. 1.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. REYIMEÐ AD SLÍTA DAÐ GRILON gerir fötin sterk, ULLIN gerir þau hlý — Gallaðar vörur frá Fataverksmiðjunni HEKLU, verða seld- ar í Hafnarstræti 87, næstk. þriðjudag 8. nóvember, miðvikudag 9. og fiinmtudag 10. TILKYNNING frá olíufélögunum \7egna sívaxanldi' erfiðleika á innheimtu og útvegun rekstursfjár, liafa olíufélögin séð sig til neydd að ákveða, að frá og með 7. nóvenrber næstkomadi verði benzín og olíur einungis selt gegn staðgreiðslu á Akureyri. Olíusöludeild KEA, Shell-umboðið, Akureyri, Umboð Olíuverzlunar íslands h.f.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.